Alþýðublaðið - 11.11.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.11.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 11. nóvember 1969 3 FLOKKSSMFÍÖ Fulltrúaráð AHþýðuflokk'sins í Keflavík heldur aðalfund í Aðalveri, annað kvöM (miðvikudag) kl. 21.00. — Auk venjulegra aðalfunda'starfa verður rætt um vetrarstarf flokksins og bæjarmál. Sveinn Jóns- son, bæjarstjóri, mun ræða um þau bæjarmál, siém nú eru efst á baugi. — Stjórnin. Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði halda spilakvöld n.k. fimmtudagskvöld kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu við Strandgötu. Allt Alþýðuflokksfólk í Hafnarfirði ög nágrenni er hvatt til þess áð mæta og taka með sér gesti. ! —■ |Spilanefndin. HJÚKRUNARKONUR Stöður hjúkrunarkvenna við lyflækninga- deild og skurðlækningadJeild, legudeildir og . iskurðstofur, eru lausar til um'sóknar. Upplýsingar veitir forstöðukona Borgar- spítalans í síma 81200. Reykjavík, 10. inóvemher 1969, 1 .; Sjúkrahúsnefnd Reykajvikur. VIÐARÞILJUR í miklu úrvali. . . v ★ Viðartegundir: eik, askur, álmúr, beyki, lerki, fura, valhniota, teak, mansbnia, eaviana. HARÐVIÐUR og þilp'lötur, ýmsar te'gundir PLASTPLÖTUR, Thermopal, ýmisir litir. ★ Harðviðasalan sf. Þórsgötu 14, símar 11931 og 13670. AXMINSTER býður kjör við allra hœfi. GRENSÁSVEGI8 SIMI 30676. ÍrfJogue ^Vcjgue NU ER RÉTTI TÍMINN TIL SAUMA Hjá okkur hefur aldirei verið jafn mik ið úrvál af vörum og einmitt nú. Aðeins lítið sýnishorn: Skólavörðustíg 12, 'sími 19481 ! TERYLENE-EFNI: / — einlit 140 cm. br. kr. 632,— pr. m. 1 — samstætt broderað 140 í ' — 1578, — ( — með mattri satináferð 140 — — 523, — — mynstruð áferð 130 — —- 718,- —; Vetrarbaðmull mynstruð 90 — — 200,— — — i Viella (ull og baðmull) — einlit 90 — — 265,— —; — myristrað 90 -— . — 289, — Glitefni 90 — i 317, ; — 120 737,— Nylonvelour í náttföt og kjóla 130 — — — 207, — Frotte einlit 90 ■ — 119,— — mynstrað - - 90 . — 167—236 — Atlassilki einlit 120 — fra — 316, ; Flauel þvottekta 90 : — 524, — Perlubönd frá kr. 180,— pr. m. Hárb önd 5 breiddir. Rifsbönd, 3 breiddir. Flauelisbönd, 5 breiddir. Ullarbönd, ofin baðmullarbönd, mikið úrval. Skrautbönd, margar gerðir. Kögur, nv lon, pííur. Nylonblúndur, spennur, krækjur, re nnilásar, allar stærðir. Tölur í þúsundatali, McCALL'S SNIÐ . Laugavegur 11, sími 24630 Ullarefni í kápur og tílragtir frá kr. 280,— til 538,— pr. m. Vendiefni í kápur og dragtir frá — 621,— pr. m. Ullarefni, einlít og köflótt, samstæð — 463,— pr. m. Terylene-efni, mjög mikið úrval frá — 324,— í 488,— pr. m. Crimplene efni — 769,— pr.m. Terylene — Jersey — 605,— pr. m. Vatteruð sloppanylon, einlit og rósótt — 353,— og 444,— pr. m. Poplin m/Gáberdineáferð, mjög ódýr — 201,— pr. m. Buxnaterylene með 45% ull — 560,— pr. m. — með kambgarnsáferð — 665,— pr.m. Öll þessi efni leru 140 cm. breið.! Ullar-Jersey, köflótt 160 om. breitt kr. 876,— pr. m. ATHUGIÐ: Úrválið af vörum okkar er eihnig til, eftir því, sem húsrúm leyfir, í Verzl- unum okkar Háaleitisbraut 58, sími 38050 og Stran dgötu 31, Hafnarfirði, sími 51092. PÓSTSENDUM: KJÖRORÐIÐ ER: ALLT TIL SAUMA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.