Alþýðublaðið - 11.11.1969, Page 2

Alþýðublaðið - 11.11.1969, Page 2
2 Alþýðublaðið 11. nóvember 1969 Alhugasemd irá Rafmagnsveitunni um Breiðholf: ÁSTANDI LOÐA UM AÐ KENNA '□ Rafmagnsvei'ta Rey’kja- vílkur hefur sent blaðinu eft irfarandi athugasemd: „Á forisíðu blaðs yðar 4. 'þ. m. birtist frétt þess efn- is að í Breiðholtshverfi séu rafmag-nstælki í hsettu vegna mi'kils spennufalls. Heimild- armaður, íbúi í hverfimu, fuil yrti að „bráðabirgðaspenmi- stöð sú, sem reist var fyrlr 'hverfið, vaeri þegar orðin af lítil“, og „eíklkert verið að gert þráitit fyrir ítrekaðar lkvartanir“. Rafmagnsveitan vilil nú ■ upplýsa eftirfarandi: 11. - ( Kvörtunuim um spennu er veitt móttaka af sérstckuim starfsmanni og eru alllar ■' ikvartanir skráðar jafnóðuim, spennan offcast maald og ráð- • stafanir síðan gerðar til úr- ) bóta. Stunduim er eingöngu um 'lagfæringar á kerfi Raf- - magnsveitunmar að ræða, sítunduim leiðbeimingar til not andans um naúðsymlegar end ■ urbætur á lögmuim innanhúss stundum hvoruitveggja. 2. Þegar umirædd frétt birtfst ' f blaði yðar, höfðu ekki und anfarma mámuði verið skráð- ar neinar spennulkva’ritanir í Breiðhaltshverfi., Þó hafði ör- fáum döguim áður borizt vitneskja um lága spennu í einu húsi, Kóngsbakka 2—■ 16. > 3. Varanleg heimifcauig fjarð- sJfcrengur), aðejns komin í nyrðri hlufca hússins (þ. e. nr. 2—8.) Að syðri hluta hússins (nr. 10—16) heíur ekíki verið unmt að leggrja jarðstreng vegna ástands lóð arinnar. Rafverlktaki hússins m-un þó hafa orðið að tengja raf- kerfi syðri hlutans vlið kerfi myrðri blutans, til bráða- birgða, — cg eylkur þetta að sjáöflsögðiu spenraufiallið. Þetta á húseigendum að hafa ver- ið fu'Ulkunnuigt um, en fyrst nú mun verið að gera ráð- stafanir til úrbóta á lóðinni. i 4. Bkki er ré-tt að bráða- bfrgðaspenmistöð 'hverf isins sé orðin of lítil í hverfinu eru nú ten-g-dar þrjár spenni- stoðviar, al-lar nægilega stór- ar. Ein þeirra er ekki varan. leg, en verðu-r þó í notkun enn uim sinn. Hinar tvær eru varanlegar sú þriðja er full byggð og verður væntanlega tengd1 í lofc þessarar vifeu. Spenna mun iþá ihaekika í syðs-fcu hús-unum í Breiðhoilts hverfi, en flest þeirra erji enn í smiíðum. í húsuim seim flutt er inn í án þess að hús lagnir og heimitaugar séu fulllgerðar, verður ástandið þó að sjálfsögðu aldrei gott hVersu sterlkt sem kerfi Raf- magnsveitunnar er. Húseigendum og rafvexlk- tökuim þeirra er sérsta'klega bent á þefcta, svo að síðbúnar heimfcíaugaumsóknir og ófuill komið ástand rafla-gna og/ eða lóðar valdi ekki notend- um óþæ'g'ndlum. Rafmiagnsveita Reyfej avíkur" í frambaldi af þessari at- hu'gasemd Rafmiagnsveitunn- ar vill Alþýð'ublaðið aðeina taka það fram, að sam- ibvæmt skilmláiluim við lóða-. úthlutun í Breiðbdliti er það slkyldá þess seim ibyggir að sjlá um fullligengið sé frá lóð- unum, og er ékki vlð núver- andi eigendur íbúða þvf um- að sákast, ef þefcta hefur ver- ið vanrækfc. Norskf blað óskar eflir íslenzkum ’ smásögum 1 □ Rithöfundasamband ís- lands hefir verið beðið að koma á framfbæri orðsendingu frá norska blaðinu Illustrert í Os- ló. Blaðið hefur áhugá á því að fá til birtingar smásögur eftir unga íslenzka höfunda, og er æskilegt að sögurnar séu í norskri þýðingu eða á öðru er- lendu máli. Að minnsta kosti er nauðsynlegt að fylgi þeim stuttur útdráttur á norsku. Þá skal fylgja sögunum stutt kynn- ing á höfundi, og ljósmynd. Tilmæli þessi bá’rust