Alþýðublaðið - 05.11.1969, Side 5

Alþýðublaðið - 05.11.1969, Side 5
Alþýðublaðið 5. nóvember 1959 5 Maoið Útgnofaiidi: Nýja útíjáFuFélagið Franikvæmdastjori: I»órir Sæmundsson Kitsijorar: Kristján Bcrsi Olafssoii SighVátúr Björgvittssoh (áb.) Ritstjór lárfulltrúi: Sigurjón .Tóhánnsson Fréttástjóri: Vilhclm G. Kristinsson Áúgíýsingásljóri: Sigurjón Ari Sigurjónssort Prcnlsmiðjá AlhýÓuhlaðsins I i: i i Forsendurnar brostnar - Langar og harðar umræður hafa orðið á Alþingi um I Búffellsvirkjun og framleið'slu- og sölu’kostnað á raf- » magni frá virkjuninni. Deilur þessar hafa endurómað 1 á síðum flestra dagblaða í Reykjavík og hafa stjórn- ■ arandstöðublöðin og þá ekki sízt Þjóðviljinn slegið I því upp dag eftir dag hvers konar Óhæfuverk ríkis- g stjórnin hefði átt að vinna með því að gera samning - við erlent fyrirtæki um stóriðju á íslandi en sá ,samn- B ingur var nauðsynleg forsenda hinna umfangsmiklu B viikjunarframkvæmda við Þjórsá. Fullyrðingar Magnúsar Kjartanssonar þess efnis fl að framleiðsluverð á raforku frá Búrfellsvirkjun væri _ langt ofan við umsamið söluverð til álversins voru B að þessu sinni gerðar að árásarefni á stefnu ríkisstjórn B arinnar í viikjunarmáium. Fullyrðingar þessar setti B Magnús Kjartansson fyrst fram við útvarpsumræð- B urnar um fjárlög fyrir árið 1970 og studdist þá við _ eigin útreikninga á virkjunarkostnaði við Búrfell. fl Þegar í ljós kom, að útreikningar þessir stönguðust B gersamlega á við upp-lýsingar Landsvirkjunarstjórn ar báru þeir Magnús og Þórarinn Þórarinsson, Tíma ritstjóri, fram tillögu á Alþingi þess efnis, að sérstök _ rannsóknarnefnd yrði kjörin skv. heimild stjómar- fl skrár til þess að fjalla um málið, en slíkt heyrir til ■ algerra undantekninga og h'efur ek'ki verið gripið til fl slíks, nema undir alveg sérstökum kringumstæðúm. fl Eins og raunar hafði mátt vænta reyndist málflutn _ ingur Magnúsar Kjartanssonar og Þjóðviljans byggð I ur á sandi og kom það í ljós er Magnús gaf upp á B endanum bvernig fullyrðingar hans voru fengnar. I Hafði hann s'tuðzt við skýrlslu verkfræðifyrirtækisins fl Harsa, sem er ráðgefandi aðili varðandi virkjunar- framkvæmdirnar án þess þó að gera sér ljóst hvað raunverulega fram kom í skýrslunum. Athugaði Magnús ekki að fyrirtækið hafði umreiknað virkj- ■ unarkostnaðinn á ,nýju gengi krónunnar en öll gjöld I álverksmiðjunnar, bæði fyrir raforku og skattgjöld, B eru greidd í dollurum. Væri því miðað við virkjun- 9 arkostnað í sarna gjaldmiðli og álverið greiðir fyrir I raforkuna kernur í ljós, að í hinum nýju skýrslum _ verkfræðifyrirtækisins er áætlað að byggingakostn- I aður virkjunarinnar við Búrfell verði ekki hærri, en B áður var áætlað, heldur 100 þús. dollurum lægri. £ Á sama háttkom í ljós, að uþplýsingar Landsvirkj- I unarstjórnar um byggingakostnað og skýrslu Harsa _ eru algerlega samhljóða þar eð sarna niðurstöðutala | kemur fram sé bætt við kostnaðarútreikning verk- 1 fræðifyrirtækisins liðum, ,svo sem vöxtum á bygg- ingartíma, tollum o. s. frv. Fulltrúi SAS í hinni árlegu alþjóðlegu flugfreyjukeppni, ,sem fram fer í Ástralíu í ár, er norsk flugfreyja Gro Berge. Myndin er tekin af þessar gullfallegu flugdís á Fc.nebu flugvelli í Osló. Hún er 26 ára gömul og hefur