Alþýðublaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 6. nóvember 1969
I
I
NEYÐARVARNARSTÖÐVAR
TIL BRETLANDS UM ALLAN HEIM A
□ 1961 tók ríkisstjórn Mac-
millans þá mjög umdeildu á-
kvörð'un að leyfa fjárhættuspil
í Bretlandi. í kjölfarið spruttu
upp fjölmörg spilaviti — og
bandarískir glæpamenn tóku að
skjóta upp kollinum. Á miðj-
um áratugnum var ástandið
orðið slíkt að innanríkisráðu-
neytið stofnaði með leynd sér-
staka deild innan lögreglunn-
ar, Scotland Yard, til þess að
vinna gegn þessum glæpa-
mannainnflutningi í samvinnu
við bandarísku alríkislögregi-
una, FBI. Árangurinn varð sá
að sumum spilavítunum var
Iokað, önnur skiptu um eigend-
ur og nokkrir menn voru lýst-
ir óvelkomnir í Bretlandi og
sendir með flugvél aftur til
Bandarikjanna. í þeirra hópi
var fyrrverandi kvikmyndaleik
ari, Georg ítaft, sem margir
kannast við úr fjölmörgum
amerískum glæpamyndum.
En þetta leiddi ekki til þess
að skipulögð glæpastarfsemi
hyrfi frá Bretlandi. Glæpa-
mennirnir höfðu einungis hægt
um sig, þar til kyrrð komst á
aftur. Síðustu árin sjást þess
æ fleiri merki að glæpamenn-
irnir séu komnir aftur, öflugri
og ákveðnari en nokkru sinni
fyrr. Sú fullyrðing að mafían
sé í þann veginn að taka við
stjórn á brezku spilavítunum
er meira en orðin tóm. Og það
er heldur ekkert undarlegt að
mafian hafi augastað á þeim.
Síðasta ár fóru fjárhæðir sem
nema eitthvað 200 milljörðum
króna um spilavítin brezku.
Áðferðin sem mafían beitir
gjarnan er sú, að umboðsmenn
hennar setja á fót algjörlega
meinlaust viðskiptafyrirtæki í
London, og kaupa sig svo það-
an inn í spilavítin, þar til þeir
ná raunverulegri stjórn þeirra
í sínar hendur. Tekjurnar af
rekstri spilavítanna eru síðan
látnar í ný og lögleg fyrirtæki.
FBI-maður við bandaríska
sendiráðið, sem starfar ásamí
brezku lögreglunni að því að
fletta ofan af ítökum banda-
rísku glæpamannanna í brezk-
um spilavítum, sagði fyrir rúmu
hálfu ári, að svo væri komið að
bandarískir glæpahringir, maf-
ian, the Mobs, the Syndivate
og Costa Nostra sem í samein-
ingu ráða allri skipulagðri
glæpastarfsemi í Bandaríkjun-
um, gætu náð hliðstæðum áhrif
um í Bretlandi innan fárra ára.
Brezka lögreglan veit til dæm
is að einn af æðstu mönnum
mafíunnar, Antonio Corallo frá
New York, hefur nýlega ver-
ið í London til að „kanna að-
stæður“.
I
Þar hefur líka annar kunn-
ingi FBI verið, Lino Cellini.
Honum var vísað úr landi. Einn
ig er sagt að foringi Cosa
nostra í Fíladelfíu, Angelo
Bruno, hafh nýlega heimsótt
London á laun.
I
Brezka innanríkisráðuneytið
hefur svarað þessari innrás með
því að stofnsetja sérstakt pila
vítaráð, sem á að veita spila-
húsunum leyfi til starfrækslu,
og ráðið veitir ekki slíkt leyfi
nema það sé öruggt um að
glæpamennirnir séu ekki með
fingur í spilinu. Ráðið hefur
þegar tilkynnt að í ár fái ekki
leyfi nema um 300 af þeim
1200 spilavítum, sem til eru í
Bretlandi. Með því að fækka
húsunum verður auðveldara að
hafa eftirlit með fjárhættuspili
framvegis; og hættan á að
glæpamenn nái þar áhrifum
verður að sama skapi minni.
