Alþýðublaðið - 06.11.1969, Síða 12

Alþýðublaðið - 06.11.1969, Síða 12
Alþýðu blaðið 6. nóvember 1969 Atvinnulausum fjöigar aflur □ Skráðum atvinnuleysingj- um hefur fjölgað nokkuð í októ bermánuði. Um síðustu mán- aðamót voru 1078 á atvinnu- leysingjaskrá, en í. september- lok voru skráðir atvinnuleys- ingjar 863. Langmestur hluti þessarar fjölgunar er í þorp- um úti á landi, en í kaupstöð- um hefur atvinnuleysingjum að eins fjölgað um 18, eru nú 782, en voru 764 fyrir mánuði. í Reykjavík hefur atvinnuleys- ingjum hreinlega fækkað úr 393 í 364, en næsthæsta tölu atvinnuleysingja hefur Siglu- fjörður með 163 og fjölgaði þeim úr 137 í mánuðinum. Á Akureyri eru nú skxáðir 117 at i vinnulausir, en voru 121 fyrtr mánuði. — Alþjóðlegt skákmót hér I í janúar - I Smyslov með ■ □ Reykjavik HEH. Reykjavíkurmót Taflfélags * Reykjavíkur 1970, sem á að I verða alþjóðlegt mót, er fyr- I irhugað dagana 15. janúar til | 5. febrúar n.k. Enn er ekki ljóst, hverjir erlendir skák- I 1 menn munu taka þátt í mótinu. J ! Tveir Rússar munu væntanlega 1 ’ verða þátttakendur og þykir | líklegt, að annar þeirra verði 1 Smislov, en hann teflir á Hast I ingsmótinu skömmu áður. — Átta íslenzkum skákmönnum I " hefur verið boðin þátttaka í mótinu, en gert er ráð fyrir, að E efnt verði til úrtökumóts í þess i 1 um mánuði, þar sem þrír efstu I mennirnir öðlast rétt til þátt- I töku. í hópi skákmannanna átta 1 er Guðmundur Sigurjónsson, j sem sýndi frábæran árangur á | millisvæðamótinu í Austurríki. j Mun hann væntanlega tefla á i Reykjavíkurmótinu sem alþjóð | legur meistari, þó að staðfest-.j ing á alþjóðlegum skáktitli hon ‘ um til handa muni þá ekki I liggja fyrir frá alþjóðaskáksam | bandinu. Einn Bandaríkjamaður mun væntanlega tefla á mótinu, en ekki er vitað, hver það verður. Vestur-þýzki skákmaðurinn I Huber, sem stóð sig mjög vel I á millisvæðamótinu í Aþenu á dögunum, hefur enn ekki gefið svar, hvort hann þiggi boð um þátttöku í mótinu. Þá er ekki Ijóst enn, hvort einhverjir skák menn frá hinum Norðurlönd- unum muni verða með. Þrem- ur dönskum skákmönnum mun hafa verið boðin þátttaka, en þeir allir afþakkað. Finninn Vesterinen afþakkaði sömuleið is sama boð, Hollenzkur skák- meistari mun væntanlega verða með. — Sfefnf að því, að 90% Norðlendinga verði kyrrir: Stofna þarf árlega 130 manna fyrirtæki □ Reykjavík HEH Með Norðurlandsáætlun er stefnt að því, að stemma stigu við brottflutningi fólks frá Norðurlandi til Stór-Reykjavík ursvæðisins. Stefnt mun verða að því, að í hæsta lagi 10% vinnandi fólks á Norðurlandi flytjist brott í atvinnuleit vegna ónógra verkefna og möguleika nyrðra, en 90% þeirra, sem fyr ir eru á vinnumarkaðinum og þeirra, sem bætast við, geti lif að við eðlileg lífskjör á Norður . landi. Til þess, að þetta geti orðið, þurfa- atvinnuvegirnir nyrðra að bæta við sig nýjum atvinnufyrirtækjum, sem geía á hverju ári tekið við um 130 manns, sem við bætist á vinnu markaðinn á næstu árum. ur tjl mannfjöldaþróunar á Norðuriandi á næs.tu árum og gerði þingið samþykktir þar að lútandi. í Norðurlandsáætlun er gert ráð fyrir skipulegri uppbygg- ingu iðnaðar á Norðurlandi, stóriðju og annan-a atvinnu- greina á Norðurlandssvæðinu. Með áætluninni er stefnt að því, að 90% þeirra, sem nú búa á svæðinu og hafa atvinnu á því, og þeir, sem koma nýir inn á vinnumarkaðinn, geti búið á- fram á