Alþýðublaðið - 06.11.1969, Qupperneq 5
Alþýðu'blaðið 6. nóvember 1969 5
i
I
I
LÆKKUN I
BYGGINGARKOSTNAÐAR I
Alþýðu
Haðlð
Útgcfandi: Nýja útgáfufclagið
Framkvœmdastjóri: I»órir Sæmundsson
ltitstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson
Sighvctúr BjörgvTnsson (áb.)
Ritstjór íarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson
Frcttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prcntsmiðja Alhvöuhlaðsins
i
Eins og öllum er kunnugt hefur mi'kill og harður áróð
ur verið rekinn í nokkrum dagblöðum bor'garinnar ■
gegn íbúðarhúsabyggingunum fyrir lágllauafólk, sem I
framkvæmdanefnd byggingaáætlunar hefur staðið"
fyrir í Breiðholti. Jón Þorsteinsson, allþingismaður, I
gerði þessi mál m. a. að umtalsefni í ræðu, sem hann |
flutti á fundi sameinaðs alþingis í gær, er hann mælti ■
fyrir þingsályktunartillögu sinni um endurskoðun á I
grundvelli byggngarvísitölunnar.
I
I
Jón sagði m. a.: ,
„Það er mjög eftirtektarvert, að þegar fram- ■
kvæmdanefnd byggingaráætlunar bauð út bygg I
ingu 180 nýrra íbúða í Breiðholtshverfinu í sum- ■
ar og igaf bjóðendum |kost á því að bjóða í skv.
hvort heldur væri nýju eða gömlu byggingar-
aðferðunum þá sýndi það sig, að það var ódýr- _
ast að byggja á grundvelli þeirrar bygginga-1
tækni, sem nefndin hafði þegar tileinkað sér. ■
Nýju aðferðirnar báru sigurorð af þeim gömlu I
og var verðmismunurinn um 50—60 þús. kr. á I
hverja íbúð samkvæmt tilboðunum. Bygginga- _
meistararnir, sem áður höfðu gagnrýnt fram 1
kvæmdanefndina fyrir gagnslausar tilraunir ogl
bruðl með almanna fé urðu því áð beygja sig I
fyrir staðreyndunum“.
Þrátt fyrir ýmsa örðugl-eika, sem þessar fram- B
kvæmdir hafa átt við að etja og harðan og óvægan |
áróður, sem rekinn hefur Verið gegn ,þeim af ein- ■
staklingum og hagsmunahópum, sem andvígir eru I
því, að hið opinbera hafi slík afskipti af húsnæðis- ■
málum láglaunafólksins, þá hafa þessar framkvæmd H
ir sannað, að þær eiga fullan rétt á sér. Byggingastarf |
semi framkvæmdanefndarinnar hefur þegar verkað a
sem hvatning á aðra byggingaraðila í landinu til þess I
að leita nýrra úrræða er leiði til framfara í bygg- ■
ingariðnaðinum. |
Eins og Jón benti á í ræðu sinni leiddi útboðið, sem „
gert var á vegum nefndarinnar í haust, glögglega í K
ljós, að byggingaraðferðir þær, sem nefndin hafði, til- ■
einkað sér voru mun hagkvæmari en þær gömlu og Eg
ber því að vona, að einhver samvinna megi takast H
milli nefndarinnar annars vegar og .samtaka ei.i-
stakra framkvæmdaaðila hins vegar um. frekari en J- i
urbætur á byggingatæbni í landinu syo unnt verði i
að læfcka að mun byggingakostnaðinn, sem, hefur ■
verið með eindæmum hár hér á landi um mörg und- a
anfarin ár. | i i
Birgir Finnsson:
Framkvæmdaáætl-
anir fyrir einstaka
landshluta
Stjórnarandstæðingar hafa,
bæði innan þings og utan, gert
sér tíðrætt um það, að Vest-
fjarðaráætlun sé ekki til. Þeg-
ar frambjóðendur á Vestfjörð-
um voru saman á ferðalagi á
báti yfir fjörð fyrir síðustu
kosningar var einum frambjóð
anda Framsóknar bent á hafn-
armannvirki handan fjarðarins,
sem voru svo til fullgerð, og
sagt við hann; „Þessi höfn er
byggð samkvæmt Vestfjarðar-
áætlun“. í stað þess að líta í þá
átt, sem honum var bent, leit
þessi efnilegi Framsóknarmað-
ur beint til lofts og sagði; „Eg
sé hana ekki. Hvar er hún?“
Síðan hélt hann áfram, eins
og félagar hans, að fullyrða á
framboðsfundum, að Vestfjarða
áætlun væri ekki til.
