Alþýðublaðið - 06.11.1969, Qupperneq 3
Albvðublaðið 6. nóvembsr 1969 3
Sjómannafélag Hafnarfjarðar
Tillögur trúmaðarmannaráðs um aðalm'enn
og varamenn í stjórn Sj ómarinafélags Hafn-
arfj'arðar fyrir árið 1970, liggja framlni í
skrifstofu félagsins.
Öðrum ti’llögum ber að skila í skrifstiofu fé-
lagsin's, Strandgötu 1, fyrir kl. 22, 20. nóv.
1969, ásamt tilskildum fjölda meðmsélenda,
og er þá framboðsfrestur útrunninn.
Kjörstjórn Sjómannafélags Hafnarfjarðar.
Skrifstofufsúlka
Opinber skrifstofa óskar að ráða duglega
skrifstofustúlku, með góða kunnáttu í vél-
ritun.
Umsóknir, meiktar „Framtíðarstarf 103“,
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 11. þ. m.
Frh. af 1. síðu.
Björgvins Guðmundssonar,
deildarstjóra viðskiptamála-
ráðuneytisins, verða væntan-
lega teknar pólitískar ákvarð-
anir um EFTA-málið fyrir ára-
mót og málið sömuleiðis lagt
fyrir Alþingi. En að hans áliti
er ekki tæknilegur möguleiki á
að við göngumj EFTA fyrr en
í fyrsta lagi 1. marz, þar sem
inntökubeiðni okkar þarf að
fyrir fyrir þjóðþing flestra að-
ildarlandanna.
Ný stjórn
Verzlunarráðs
IÐJUFÉLAGAR:
Spila og skemmtikvöld
verður haldið í Domus Medica, við Egils-
[j| götu, föstudaginn 7. nóv. kl. 8.30 e. h.
GoO verðiaun — föansað á eftir til kl. 1.
Aðgöngumiðar á skrifstofu félagsins, Skóla-
vörðustíg 16 og við innganginn.
Iðj'ufélagar, fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
SKEMMTINEFND IÐJU. . |
□ Nýkjörin stjórn Verzlunar
ráðs Íslands hélt fund fyrir
skömmu. Kosinn var formaður,
varaformenn og framkvæmda-
stjórn skipuð. Formaður var
endurkjörinn Haraldur Sveins-
son, framkv.stj. 1. varaformað
ur Pétur Sigurðsson, kaupm.,
2. varaform. Björgvin Schram,
stórkaupmaður. 6 menn tóku
sæti í framkvæmdastjórn og 8
menn í varaframkvæmdastj.
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
HJÓLASTILLINGAR
.. 'MÚTORSTILLINGAR., LJÓSASTILLINGAR Sími-
Látið stilia i tíma. í ' j.i n f í; ]
Fljót og örugg þióiiústa. 1 t I ■ U 1 I
l
)
J
I
i
•J
Örlygur Geirsson, formaður SUJ:
„f nafni friðar
heyja þeir $tríð“
Huynh Tan Phat. forseti þjóðfrelsishreyfingarinn ásamt nokkrum ráðiierr..
um hreyfingarinnar.
□ Fyrir ndklknu var Olaf
Falmle, núverauidi forsætis-
ráðherra Svía í strangri yf-
irheyrslu 'hjá b'andarísJkuim
blaðamömnuim, vegna sibefnui
hans og sænslkra jafnaðar-
míannia í Viet'niam. Bl'aða-
mennirnir ásöikuðu Paffime
um að hafa í frammi óhróð-
ur um istefmu Bandaríkj'a-
mann'a í Vietnam og hjá hon
um og Svíum almennit gætti
vsrulegrar andstöðu Við
bandamísku þjóðina. Falme
svaraði eitthvað á þessa leið.
„Þið getið elklki ásalkað mdg
um andstöðu við bandaríslku
þjóðina v'egn-a skoðana mimrna
á Vietnam-styrj'öldi'nni, því
að mejrihluiti bandarísku
þjóð'armnar er sömiui skoð-
unar og ég í því m!álli.“ Þessa
fuOlyrði'ngu Palimles rölklstuddi
stór hliuti aillmienniinigs í Banda
rílkiju'num á eftirmimnilegan
hátt nú nývlerið.
En hvers vegnia rís svo
stór hllu'ti bandarísku þjóðar
innar gegn stefnu stjómar
sinnar á styrja'ldarbíma, er
allt er gert af htennar háifu
•'tlJl að saimieina þjóðina bak
við yfirlýsta stefnu stjórn-
vaMa?
í lýðfrj ál'su landi eins og
Ban daríkjuinum er almenn-
imgi m. a. kunniuigt um eftir-
baldar staðreyndir um styrj,-
ald’arrelkisiburinn:
★ Bandaríkin hafa sent 500
'þús. hermenn til Suður-
Vietmam.
★ Styrjöldin.koStaði Bamda-
ríkj'aimiemn 97 mlililjarða
dala á. árumum 1964—68,
aðteins í beinumi hú’maðar
útgjöiMum.
★ 35.000 bandarískir her-
mlenn hafa falllið í stríð-
imiui aufc ótölul'egs fjölda
særðra.
★ Ein milljón iSuðuir-Viet-
narnsfcra borgara hafa ým
'ist 'láltizt eða orðið ör-
Ikuimlla af völdlutm stríðsims.
★ Bandaríkjamenn motuðU
á fjóruim áruim meira
'sprengljefni en notað var
í allri síðari heimisstyrj-
öldinmí, :— eða milljón
tonnum meira magn —
þessar sprenigjur hafa m.
a. ^kemmlt og eyðilagt
1589 sfcó'la og 6607 sjúkra
hús í Norður-Vietnam.
Þessar tölúr eru aðeims sýn
is'horn staðreynda um hinm
hroðallega stríðsrelkistur í Viet
nam, en þær segja V.jssulega
síma sögu'. ÞeS'S vegna er
spurt — til hvers er öflJiu
þessu verðmæti og manns'líf-
um fórnað? — Svör amdstæð
imganna hafa verið sfcýr. —
Til þess að hefta útþensQu-
stefnu ikomimúnimisans! Til
þess að vernda lýðræði og
frtel'si og viðhafflda friði- Og
hin amdistæðam — TJl þsss að
steypa af stóli Iteppstjórn arg
ráns og auðvalds — hinmar
nýj.u nýlendiuistefnu ríka
heimisims — gegn fasisma fyr-
ir frið.
Og eftir þessuim: grundfvali
arstkýringum hafa mlenm og
þjóðir gijarna sfcipzt í afstöðu
sinni ti'l stríðsims í Vietnam.
Þvlí ailltaf endurtefcur sagan
sig. í nafni friðar heyja menn
stríff.
Afstaða til þolandans hef-
ur ávallt verið í þriðju per-
sónm, borgararnir setm1 myrf-
ir hafa verið misfciumnarlaust
m'eð nútíma tortímingartæiki
um hafa leifc'ð au'kahlutverk
í þessum hildarfleifc, í aug-
um almenmingts. Hér gægjsfc
Framhald á bls. 11. ,