Alþýðublaðið - 11.11.1969, Blaðsíða 1
■Þriðjuáagiír 11. nóvember 1969 — 50. árg. 247. tbl.
Reykjavík. — VGK.
□ Vélskipið Súlan EA seldi
í gær 26 lestir af síld í Skagen
í Danmörku og fékk fyrir af-
ann 113,200 danskar krónur eða
um 1325 þús. ísl. krónur, sem
gerir 51 krónu á hvert kíló! —
Síldina fékk Súlan í Norðursjó,
en þá sjaldan bátarnir fá ein-
hvern afla þar nú orðið, fá þeir
mjög gott verð fyrir sildina.
og
- ötvun iogarasjómanna á ísafirði
m
Reylkiavílk — VGK
□ Er bre ninivfosleys i ð tólk
að sverfa að skipverjam tókiui
tveir sig til, brutuist inn í viín
jgsymelu þýkka togarans og
.stáilu þaðan 15 flösikuim af
víni. Þeir voru dregnir fyrir
rétt á Ísafirði, en dcmssátt
var gerð í miálfrju og þurftu
.syndaiselirnir tveir að greiða
skipstjóra sínium 200 mörk í
selkt. Þetta var fyrsta veiði-
ferð Skipsitjórans á skipinu,
□ ísland - Austurríki mæt-
ast á handknattleiksvelli á
laugardaginn í fyrsta sinni. ís-
lenzka liðið hefur verið valið,
og meðal keppenda er Stefán
Jónsson, Haukum, sem sést hér
að ofan í skotstöðu. — Sjá 9.
síðu,
svo hætt er við að hann hafi I
'litið þessi mál alvarilegri auig
um en tíðkast hjiá togaraiskip- |
stjlórum við íslandsstre’ndiur,
Sem eru ýmsu vanir. Togar-
inn sem um ræðir er Kiel,
stór skuittogari frá Þýzlka- '
landi. |
Mifcii ölviun var meðal
þýzlkra og enskra togarasjó-
manna, _en 6 togarar láigu
inni á ísafirði um helgina I
Vegna veðurs. Einhverjar
rysfcimgar voru meðal sjó. I
mannanna og særðist einn |
lítrlilega í átöfcunum. —
Bókauppboð
haldiðídag
□ í dag kl. 17 hefst í Þjóð-
leikhúskjallaranum bókaupp-
boð, sem Sigurður Benedikts-
son heldur. Alls verða þar boð
in upp 129 verk, bæði bækur
og tímarit, þar á meðal all-
margar af bókum Halldórs Lax
ness í frumútgáfu. Bækurnar
verða til sýnis í ÞjóðleikhÚ3-
kjallaranum til kl. 16 í dag.
Steiniðjunni
□ Reyikjavík VGK
Tjónið á ísafirði vegna snjóflóðanna nemur vafa:
lítið milljónum króna. Meðal þess er eyðilagðist er
flóðið féll á trésmiðjuna Steiniðjuna, voru birgðir af
steyptum rcrum fyrir um 70 þúsund krónur. Frétta-
ritari Alþ.bi. á ísafirði, Sigurður Jóhannsson, sagði
í morgun, að í gær hefði verið unnið við iað bjarga
því sem bjargað varð úr irústum Steiniðjunnar og
hefðu 9 imanns unnið þar m. a. hjálparsveit skáta á
staðnum.
Aftakaveður hefur verið á
ísafirði síðan á föstudag og eng-
ar flugsamgöngur síðan á
fimmtudag. Enginn veit með
vissu hvenær flóðið féll á Stein-
iðjuna, því enginn var nær-
staddur er atburðurinn varð,
en gizkað er á að það hafi gerzt
í gærmorgun, snemma.
Jón Þórðarson, forstjóri
Steiniðjunnar, sagði fréttiaritara
blaðsins á ísafirði í mórgun, að
ekki væri búið að meta
skemmdirnar, en þær vaeru
vafalítið mjög miklar. Meðal
þess sem reynt var að bjarga í
gærkvöldi var smíðavél, sera
hafði mikið laskazt er brak úr
húsinu féll á hana.
□ Á annað hundrað hænur
drápust er snjóflóð féll úr svo-
nefndri Skollahvilft fyrir ofan
Flateyri í gær og sópaði með
sér hænsnahúsi í sjó fram. —■
Þegar þetta gerðist hafði
kyngt niður snjó lengi og ófært
var um götur bæjarins. Mjólk-
urlaust hefur verið í þrjá daga,
og skólanum var lokað í gær
vegna ófærðar.
! Snjóflóðatrygg
i
Ók á slaur
i ingar eru dýrar
Reyik.iaivík — ÞG
□ Um miðnætti f gær var
bifreið ekið á talsverðri ferð
á ljósastaur innarlega á Laug
arásvegi. Skemmdist bifreið-
in talsvert, en imeiðsli urðu
elcki teljandi 'á mönnum.
Lögrég'lan heifur það eftir
gjó’narvotti, ag hílniuim hafi
verið ekið suður Lauigarás-
veg en sfcyndiíliega hafi verið
eius og honuim væri elkl'.ð upp
á gangs'téttina hægra megin
og hafnaði hann þiá á stáiurn-
um, sem lagðist áliveg niður
að göt'u við höigigið. — Eklki
er gefin nánari skýring á á-
refcs’tri þessum í slkýrisllutm 'lög
reglunnar, en stertkur grunur
leilkur á að ökumaðurinn hafi
verið ölvaður. —<
Reykj aviik — ÞG
□ Venjuleg . heimilistrygg-
ing bætir efcki Skaða, sem
verðtur af vöildum snjóflóða.
Biðja verður sérstalktega um
snjóflóðatryggingu, og ef um
I
I
I Afbragðssölur
Iskipa erlendis
1 - mjög tiátt verð á kola á Englandi
Reykjavák — VGK
□ Nokkrir bátar og einn
togari hafa selt erlendis í gær
og í imorgun fyrir afbragðs-
verð. Bátarnir seldu í Bret-
landi, þar sem verð á kola
er mjög hátt nú, ien togarinn
Framliald á 9. síðu.
er að ræða sérstaildl ega mlk-
ið hættusvæði verður að endl
urtryggja og senda loíftimynd
af umhverifi húss þess sem.
um ræðir til þess fédiai^s, sem
■endurtryggt er hjlá. En offc
verða tryggin'gaið'gjöldin svo
há, að menn hafa eklki efnj
á að tryggja.
Þessar lupplýsingar fékk
blaðið frjiá Brunahótafélagi
íslands, en það tryggingafé-
ffiaig hefur aiilar trygglingar á
íisafirði, þar sem verksmiðju
húsnæði og sumarbústaður
grófust í snjóflóði uim hellig-
ina. Iðgjöld af snjóflóðatrygg
irigu á verlksmiðj'Uhúsnæði
eru að sjálfsögðu hærri en
iðgjöld af íbúðiarhúsum, og
befur blaðið það eftir áreið-
anilegum heimilldum. að verk
stæðið hafi ekki að neinu.
leiyti verið tryggt sérstak-
l'ega fyrir þessari hættu.
Svipaða sögu er að segja
um 'suim'arbústaðinn, nema
hvað innbú hans var aðeins
tryggit en hú'sið sjiáílft er gjör
samilega ónýtit og fæst það
éklki bætt þar sem ekki hafði
verið bætt snjóflóðatrygg-
ingu á innbústrygginguna. —>