starfað hjá SAS í (sex ár. Hún segir sjálf, að henni tak ist vel að sameina áhuga sinn á starfinu um borð í SAS þotunni og ást sína á söfnum, fornum munum og „antikverzlunum“, sem hún heimsækir um allan heim. Gro Berge var valin úr hópi um 1000 flugfreyja er Starfa hjá SAS. I OF MIKIÐ STÚSS AÐ AFIA ÞJÓÐINNI GJALDEYRIS! □ Reykjavík ÞG. ' • ' ' V;T|"LjWT^ „Ég fékk að lokiwn góða fyrirgreiðslu ihjá ráðu- neytinu, þeir ákváðu að lækka tclltrygginguna af óhreinsuðu mdún úr 40% í 5% ef ég fengi eitthvað að ráði til að hreinsa. iEn það er erfiðara að eiga við tollun og alla hans skriffinnsku og beir eru ófáir, vinnudagarnir, sem ég hef eytt í 'að ná þessum dúni úr tolIinum.“ ‘ t ei'nkaleyfinu fyrir sig e,'n- g'irgiu, sagSi Baldvin. Sýr.a þessi vi'Sski'pifci Bald- vinis við' toíhinu, að þar er ý'Tislkrit, sem þyrfti endur- sikoðíun ar vi'ð. Þa.rna er um að" ræ í'a vöru, sem lT.utt er inn s'em hni'afni, eu fliuifct atft- ur ú't ssim fuölunmin varia, og aflar lamdinu þannig g-'laldleyr is. Er fcsssi vara sett í svo h'31-i to^'l'tryggingu. að sé um eitthvart verul'agt miagm að ræða. er OteíViu Æýirir fcað sikot- ið, að vemr'iéQaiguimi mlamrni sé 'M'aift að standa straum ,af ikostriaðl'^ium. Má nefnia sem diæimii, að sé’U filutt imn, 3000 P’-nd iaf dún t-'i hreinruniar, yrði að fcorga 6—90Q 000 krón uir í t'Cljltryggimigu. Eru því fullyrðingar Magnúsar KjartansE'onar r,ar-:. samlega hrundar til grui runna en i slík er þvermóðskaÉ '•» r • 1' A-l C • i Trí ð ';n j; rofií m; .níif rjr.t r£ 'tíriu'... íuöfn 0&Q ar en einmitt þegar allar forsendur fyrir slÍKri mál ' növd ,' , .. “ thu 'VJnctT&r- firöa .jfnnifnfai meofero eru brostnar. Þiað var Eald'vim Jónssom, upp finningia.ma'ður, sam lét þessi orð faCDa er vig spurðum hann í morgum um dúnsend- imigiu þiá, sem banm fékRc ffli hreim'sunair firá Kaniadla s. 1. sumlár Eims og kiumnugt er, far.m BaCdvin upp einu dúm- hrei nsun arvéiima, sem í notlk un er í heiminum', og hefur hanm þagar smíðað 5 sam- S'taE'Cmr fyrir Kamiadamenn og 2 fyrór Norðmsnm, en uffl 20 v:'!r.r í.mrOþuin hér. .— í jsr, -i'T f.-T f- þ"anm itadkifæri til •eð h" -.cý-.V'dún fvrir enn eitt ft'irmdóskt 'fyrir'taeiki, isem (haf- :ur .'i'.i'ii’ á a'5 kymniast vél- ijami. FékCc .Erildlvdn (send 10 'feg á’í cihreihsuðum Mun'Áím er hanm æ'tlaði að 'leysa dún_ inn úl- toHún'Uim, ikoim í Ijós, að 'h'ann' varð 'að borga 40% af mntsver'ði ’d'úmsinis í toffl- tryggingiui. o-g urðu það um 10.000 krómur. 17% nýtinig fér-kst úr diúmi'iniuimi, og semdi hian'n því eiklki nema 1.7 Ik.g. aftur til Kawada, en há fdlkik 'hiann endurgireididla toiffltrygg inigumia, sem miam 'l'Mui lægri unnhæð en h'amn féikik fyrir dúrhreinsumin a. — Eiftir að þs'tiha ipierðiS't fék'k Baldvin saimíh'víklkit 'hiá rá'ðuneytinu ai’i; ver'ði fraimlhsiM á þessu, þyrfti eiTHtlþað. grejþa méma 5 % tolll tryggimgú.' j . . En eig er'eklki viss;'Uim,, að ég geri meira af þcs.su. þsð .veilkir, sajrrP.eeppnisaðstöðp ööfki’ar^'á aíþjóð'amai'ifeað'i,' ég áll'ít; aðrísfenak -fy.rjrtseiki seijji að sitja a'ð vélumum og halldja VELJUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAD (r|) SVEFNBEKKIR Ódýrir sveínbe'kkir fást á ÖLDUGÖTU 33 Sírni 19407

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.