Alþýðublaðið - 11.11.1969, Síða 8
L
8 Alþýðublaðið 11. nóvember 1969
^UKFÉIA6!
KJEYKJAYÍKUR^
SÁ, SEM STELUR FÆTI í kvöld og
miðvikudag
TOBACCO ROAD, fimmtudag
IÐNÓ-REVÍAN, ^istudag og laugar-
dag. k
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin
frá kl. 14, sími 13191.
Ténabíó
Stmi 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
ÞAÐ ER MAÐUR í RÚMINU HENNAR
MÖMMU...
(With six you get Eggroll)
Víðfræg og óvenju vel gerð, ný,
ámerísk gamanmynd í litum og
Panavision. Gamanmynd af snjöll-
ustu gerð.
Doris Day |
Brian Keith
Sýnd kl. 5 og 9.
" Háskólabíó
> SlMI 22140
HELLBENDERS-HERSVEITIN
Æsispemrandi mynd í Pathe-litum
frá Embassy Pictures.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk: I
Joseph Cotton ‘
Norma Bengell
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 cg 9
Hafnarbfó
Sími 16444
HRAFNINN
Spennandi Cinemascope litmynd
með
* Vincent Price og
Bcris Karloff. I'
Endursýnd! kl. 5, 7 og 9.
Laugarásbfó
Sfml 38150
HÖRKUNÓTT í JERICHO | 1
■ Sérlega spennandi ný amerísk
mynd í litum og Cinemascope með
íslenzkum texta. j ,
Aðalhlutverk:
Dean Martin
George Peppard
Jean Simmons
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum. ' j
Kópavogsbíó
Sími 41985
Islenzkur texti.
VÍTISENGLAR
(Devil's Angels)
Hrikaleg, ný amerísk mynd í lituin
og Panavision, er lýsir hegðun og
háttum villimamta, sem þróast
Víða f nútíma þjóðfélögum og nefn
ast einu nafni „Vítisenglar."
Jchn Cassavetes
Beverley Adams
jBönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.15 cg 9.
1
Stjörnubíó
Sfmi 18936
SANDRA
ÍSLENZKUR TEXTI
Áhrifamikil ný ítölsk-anrerísk stór-
mynd, sem hlaut 1. verðlaun Gullna
Ijónið á kvikmyndahátíðinni í Fen-
eyjum. Höfundur og leikstjóri:
Luchino Visconti og Jean Sorel.
Aðalhlutverk:
Michael Craig
Jean Sore ' "1C
Marie Bell ^ j
Sýnd kl. 5, 7 cg 9
Bönnuð innan 12 ára !
\
X
I
miðvikudag jkl. 20
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.
Sími 1-1200.
Hafnarfjaröarbíó
Sími 50249
TRÚÐARNIR •
Spennandi mynd í litum með
íslenzkum texta
Richard Burtoni .1 j
Elisabeth Taylor ; j I
Alec Guinnes i
Peter Ustinov ’
Sýndkl. 9J I
Leikfélag Kópavogs
LÍNA LANGSOKKUR
Miðvikudag kl. 8
Laugardag kl. 5
Miðasala í Kópavogsbíói alla daga
frá kl.-4.30. Sími 41985.
FASTEIGNASALA,
fasteignakaup, eignaskipti.
Baldvin Jónsson, hrl.,
Fasteignasalan, Kirkjutorgi 6,
15545—14965, kvöldsfmi 20023.
TR0LOFUNARHRINGAR
i Flfót afgreiSsla
Sendum gegn pósfktðfíi.
OUÐM; ÞORSTEINSSOJSÍ
gullsmlður
GankastrætT 12.,
WÓÐLEIKHÚSIÐ |
ífðlamh á^>akÍ5H [
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
■
I
BRAUÐHUSIfí !
SNACK BÁR,
ÚTVARP
SJÓNVARP
VEUUM ÍSLENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
<H>
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 . SÍMI 21296
Smurt brauð
Snittur
Brauðtertur
UTVARP
Þriðjudagur 11. nóvember.
12,00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
15,00 Miðdegisútvarp.
16.15 Endurtekið efni: Matthí-
as Johannessen skáld flytur
eigin ljóð. Sveinn Ásgeirs-
son hagfr. talar um Gústav
Svíaprins og kynnir lög eftir
hann.
17.15 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku.
17.40 Útvarpssaga barnanna.
19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson
' og Haraldur Ólafsson sjá um
Framhald af bls. 12.
þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins.
20.50 Hvíta kanínan, smásaga,
síðari hluti. Málfríður Ein-
arsdóttir þýddi, en Si’grún
Guðjónsdóttir les.
21,35 Ást á atómöld.
Arthúr Björgvin Bollason
og Sig. Jón Ólafsson setja
þáttinn saman.
22.15 íþróttir.
22.30 Djassþáttur.
23,00 Á hljóðbergi.
Sænska skáldið Nils Ferlin:
Sven Bertil Taube syngur
Ijóð eftir Ferlin. Hljómlistar
stjóri; Ulf Björlin.
Miðvikudagur 12. nóvember.
12,50 Við. vinnuna.
114.40 Við, sem heima sitjum.
15,00 Miðdegisútvarp.
16.15 Erindi: Skyggnzt inn í
þjóðsagnaheim.
Sæmundur G. Jóhannesson
ritstjóri á Akureyri flytur.
16,45 Lög leikin á sekkjapípu.
17.15 Framburðarkennsla í
esperanto og þýzku.
17.40 Litli barnatíminn
Gyða Ragnarsdóttir talar
við yngstu hlustendurna.
19.30 Daglegt mál.
Magnús Finnbogason mag-
ister flytur þáttinn.
19,35 Á vettvangi dómsmál-
anna. Sigurður Líndal
hæstaréttarritari greinir frá.
20.30 Framhaldsleikritið
Börn dauðans, eftir Þorgeir
Þorgeirsson. Endurtekinn 2.
Laugavegi 126
Simi 24631.
EIRRÓR
EINANGRUN
FITTINGS,
KRANAR,
#.fí. til hita- og vatnslagna
Byggingavöruverzlun,
Burstafell
Sími 38840.
I
I
I
I
l
i
þáttur (frá s.l. sunnudegi);
Pápiskur reiknigaldur). —
Höfundur stjórnar flutningi.
21.30 Útvarpssagan: Ólafur
helgi. -i
22,15 Kvöldsagan: Borgir.
22,35 Á elleftu stund. Leifur
Þórarinsson kynnir tónlist af
ýmsu tagi.
SJÓNVARP
Þriðjudagur 11. nóvember.
20.00 Fréttir.
20.30 Maður er nefndur . . ,
Magnús Bjarnfreðsson ræðir
við Guðbrand Magnússon,
fyrrverandi forstjóra.
21.00 Á flótta. í blindgötu.
Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir
21.50 Svipmyndir frá Kaliforn
íu. Sænsk stúlka, smástirni í
Hollywood lýsir þyrnum
stráðri brautinni upp á
stjörnutindinn. Sagt er frá
elliheimili leikara og ann-
arra kvikmyndastarfsmanna,
og tveir leikstjórar á ólíkum
aldri bera saman starfsað-
ferðir sínar og árangur
þeirra. Brugðið er upp mynd
um af litríku mannfélagi Suð
ur-Kaliforníu.
22.50 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 12. nóvember
18.00 Þyrnirósa.
19.10 Hlé
20.00 Fréttir.
20.30 Það er svo margt ....
Kvikmyndaþáttur í umsjá
Magnúsar Jóhannssonar. —
Þættir úr safni Lofts Guð-
mundssonar, „Island í lifandi
myndum“. Myndir frá árun-
um 1924 og 1925 m. a. af
síldveiðum, landbúnaði og
samgöngum.
21.00 Kúnstir. Fakírinn Harí-
das frá Hollandi leikur listir
sýnar í Sjónvarpssal.
21.10 Gídeon hjá Scotland
Yard. Brezk kvikmynd frá
árinu 1959. Leikstjóri John
Ford. Aðalhlutverk: Jack
Hawkins, Anna Lie og Di-
anne Foster. — Erilsamur
starfsdagur Gídeons lögreglu
foringja.
22.40 Dagskrárlok.
m
vogioe
)J) EFNI
/ SMAVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
VORUSKEMMAN hf.
GRCTTISGÖTU 2
KARLMANNASKÓR, mikið úrval.
Vörurnar voru teknar upp í dag. Allt nýjar
vörur. Gerið góð kaup.
HÖFUM TEKIÐ UPP:
Barnaskór — Kvenskór
bomsur ■—
Stígvél —
Bomsur — Vinnu-
Kventöflur — Ballerinaskór —
Strigaskór — NÝKOMIÐ.