En hvað um það. Hversu
lengi sem stjórnarandstæðing-
ar espa hvern annan upp í það,
að trúa því, að Vestfjarða-
áætlun fyrirfinnist ekki, þá er
það samt staðreynd, að ýmsir
þættir hennar, er lúta að vega-
gerð, hafnarframkvæmdurri og
flugvallargerð, eru þegar konm
ir til framkvæmda. Þetta er
ekki aðeins á vitorði Vestfirð-
inga, heldur einnig hinna fjölda
mörgu ferðamanna, sem hafa á
síðustu tímum lagt leið sína
um Vestfirði, og aukið kynni
sín af þessum tignarlega lands-
hluta og því dugmikla fólki,
sem þar býr.
Samkvæmt útkomu áranna
1965—1968, og samkvæmt á-
ætlun fyrir þetta ár, mun nú
hafa verið varið til samgöngu-
málaþátta Vestfjarðaráætlunar
um 206 millj. kr. Helztu vega-
framkvæmdir eru á þessum
stöðum: Vestfjarðavegur sunn-
an Þingmannaheiðar, flugvall-
arvegur í Patreksfirði, Bíldu-
dalsvegur um fjallið Hálfdán,
Vestfjarðavegur á Gemlufalls-.
heiði, Flateyrarvegur, Vest-
fjarðavegur á Breiðadalsheiði,
Súgandafjarðarvegur, flugvall-
arvegur á ísafirði og Bolungar
víkurvegur.
Hafnarframkvæmdir hafa átt
sér stað á þessum stöðum: Pat-
reksfirði, Tálknafirði, Bíldudal,
Þingeyri, Flateyri, Suðureyri,
Bnlungarvik, ísafirði og Súða-.,
vík. . :
Fhi^vaParffnmkværndir hafa
a,ða]l.°í?a átt sér stað á ísafirði
grundvelli þáh, sem samþykkt
var á Alþingi árið 1963, og átti
áætlunargerðin að miðast við
það, að stöðva brottflutning
fólks frá Vestfjörðum. Af ýms-
um ástæðum var horfið að því
ráði, að takmarka fyrsta þátt
áætlunarinar við samgöngu- og
hafnarmál, og var sá þáttur við
það miðaður, að á ísafirði og
Patreksfirði yrðu efldir byggða
kjarnar, sem gætú boðið upp á
tiltölulega fjölbreytta þjón-
ustu, og myndað grundvöll að
fjölbreyttara atvinnulifi. Jafn
Birgir Finnsson.
hliða þessu skyldi byggt upp
samgöngukerfi innan Vest-
fjarða, sem tengdi þessa byggða
kjarna við aðrar byggðir lands
hlutans. Frá byggðakjörnunum
skyldu síðan tryggðar sem bezt
ar samgöngur til annarra lands
hluta.
Eins og lesendur hafa vafa-.
laust tekið eftir, var Stnanda-
sýsla ekki tekin með í þessum
þætti Vestfjarðaáætlunar. Sér-
fræðingar þeir, sem um málið
fjöllolðu í upphafi, töldu betur
henta, af landfræðilegum ástæð
um, að samgöngumálaáætlun
fyrir Strandasýslu yrði gerð
jafnhliða Norðurlandsáætlun.
Sú áætlun er nú tilbúin.
Þótt stjórnarandstæðingar
hafi í ræðu og riti látið sér
fátt um finnast, að því er varð-
ar árangurinn af fyrsta þætti
Vestfjarðaáætlunar, þá er það
samt svo, að þeir gæta þess
nú vandlega á Alþingi, að láta
ekki stjórnarliða eina um að
flytja tillögur um framkvæmda
áætlanir fyrir einstaka lands-
hjpía. V' .j.
