Alþýðublaðið - 06.11.1969, Page 11

Alþýðublaðið - 06.11.1969, Page 11
Alþýðublaðið 6. nóvember 1969 11 Dag- viku- og mánaöargjald 220-22 Maðurinn minn og faðir okkar GUÐJÓN MAGNÚSSON skósmiðameistari Ölduslóð 8, Hafnarfirði lézt á Borgarspítalánum, aðfaranótt 5. þ. m. Guðrún Einarsdóttir óg börnin. Vestfjarðaáætlun Frairtli. bls. .5 kvæmdir samkvæmt þeim, er í samræmi við stefnu Alþýðu- flokksins. Hefir flokknum tek- izt, að sannfæra aðra flokka um gildi þess, að viðhafa slík vinnubrögð, á sama hátt og hon um liefh' tekizt að fá aðra flokka til þess að viðurkenna gildi almannatrygginga o. fl. stefnumála sinna. \Alþýðuflokkurinn mun því fyrir sitt leyti stuðla að því, að sem víðast verði samdar fram- kvæmdaáætlanir fyrir einstaka landshluta, og unnið sam- kvæmt þeim. Slikar áætlanir eiga að miðast við það, að auka atvinnuöryggi á sem flestum stöðum, þar sem lifvænlegt er. Þær eiga að miðast við bættar samgöngur, bætta þjónustu og aukin skilyrði til menntunar, þannig að eftir föngum verði jöfnuð aðstaða manna til bú- setu hvar sem er á landinu. Með þeim á einnig að koma í veg fyrir að björgulegar byggðir, eða byggðarhlutar, fari í eyði. Birgir Finnsson. MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LAR. Móti stríðinu Frairáiald bls. 3. fram grímuil'aus valdabarátta stórveldanna sem er frumor- sök þessa stríffs. í þessari valdabaráttu eru stórveldin tilbúin til að fóma síðasta Vietnambúanum — á altari friðarins! 'Þessar staðreynd'a- virðast vera ag renna upp fyrir 'ba’nidiaríslku þjóðinni, og hún gerir sér ljóst að hún getur bundið enda á styrjöldina í Vietnam. En það er elkki áð sjá að vaidbafarnir sjá'lfir séu þeirrar skoðunar. Eg ted það stkyidu oklkar ÍSlendinga að l'eggja oíkkar vog á sbálina eins ög svo margar þjóðr laðrar baifa gert, með því að tallsia undir kröfur þjóðfralsisihreyfingar Vietna - n uim að allir erlendir lierir Jsverfi þegar á ibrott úr Suður-Vietnam og að þjóð- inni vcrði tryggður fullur sjálfsákvörðunarréttur. Urn stuðning við þessar kröfur liljótum við að geta sameinazt. OTTAR YNGVASON héraðsdónrslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 - SÍMI 21296 FASTEIGNASALA, fasteignakaup, eignaskipti. Baldvin Jónsson, hrl., Fasteignasalan, Kirkjutorgi 6, 15545—14965, kvöldsími 20023. Nei, Jói vildi þvert á móti komast á loft sem allra fyrst aftur. En Móli sagðist vera svo þreyttur, að 'hann treysti sér ekki til að draga flugdrekann á loft aftur. En ég kann ráð við þessu, sagði Moli. Eg skrepp út í Tjarnarhólmann og tala við hann Kalla kríu. VORUSKEMMAN hf. • GRETTISGÖTU 2 KARLMANNASKÓR, mikið úrval. Vörumar voru teknar upp í dag. Allt nýjar vörur. Gerið góð lcaup. HOFUM TEKIÐ UPP: Barnas'kór — Kvenskór ■ bomsur — Kventöflur Stígvél — Strigaskór - - Bomsur — Vinnu- - Ballerinaskór — NÝKOMIÐ. i -T. FYRIRLE STUR Munið fyrri fyrirlestur dr. Jen's Kruuse í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30 um danska mennmgarpólitík, samtíma og framtíðar- innar. — Dr. Jens Kruuse er einn af fremstu og skemmtilegustu fyrirlesurum Dana. VELKOMIN I. NORRÆNA HUSIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.