Alþýðublaðið - 06.11.1969, Síða 1

Alþýðublaðið - 06.11.1969, Síða 1
Farþegar fá fullar bætur □ Reykjavík — HEH. Farþegar í strætisvögnum fá bætur greiddax-, verði þeir fyrir vinnutapi, kostnaði vegna læknishjálpar o.þ.h. vegna slyss í vögnunum. Sér- stakar fai’þegatryggingar gilda um allar farþegaflutn ingabifreiðar. BIáa bifreiðin sem talið er, að hafi verið valdur að slysinu á Skúlagöt unni hefur enn ekki fundizt. Rannsóknarlögreglan liefur góðar vonir um að finna bif reiðina, en skorar samt á öku jnann hennar að gefa sig fram sjálfviljugan. f gær bættist enn í þann hóp, sem þurfti að Ieita læknis vegna slyssins og er nú fjöldi þeirra sem slösuðust I slysinu orð- inn 17 manns. Ein'lkur Ásgeirsson, forstj. SVR, tjláði bl'aðinu í morgun, að enn væri etoki séð, hive mitolið tjón feefði orði'ð á vögn unum tveimur. Kvaðst hann hafa getið sér til, að tj ómiS væri IV2—2 imiijiljónir króna. Alþýðublaði'ð fékk þær upp lýsingar hjlá RunÖlfi Þorgeirs syni hjá Sjóvá'tryggingafélagc ísilandis, að þetta væri í þriðja sinn, sem félagið myndi sj'álf sagt vería að greiða miklar bætur vegna fjöldaslyss, 10 —12 manns hefðiu Slasazt I áretostri sem viarð fyrir noikkr Framhald bls. 16. Sjélax 300 þús. dósir til Tékkó- slóvðkíu □ Reykjavík — VGK. Júpíter og Marz h.f. á Kirkjusandi hefur nú fram leitt um 200 þúsund dósir af niðursoðnum sjólaxi, en dós- irnar fara á markað í Tékkó slóvakíu. Eftir er að fram- leiða 100 þúsund dósir upp í gerða samninga viff Télcka, og forráðamemx Júpíters og Marz vonast til að frekari samningar urn sölu á þessari vöru geti orðið. Sjólaxinn er uú kominn í verzlanir liér og kostar kr. 27,80 dósin, en sjó lax er aðallega notaður seirs álegg. Pállil Ásgeir Tryggvason, stj órnartformaður { Júþíter og Marz sagði í mbrgun, að verð ið á Táklkás!líóiva]kíuima(rlkaði væri ekki.hátt, og lítið mætti ; á bjáta 'tiil að iðn'aðuriinn stæði í jlármum. Fyrirtækið verður að 'borga 58 aura af hverri dós í útflutningsgjölcj, og það hefur verullag álhi’if á afkomuna. Reynslusending M Téklkó- sllðvalkíu Mkaði mjög vel og fyrir nolklkru voru gerðir samnimgar uim salu á 200 þús und dósum a;f sjólaxi, en áð- ur höfðui verið framll'eiddar 100 þúsund dósir og send'ar uitan. Hörð samikeppni er á markaðnum 'aðallega frá Dön i I I I I I I I um og Þjóðverjum. h Um næstu mlániaðamót vterð ra ur verlksmiðjan búin að fram 1 leiða upp í samningan'a, en85 framleiðslunni verður haldið fl áfram, enda er bjartsýni ríkj I andi uimi, aö freikafli samning 1 ar takist. « Liðlega '50 manns starfa við p ’ íFramlxald á 9. síðu. ■ Almennt verðlag lækkar vart við inngöngu í EFTA Reykjavík. — ÞG. Fái ísland inngöngu í EFTA eins og miklar likur eru á nú, er stefnt að því að afnema alla svonefnda verndartolla, en það eru tollar á þeim innfluttu vörum, sem eru sambærilegar við vörur framleiddar innan- lands. Á móti þeirri lækkun lækka tollar á hráefnum og iðnaðarvélum til að styrkja ís- lenzkan iðnað í samkeppni við erlendan iðnvarning'. Ekki er fyllilega búið að ganga frá skrá yfir tollalækk- anirnar, en þó. er gert ráð fyr- ir að fyrsta lækkun verði um 30%, en tollar á hráefni lækka sennilega meira, eða 40—50%. Þetta þýðir að sjálfsögðu, að ríkið tapar allmiklum tekjum, og verður því sennilega mætt með hækkuðum söluskatti. Er þess því ekki að vænta að um lækkun á almerinu verðlagi verði að í'æða við inngöngu íslands í EFTA, en á hinn bóg- inn batnar aðstaða okkar í sam- keppni á mörkuðum EFTA- landanna. Eftir því sem Alþýðúblaðið hefur frétt, verða allir tollar á íslenzkum EFTA-vörum lækkaðir strax, og getum við þá boðið þær á erlendum mörk uðum á sama verði og önnur EFTA-lönd. Hingað til höfum við orðið að selja vörur okkar erlendis á verði sem svarar verði hinna landanna, að við- bættum verndartollum, sem oft eru 100—150%. — Búast má við þrátt fyrir allt, að verð á ýmsum vörum lækki hér, þar sem söluskatturinn leggst ekki jafn þungt á þær allar. Samkvæmt upplýsingum Framhald á bls. 3. 350 milljónir fyrlr saltsíld Reykjavík. — SB. - - yq í ræðu, sem Jón Ármann Héðinsson flutti á alþingi í gær kom m. a. fram, að í sumar hafa verið saltaðar rösklega .120 þús. tunnur af síld hér á landi, og er útflutningsverð- mætið áætlað um 350 mkr. Af því magni, sem saltað hef- ur verið er um helmingur sjó- söltúð siid, sem íslenzkir sjó- menn liafa saltað úti á miðum og flutt, oft urn óraveg, hingað til lands og með þeim dugnaði sinum lagt drjúgan skerf til þjóðarbúsins. Jón Ármann benti jafnframt á þá uggvænlegu þróun, sem orðið hefði varðandi veiði á smásíld á undanförnum árum og væri þar um mjög varhuga- verða rányrkju að ræða. Sem dæmi um slíkt nefndi. Jón Ár- mann, að á örfáum árum hefðu Norðmenn veitt hvorki meira né minna en um 16 millj. hektólítra af smásíld og lægi í augum uppi hvílík verð- mætasóun hér væri á ferðum. Yrði væntanlega haldinn fundur um verndun síldar- stofnsins um næstu mánaða- mót í Moskvu og er vonandi að hömlur verði lagðar á þá rányrkju, sem rekin hefði verið varðandi síldveiðar, og þá einkum veiði á smásíld, und- anfarin ár. Keflavíkurbálar fiska vel á línu Reykjavík. — VGK. Keflavíkurbátar hafa fiskað vel á línu í gær og í fyrradag. í gær komu 8 bátar að landi með samtals 37 lestir, aflina var frá 3 og upp í 6 Iestir á bát, sem þykir gott. f fyrra dag voru 12 bátar á sjó og var aflinn allt að 8 lestum á bát. I. Bátarnir eru að veiðum grunnt út af Garðskaga, um l klst. siglingu. | , Oskabyrjun hjá Fram Unnu FH 16:15 % Haukar kaffsrðu ! KR með 30 gep U sjá bis. 9. ; k.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.