Brezka rikisstjórnin bindur
vonir sínar við starfsemi ráðs-
ins, og þó ekki hvað sízt við
þann mann, sem stjórnar rann-
sóknum ráðsina. Það er Ranulp
Bacon, sem áður var einn af
fremstu mönnum lögreglunnar.
Hann hefur fyrr þurft að kljást
við mafíuna, — þegar hann var
.sendur til Bahamaeyja til að
hreinsa til í spilavítunum þar.
Bacon hefur sjálfur sagt að
mafían hafi ekki tekið hann
og menn hans hátíðlega, þegar
þeir komu þangað fyrst. En þeg
ar þeir urðu þess varir að við
ætluðum raunverulega að koma
þeim bui't, tóku þeir næstu
flugvél til New York.
Félagar Bacons segja, að ef
einhver geti hrakið mafíuna
frá London, sé það hann. Ekld
vegna þess að hann er tveir
metrar á hæð, heldur af hinu
að allir, þar á meðal mafían,
vita að Bacon muni gera and-
stæðingum sínum lífið erfitt —
og þrátt fyrir allt er mafían
ekki á heimavelli í London.
(Arbeiderbladet —
Bengt Calmeyer)
IVEGUM RAUÐA KROSSINS
S
I
I
I
I
I
I
I
1
I
I
□ 'Reyikjiavík*—ÞG
Hér á landi er staddur
Norðmaðurinn Haakon Mat-
hiesen á veguim Rauða kross
íslands. Er tilefni komu
hans hingað' samþykkt Sam-
einuðu þjóðanna, sem gert
var f desember í fyrra, um
að koma upp neyðarvarnar-
kerfi í öllum aðildarlöndum
S.Þ.
UndanfarÍTi ár hafa sam'em
uðu þjóðirnar haft til ráð-
stöfun'ar 100.000 dölara tjjl út
þlutunar tid þeirna þjióða sem
verða fyrir tjóni af völd-
um tíáttúruhamfara. Á allls-
'herjianþiingiiniu f fyrra var saim
þylklkt samMjöðia að Veiita til
aðildarþjóðanma l'O.OOO dol'l-
ana til að saimræmia alla
krafta, sem að 'björgumar-
störfuim vinraa í slíkuan t:l-
féfflurai', isvosem flögiregllu,
sílölklkvilið og frjáls félaigajs'am
tök. Er æitlunin með þessu
fralmflagi að reynia að mimnka
tjlón, sem kanra iað verða
Veigina iniáittúnulhamlfara með
því uramt sé að vei'ta aðstoð
sem fynst, en það verður e'kiki
gent nema því aðeins að
bjöngura'arstarfsemin sé fyrir
fnam ákipuilögð.
'Léggur Rauði krossinn á-
herzflu á það, ag þessi starf-
semi sé á álbyrgð rilkiss'tijórnar
’hvers l'andis, en hann er fús
til að hj'állpa við að koma
henrai á og veita aðstoð við
fraimlkvæmdinia.
Hitti Mathiíesen af þessu til
efni forsvarsmenn almianna-
varna, sam'band íslenz'kra
sveiitarfélaigia, hjargræðl.'s-
sjóð og diómsmáilaráðherra,
Jóhann Hafstein. Var þá
einmig ræ'tt um vilja Rauða
krossins ti'l að koma upp
bingðarstöðum út um landið,
þar sem yrðu ýmis bjlálpar-
igögn tiltæfc (tjöllld, t'eppi, fatn
aður o. fl ), en fynstu tveir
sóflanhringarnrr eltir að slya
Verður eru mikilvægaistir. og
því nauðsy'niligt, að slíkar
bingðastöðvar séu fyrir
hendi. — Eru Rauða kross-
félög Norðurland'a fús til að
veita aðstoð við að koma á
fót sMfcuim biingðanstöðvum',
Veita rékistnarfliega aðstoð og
ennfremiur lieggja tlll fyrstu
birgðir. — [/
MÉR lIEFUR verið bent á,
að sjónvarpsdagskrá barnanna
á laugardaginn hafi verið hin
skemmtilegasta. Eins og þeir
minnast_ sem á horíðu var
barnaboð sett á svið, og leik-
arar, auðvitað fullorðið fólk, i
hlutverkum barnanna, en stól-
ar og borð og annað sem til
sást haft þeim mun stærra
sem fullorðnir eru meiri vexti
en börn. M.ér skilst að áhorf-
endur hafi verið óviðbúnir að
sjá hve þetta barnaboð varð
þannig eðlilegt, og skilst mér
þátturinn hafi ekki aðeins vak-
ið gleði barna heldur líka full-
orðinna. í öllu falli hef ég ekki
heyrt eina einustu neikvæða
rödd í þessu efni.