Norðurlandi, haft þar fullnægjandi atvinnu og búið við beztu lífskjör, en þurfi ekki að leita-til Stór-Reykja- víkursvæðisins eftir atvinnu og hugsanlega betri lífskjörum en til er að dreifa á Norðurlandi. í umræðum um aukna sam- vinnu sveitarfélaga á Nórður- landi um sameiginleg hagsmuna mál, benda Norðlendingar m. a. á, að Reykjavík geti alls ekki tekið við stærri hóp „innflytj- enda“ frá Norðurlandi en nem ur þeim 10%, sem áður er get- ið, án þess að allt skipulag höf uðborgarinar — einkum í hús næðismálum — kollvarpist og Lögregluþjónarnir, sem komu til þess að sinna árekstri, sera varð milli tveggja bifreiða í Fossvoginum í gær, undruðust mjög að finna rétt við slysstað- inn þriðju bifreiðina, sem lá þar utan við veg hálfpartinu á hliðinni. Enginn kannaðist við þessa yfirgefnu bifreið. —■ Síðar kom þó í ljós, að hægt var að gefa eðlilega skýringu á málinu. Stýrisútbúnaður bif- reiðarinnar hafði bilað uin morguninn, er eigandi hennar var á leið til vinnu. Ók hann bifreiðinni út fyrir veg og lét hana eiga sig, unz hann hafði lokið vinnu sinni og gat fjar- lægt hana. 4 allar áætlanir í þeim efnum fari út um þúfur. Ef straum- urinn til þéttbýlisins utan af landsbyggðinni haldi áfram i sama mæli og á áratugnum 1950—1960, komi að því, að huga verði að byggingu nýrr- ar borgar. — Á fjórðungsþingi Norðlend- inga, sem haldið var á Sauðár- króki fyrir skömmu, voru sam tökunum sett ný lög, sem gera byggðarkjörnum kleift að vinna náið saman að sameigin- legum hagsmunamálum sveit- arfélaganna og gera sameigin- legt átak í uppbyggingu at- vinnuvega, auka hagvöxtinn á Norðurlandi og gera lífsafkomu fólksins á þessum hluta lands- ins betri en áður. Fjórðungs- samtökin stefna að því, að byggðarkjarnar á svæðinu tengist náið um hagsmunamál Norðurlands sem heildar með framkvæmd Norðurlandsáætl- unar. Á fjórðungsþinginu var m. a. fjallað um atvinnumálaþátt Norðurlandsáætlunarinnar og sömuleiðis þann þátt, sem tek- Gerum meiri síidina verð- Reykjavík. SB. Ef helmingur þeirrar síldar, sem söltuð hefur verið í sum- ar, hefði verið flökuð og seld úr landi í neytendapakkning- um hefði það þýtt 200 milljón króna hærra söluverðmæti, sagði Jón Ármann Héðinsson á fundi sameinaðs alþingis í gær er hann mælti fyrir þingsálykt- unartillögu sinni um skipun 5 manna nefndar til þess að rann- saka möguleika á aukinni hag- nýtingu saltsíldar til útflutn- ings. Jón Ármann gat þess, að slík vinnsla á saltsíld myndi skapa mikla atvinnu, mjög óverulegr- ar fjárfestingar væri þörf svo hægt væri að sinna slíkri vinnslu og að síðustu myndi slík vinnsla saltsíldar auka mjög eftirspurnina eftir hent- ugum umbúðum sem fram- leiddar yrðu hér á landi og væru í því sambandi um mikla möguleika að ræða fyrir plast- iðnaðinn er væntanlega myndi sjá um gerð meginhluta þeirra umbúða, sem notáðar yrðu. Fullar bæfur Frh. af 1. síðu. um árum milli strætisvagns og vöruibíls iá horni Löngu- hliíðar og Miklubrautar. Bæt ur tiil fólks, seim hefði slas- azt í árdkstri milli hópferða- bifreiðar og strætisvagns á horni Öldugötu og Ægisgötui fyrir ndkíkrum árum næmu1 tæpHega háilfri miiljión krónati en hejldartjónig Vegua sQlysg ins hefði numið háitt iá sjö- unda hundrað þúsiund króna, Enn hefðu elkki borizt neinar kröfur um persónubæitur vegna slyssins á Skúlagötunnl í fyrradag. J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.