fyrir nokkru frá „lllustrert“ til ís- lenzka sendiráðsins í Osló, og hefur utanríkisráðuneytið beð- ið Rithöfundasambandið að koma þeim á framfæri við rit- höfunda. Nánari upplýsingar eru fúslega veittar í skrifslofu sambandsins, Garðastræti 41, sími 13-190, en skriístofan er opin alla virka daga kl. 10— 12 f. h. og kl. 3—6 á föstudög- um. Götu Gvendur □ Eins og kunmuigt er þurfa menn að gr-eiða sérstalkt af- nota-gjald a-f útvarpsbæki sem þeir hafa í bifreið sinni, eins þótt þe r greiði gjald af út- varpstæki á heimil'inu. Nú hef ég verð beðimn að komia því á framfæri við forráðaimieriii rfkisútvarpsins hvort ekki sé tímabært að ta'ka þetta til endurslkoðuinar. Ég sé ekfci betur en það verði að teljias-t sanngirni'smál að máöur sem eklki á nema eina íbúð og einn bíl þurfi efeíki að greiða n-eima eitt afnotagjalld. Það er efelki fcalið neinn lúxus lengur að eiga bíl, bíllinn er orðinn eðli legur M'Uibi af persónulfeg-u l’fi ‘ mannsins. Ef hann má hafa útvarpsitæki hingað ag þang, að um stofiur heimilisins fyr- ir eitt einasta aínotagjald þvers vegna má hann ;þá .ekki líka hafa tæki í heimili.stoíJn- um án aulkagreieislu? -Öðru'- máli gegnir af raenn eiga marga bílla eða hafa fyi’irtæki og vinnustofur út í bæ. Efitir því sem mér áki'lst mundu slí-kar breyt'ingar vera mjög í samræmi við óákir ungra hj'óna. Ungt fóllk vill-hafa út varpið þrumandi yiflir sér all an daginn og slciilur al'ls efcfci þanu gamla hugsunariiátt að það sé eitthvað óvenjuliegt við að eiga bíl. GÖMUL HÚS Gött er að ákriður ketmst á að varðveifca ýmis gömiull og sérikennifeg hús í borginni, spu-rning hvort dkki hefði fyr1 ir löng.ú átt að friða vissa hluita borgarinnar þannig að. ekki leyfðist að gera neinar framkvæmdif sean gerbreytfcu svip. G-ömul hús ei-ga að halda; f fram áð' vera göimiuil. Verst af öllu er að klína nýtízíku- —legum viðbyggingum á gömuil hús; jafnvel þóbt ekki sé ann að gert en setja í þaiu ný- móðins glulgga er sem öll á- sýnd þeirra verði aflkárateg og þau breyit-ast í hláíMigert afskræmi. Þefcta sést víða við verriunargötur þar sem ga-ml ir lágreistir kofar, sem áfctu sinn sjarmri mieðan gl'ugga- boruma-r femgu að vera í friði, eru allt í einu komnir með gapandi. uipplýsta verzil- Unarglugga, rébt eins og þa-u hafi verið rfin á höl. LAUGAVEGURINN . Ég geta ékki neibað því að mér finnst Tjaugaivegurinn einhver ljótasta gata borgar- jnnar, og þó víðar væri leit- að, með öflihi gömlu og nýj-u sem blasir þar við arnga í ein um hræri'graut. Er efefci þörf á að athuga hvað eiigi að gera við Laugaveginn? Vafalaust á að ríf ffeötöl-l- gömlu- húsin og reisa glæstar verzlunar- hallir. En það verður var-la gert í bráð, og á meðan verð -uir þessi mikla verzftunarga'ta eins og veral-diarimnar smepla V-erk sam'anseifct úr ödlu því sem fciT húsa hafiur verið not- að á liðnum bíma. íl BÍLAR EÐA FÓLK Úr því ég er farinn að nöldrg. úb af borginni get ég efefei Tátið hjá líða að vefeja at- hyigfli á því hve bíllinm er mifcilu rébbhæ-rri en miaður- imn víðast í þessari borg. Ef eirihvens staðar myndiasit a'ufct svœði í gamlla bænum þar sem hús eru rifin þá er þar undir eins komið bffliaistæði, Nýir Mettir fyrír mannfólk að gamga á þdkkjiast efcfci, og gangstéttiirna-r eru aiMtef jafn. mijóar, meira að segja eru n-ú malbilkaðar nýjar götur með gan-gstéfctir aðeina öðr-um megin. Götu-Gvendur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.