ER BÓKIN BAUÐ?
Ungur maSur, sem ekki vill
láta nafns síns getið, en geíur
þó ekki upp neitt sérstakt dul-
nefni skrifai' mér á þessa leið:
„Þið ræðið af kappi hvernig á
að hafda uppi rithöfundastétt-
inni, en mér sýnist, að áhyggj-
ur ykkar gömlu mannanna séu
óþarfar. Ég sé ekki betur en
bókin sé dauð. Hún er dauð að
því leyti að hún er ekki lengur
hið þjálasta fórm’ sem völ er
á til að tjá mannlega reynslu
og fegurðarskyn. Vandræðin
stafa af því, að fólk áttar sig
ekki á að annað er að koma í
staðinn, og það er kvikmyndin.
Mér sýnist að það sé hægt að
yrkja ljóð með kvikmyndum,
ekki endilega að segja sögu og
vera þannig að apa eftir leik-
sviðslistinni, lreldur beinlínis
að nota form og liti, myndir
og mynztur í þeim tilgangi.
Myndlistin bendir á leiðina,
hún er að færast nær þessu sem
ég er að minnast á, og svo má
bæta talinu við. Möguleikarnir
eru óendanlegir og gersamlega
órannsakaðir. Ekki þarf að
vera eingöngu með nonfígura-
tíva tjáningu, myndir ,úr' nátt-
úrunni og af fólki eru lika gott
materíal.“
NÝTT ATRIÐI
f UMRÆÐUNUM
Þetta er nýtt atriði í umræð-
unum, og ga-man að heyra við-
brögð manna við sjónarmiðum
hins unga manns. Mér skilst
að próf. M. MacLuhan, sem
stundum hefur verið kallaður
spámaður pop-kynslóðarinnar,
en sjálfur er miðaldra maður,
telji að ljóðið og skáldsagan
séu komin út úr eðlilegri
snertingu við mannlífið, séu
orðin virðingarmál, en það sem
sé að fara hjá í mannlífinu
þyki alltaf virðulegt og mönn-
um finnist þeir ekki geta án
þess verið af því það var fyrir
skömmu lifandi líf. En það skal
ég viðurkenna, að ég mundi
hryggjast, ef ekki yrðu fram-
ar samin lífvæn ljóð á íslandi.
Kannski þarf hin nýja filmlist
alls ekki að stjaka eldri tján-
ingarformum út?
RÍKISSTJÓRN
RÆÐUR SJALDAN
Skrifstofumaður sem ég
hitti- á förnum vegi- biður mig
að koma því á framfæri í
spjall það sem fram fer !
þessum þætti um hverjir ráði
að hann dragi mjög í efa að
ríkisstjórn og alþingi .ráði
mestu. Stj órnmálamenn eru
ekki eins valdamiklir og þeir
sýnast vera, segir hann, því
partur af þeirra starfi er að
haga sér þannig að þeir verði
vinsælir, enda þótt deila megi
um hvernig það t-ekst; þannig
séu völdum þeirra takmörk
sett af spurningunni um hversu
lengi þeir hafi völd. Hins veg-
ar telur hann að á bak við
stjórnmálamenn standi pen-
ingamenn sem eins og hann
komst að orði hafi „skákað sér
áfram í þjóðfélagstaflinu“
þangað til þeir í krafti aðstöðu
sinnar voru kómnir til mikilla
valda. — Götu-Gvendur.