Alþýðublaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 9
ÍÞRDTTIR Ritstjóri: Örn Eiósson K.K.Í. jsing: Mótmælir stefnu I I I fjárveitingarvalds | Afturför í byggingu íþrótiahúsa: □ Reykjavík — gþ. Eins og við sögðum frá í fyrradag var ársþing Körfu- knaltleikssambands Islands haldið á laugardaginn. For- maður stjórnar var kosinn Hólmsteinn Sigurðsson, sem verið hefur formaður móta- nefndar KKÍ, en með honum í stjórninni eru Þorsteinn Hallgrímsson, Einar Bollason Þórir Guðmundsson og Ingv- ar Sigurbjörnsson, Mörg miitt voru teikin fyrir á þjr.igjnu, oigi miargar mjög cmaifcijiagar tilílögur samþyfckt ar. Þetta þing var taíið af f jndarmönnum vera eftt a'l- íf.-'örugasta ársþing KKÍ frá luophafi, margir tófciu tid' máis ot málin rædd af kappi eins og vera ber. FÆKKAÐ í STJÓRNINNI 'S?iTrlþyr fct var tilHagia frá- farandi stjói'nar um að fæfcka stjórnarmönnrum í fimm. Þfeir hafa verið sjö, en að áliti frá fa randli st'íórmar er glítot of þvr.gt í vöfum og því heppi íegra að hafa aðeins fimm manna r'jórn. Eftir sem áð- iur sitja fartarsfndir affllar, en eina breytingin er sú, að ynú eiga formenn m'ótanefndar og isga- og leikreglnaneifndar ekfcf sæti ,í s'tjórn, hel'dur starfa sjáltfstætt, en í tengsl- uim við stjórnina. KEPPNISAUKI EFSTU LIÐANNA Þá var samþykfct tilllaga Ein ars BolQasonar. mieð breyting artiCQögu Einars og Þorsteins HaiMgrímssonar,' um breyt-t ingu á tilbögun ísilandlamó'ts- ins. Var samþyfcllit, að næsta ísland'smót sifcyldi leifcið í tveimur umferðum í 1. deQd eins og verið hefur, en nú kom'i að þeim -lofenuim fceppni milQi fjögurra eifstu liðanna í deiQtíinni, þannjg að efsta l‘ið ið og fjórða 1.6 leika saman einn leik og annað lið og þriðja lið sömuQeiðis,' Síðan leitoa sigurvegarar úr „þess- um teitoj'um þriggja leitoja toeppni sín á mi'lli um efsta sætið. Þebta er mjög mertoi'leg brfeyting, þvíí að með henni fjöQ'gar þieim lfeilkjuim, er mest tovieður að í 1. deild og sem fóQk hefiur mest gaman af að fyQigjast með. Fram til þessa 'hafa toppliðin í 1. deiid að- eins Teifefð þrjá leilki sam'an yfir a'lQt keppnistiímabi'lið, en með þessu fjölgar þeim upp í fimm eða sex leilki. ÁTTA LIÐ í 1. DEILD Þ'á bar ’H'nar Boliason fram aðra tililö'gu, sem e'kfci síður mun vaida gerbreytingu á öllu í körfufcnattilfeiknium. Sámþyfcfcit var ,sú túllaga að fjlöilga Tiðunum í 1. deiid upp í átta á tveimur árum, þann ig að fjö'lgað verði í sjö Tið í ÍSlandsmótinu 1971. og í átta l'ið í ís'land'smótinu 1972. Framhald á bls. 11. Landiliðsmaður í körfu með Honvéd Hefur leikið 275 landsleiki Símon János, liðsstjóri Honved, er einn leikmaður Honved í körfuknatt leik, en lið hans hefur verið Ung. verjalandsmeistari síðustu 17 árin I röð. □ LítoTsga hefur athygli þeirna, sem l'ög'ðu leið sína •í Laugardailshöffl'in'a um heilg ina, beinzt mij'ög .að báum og þirefc'vöxnium manni, sem stij'órnaði Honved-Tiðnu í leilkjlum þess vi'ð ísl'enzfca handlfcnattileifcismenn. Þ essi miaður var hér með Tiðiniu sem Tiðsstjóri og gegndi störf urn þjálfara. Við frétitum það hj'á stjórnanda FH-iliðsins, Ingvari V.íktorssyni. að máð- ur þessi Simon János ag nafni hefði spurt mjlö'g mifcið um íslenzfean körfulknattil'eifc við ifcom'un'a hinigað, og tófcium við hann þess vegna tali í háflf- Tfeik, þegar landslið ð mætti Honvéd á mámudagskvöldið. Kom þá í Ijós, að hér var á ferðinni m'argreyndur Tandls- Tiðsmaður Ungverj'a í körfu- tonattiTeik, sem meðall annars hefur unnið það afrek að sfcora 71 stig í leilk. János hefur leifcið samtals Framhald á bls. 11. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Þessi mynd er tekin í knattspyrnuleik milli fram- kvæmdanefndar OL í Munchen 1972 og /starfsmanna Siemens-Werke. Framkvæmdanefndin tapaði, þó að í marki væri siálfur forseti v.-býzka íþróttasambands ins Willy Daume. Hann sézt hér í markinu og er hinn vígalegasti. . v 1300 keppendur í ísiandsmóti □ íslandsmótið í handknatt- leik innanhúss fyrir áriff 1970 hefst í kvöld kl. 20.15 meff tveim leikjum í 1. deild karla. Fyrst leika Haukar gegn KR. Dómarar Magnús V. Pétursson og Hannes Þ. Sigurffsson, síff- an leika Fram og ;FH. Dómar- ar Björn Kristjánsson og Val- ur Benediktsson. íslandsmót það, sem nú er að hefjast er hið þrítugasta og fyrsta í röðinni, og hið langfjöl mennasta, sem hingað til hefur verið haldið. í mótinu taka þátt 101 lið frá 20 félögum, má því búast við að um 1300 keppend- ur leiki í því. Mótið fer fram á fjórum stöð um, í íþróttahöllinni í Laugar dal, iþróttahúsinu að Háloga- landi, íþróttahúsinu á Seltjarn arnesi og íþróttahúsinu á Ak- ureyri. Keppni í 1. deild karla verður með sama sniði og und- anfarin ár. í 2. deild karla verða alls 10 lið og verður þeim skipt í tvo riðla Norður- landsriðill með þrem liðum og Suðurlandsriðill með sjö lið- um og mætast sigurvegarar i þeim riðlum í tveim úrslita- leikjum öðrum fýrir norðan og hinum fyrir sunnan. I meistaraflokki kVenna verða alls 9 lið, sem skipt er í' tvær deildir í 1. deild leika sex lið og þrjú í 2. deild. Leik- in verður nú í fyrsta sinn tvö- föld umferð í þessum flokki. Samkvæmt ákvörðun ársþinga H.S.Í. 1969 verður nú i fyrsta sinn keppni í 3. flokki kvenna og 4. flokki karla. Sendá átta félög lið í 3. flokki kvenna og ellefu félög í 4. flokki karla.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.