Alþýðublaðið - 11.11.1969, Page 4
4 Alþýðublaðið 11. .nóvember 1969
□ Æfingar í borðtennisdeild
KR verða í vetur á mánudög-
um, þriðjudögum og fimmtu-
dögum kl. 8,30—10,00 í ÍBR-
húsinu, Laugardal. — Nánari
upplýsingar veitir Sveinn Lúð-
víksson í síma 19-577.
Kvenfélag Óháffa safnaðarins.
Félagskonur mæti í Kirkju-
bæ fimmtudagskvöldið 13. nóv.
‘kl. 8,30.
'; I
Tónabær — Tónabær.
Félagsstarf eldri borgara
‘miðvikudaginn 12. nóv. verður
'„opið hús“ frá kl. 1,30 til 5,30
síðdegis. — 67 ára borgarar og
eldri eru velkomnir.
I S .
BAZAR
Kvenfélags Hallgfímskirkju
‘verður haldinn 22. nóv. en ekki
15. nóv., eins og auglýst var.
'Félagskonur og velunnarar
kinkjunnar vinsamlegast af-
hendi gjafir sínar í Félagsheim-
ilið 20. og 21. nóv. kl. 3—6
báða dagana. Einnig til frú
Huldu Nordal, Drápuhlíð 10,
sími 17007, og frú Þóru Einars
dóttur, Engihlíð 9, sími 15969.
— Bazamefndin.
i -Bvm t
Kvenfélagiff ALDAN.
Fundurinn verður miðviku-
daginn 12. nóv. kl. 8 að Hall-
veigarstöðum. Sýnikennsla í
matreiðslu. Frú Anna Rósa
Skarphéðinsdóttir húsmæðra-
kennari sýnir.
Frá Nemendasambandi Hús-
mæffraskólans á Löngumýrl.
Fjölmennið á handavinnu-
kvöldið þriðjudaginn 11. nóv-
ember kl. 8,30 í Félagsheimili
Húnvetninga, aLufásvegi 25. —
Stjórnin.
VITID ÞÉR..?
Við bjóðum vönduð, svört
og dökk samkvæmisföt á
Aðeins kr. 3.990.00
'A
Ármúla 5
M/ÐSTOÐ/N
Bankastræti 9
BRAUÐBORG/AUGLÝSIR: -j .
KAFFISNITTUR
Verð frá kr. 15.00 stk.
Brauðborg
Njálsgötu 112 —'Símar 18680 — 16513.
Nordisk konversations leksikon
10. biridið er komið aftur. — Við getuni enn-
iþá boðið hin 9 bindin ásamt ljóshrietti á
isama lága verðinu. — Kjörin gjöf fyrir bóka-
manninn.
BÓKABÚÐ NORÐRA,
Hafnarstræti 4, — Sími 14281.
Maðurinn minn og faðir okkar,
GUÐJÓN MAGNÚSSON,
Ölduslóð 8, Hafnarfirði,
1
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni ,í Hafn-
arfirði miðvikudaginn 12. b.m. kl. 2 e.h.
Guðrún Einarsdóttir og börnin.
Shanghai hafði verið heima
borg mín í 32 ár og þar sem
ég var ókvæntur, var tæp-
lega nema eðlilegt, ,að ég ;æti
margar kínverskar vinkonur.
Þetta var óvænt vitneskja.
Kannski Kínverjar eygi
þarna lausn á offjölgunar-
TÍMINN. T vandamálinu.
BARNASAGAN
ÁLFAGUL
BJARNI M. JÓNSSON.
að njóta vel; Guðrún fór nú að sýna á sér fararsnið.
En kóngur bauð henni að dvelja lengur með þeim
álfunum.
Hún sagðist fyrir hvern mun vilja komast heim
áður en jólin væru liðin, svo hún gæti vakið bróður
sinn.
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smiðaðar eftir beiðni.
GLUDGASMIDJAN
Siðumúla 12 - Sími 38220
■i Anna órabelgur
— Mamma, þabbi er sofnaður •— imá ég þá ekld
horfa ú harðjaxlinn?
Kóngur kvaðst skilja það og bað hana að koma með
áér í gripasalinn. Þar var allt eins umhorfs og þegar
Björn kom þangað, nema hvað þar var enn ríkmann-
legra.
Kóngur bauð Guðrúnu að taka með -sér það sem
hún vildi.
Hún kvaðst nú hafa fengið það sem henni þætti
mest um vert, og vildi ekkert með sér taka.
Kóngur fékk henni þá mal einn lítinn og bað hana
að þiggja. Sagði hann að það væru lög þeirra álfanna
að enginn skyldi þaðan gjafalaus á brott fara.
Guðrún tók við málnum og þakikaði kóngi fyrir
gjöfina.
Sagðist hann nú ekki skyldu t'ef ja hana írekar, drap
veldissprota sínum á hallanvegginn. Hann opnaðist
iþegar.