. Saúnleikurinn er ' sá, a'ö vél
hefir til tekizt um framkyæmd
reynslan, að gerð einstakra
þátta slíkrar áætlunar er ekki
síður líkleg til árangurs held-
ur en umfangsmikil heildará-
ætlun. Tel ég, að næstu þættir
Vestfjarðaáætlunar ættu fyrst
og fremst að fjalla um atvinnu-
lífið og heilbrigðisþjónustuna.
Þessi tvö verkefni álít ég einna
brýnust, eins og nú standa sak-
ir, þótt einnig megi nefna íbúð
arhúsabyggingar, menntamál,
rafvæðingu, byggingar elliheim
ila, dagheimila, leikskóla o. s.
frv.
Tillögur varðandi atvinnu-
mál þurfa að miðast við aukna
fjölbreytni í starfsvali og at-
vinnuöryggi, því að einhæfni
atvinnulífsins og sveiflur í afla
brögðum eiga ríkan þátt í brott
flutningi fólks af Vestfjörðum.
Tillögur varðandi heilbrigð-
ismál þurfa að miðast við það,
að fá fleiri velmenntaða og dug
andi lækna til að setjast að
vestra, og að búa þeim starfs-
aðstöðu við þeirra hæfi á stöð-
um, þar sem starfskraftar
þeirra verða bezt nýttir.
Áætlanagerð af því tagi, sem
hér hefir verið fjallað um, heyr
ir nú undir stjórn Atvinnujöfn
unarsjóðs samkv. 6. gr. 1. um
Atvinnujöfnunarsjóð frá 29.
apríl 1966, en þar segir m. a.
SVO;
„Stjórn sjóðsins lætur gera á
ætlanir og undirbýr lánaákvarð
anir með aðstoð Efnahagsstofn
unarinnar. Skal láta fram fara
skipulagðar rannsóknir á at-
vinnuástandi, samgöngum og
menningarmálum einstakra
byggðarlaga og landshluta. Á
þessum rannsóknum skal reisa
áætlanir um framkvæmdir, er
að dómi sjóðsstjórnar beri helzt
að styðja með lánveitingum
eða stvrkjum í samræmi við
ákvæði 1. gr. Áætlanir þess-
ar skulu jafnan gerðar í sam-
ráði við hlutaðeigandi sýslu-
nefndir, bæjarstjórnir og hrepps
nefndir og aðra þg aðila, cr
sérstakra hagsmuna haía . r.ð
gæta í þessu efni.
Forgang skulu hafa lánveit-
ingar til framkvæmda, semUið
ir eru í áætlunum, sem stjórn
sjóðsins hefur samþykkt að
styðja, sbr. næstu málsgrein
hér á undan.
Stjórn sjóðsins skal, eftir pví
sem unnt er. hafa samstarf pið
aðrar fjárfestingalána-tofnjnir
um þær framkvæmdir, sem
hún veitir fé til.“
Vestfjarðaþingmenn, sem I að
styðja ríkisstjórnina,,^ hafa pin
dregið ósltað þéss ýið sjóðs-
stjórnina, að haldið verði á-
fiam s-arpningu yiýrra þátta
og í Patreksfirði, en einnig þess hluta Vestfjarðaaætlunaí’
verið nnkkrar á stöðum. þgr $erp nú-er ijm það bil að verða Vestfjarðaáætlunar
i.ffí 1- •ÍS~Þ fÞÚií'f-érli' Vk.* 'a.-
sem smafTugveííir éru.
Hafizt var handa um samn-
ingu Vestfjarðaráætlunar á
og munu
ídkíð. ' Éar rneð rriá ekki láta Wjlfefr tfyigjá þ\d rriáli fast? eftir.
staðar.-numið.-Semja þarf-f-leiri Gerð slíkra áætlana, og fram.
þætti áætlunarinnar, og sýnir Framhald á bls. 11.