Alþýðublaðið - 11.11.1969, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 11.11.1969, Qupperneq 9
Alþýðublaðið 11. nóvember 1969 9 Landsfiðið gegn Austurríki valið J □ Fyrri leikur Islendinga ' og Austurríkismanna í undan- keppni HM í handknattleik fer fram í Laugardalshöllinni nk. laugardag og hefst kl. 15,30. Daginn eftir leika þjóðirnar að nýju og þá kl. 15. Þetta verða 61. og 62. landsleikir íslend- inga í handknattleik. Lið íslands hefur verið val- ið og er þannig ’skipað, (lands- leikjafjöldi í svigum); Aðrir leikmenn: Ing. Óskarsson, Bjarni Jónss., Björgv. Björgv., Einar Magn., Geir Hallst., Ól. H. Jónsson, Sigurb. Sigst., Sig. Einarss., Stefán Jónsson, Fram (32) Val ( 8) Fram ( 7) Vík. (12) FH (25) Val (10) Fram (13) Fram (32) Val (10) I Markverðir: ir i I Þorst. Björnsson, Fram (28) \ Birgir Finnbogas. FH ( 3) Viðar Sím., Haukum ( 5) Fyriiiiði verður Ingólfur Óskarsson og liðsstjóri og þjálfari; Hilmar Björnsson. Forsala aðgöngumiða hefst í dag í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Ísland-Bermuda í Hamilton í dag □ í dag leika íslendingar þriðja landsleik sinn í knatt- spyrnu við Bermudamenn og þann fyrsta, sem fram fer ytra. Leikið verður í Hamilton, höf- uðborg Bermud.7, Leikurinn mun hefjast kl. 15. I tvö fyrri skiptin sigruðu ís- lendingar naumlega, eða með eins marks mun. Þetta verður fimmti landsleikur íslendinga á þessu. ári, knattspyrnumenn hafa sigrað í einum, en tapað þremur. Þáiftaka eykst í getrauninni: 21o f)úsund krónur í pottinum! -og einn fékk 12 rétta 1 ! Einn maður mun hafa verið með 12 rétta, ]cg er ^að Reykvíkingur, sem í Iukkupottinn féll. . '' □ 210 þúsund krónur ieru í potti i 14. umferð knatt- spyrnugetraunarinnar, og hefur þátttaka aukizt til muna frá því í 13. umferð. Og er rétt leikjaröð: 2-1-2, 1-1-x, x-x-x, 1-1 1. Úrslit leinstakra leikja: Burnley— Newcustle 0:1, Chelsea Coventry 1:0, Crystal P. — Arsenal 1:5, Derhy—Loverpool 4:0, Everton Nottm Forest 1:0, Ipswich—Man. City 1:1, Man. Utdl. — Stoke 1:1, iSouth’pton —|West Ham 1:1, Sunderland «—Leeds 0:0, Tottenham Sheff. Wed. 1:0, Wolves— West Brom 1:0, Sheff. Utd.—Blackburn 4:0. FISKSÖLUR Framhald af bls. 1 seldi í Þýzkalandi. Víkingur 11. ÍS seldi í gær 43.7 lestir í Bretlandi fyrir 8.513 sterlingspund, sem er mjög góð sala. i Gu'llberg NS söldi einnig í gær 56,4 lestir fyrir 7.262 pumd, en verðmismiuTiU'r 'staf ar af því að Víkingur var með meira af kola. Togarinn Neptúnu's sfeldi í Þýzkalandi í gærm'orgu'n, 165,8 destir fyrir 197,935 m’örk, sem er mfeð allra hæs'tu sö’lum á hvert 'kíló er- lendis. Glófaxi NK seldi í Bret- landi í morgun '22-lestir fyr- ir 2.798 pund ög Garðar RE 27.7 lestir fyrir 4.647 pumd, sem er afbragðs salla, 'en uppi staða afla Garðars var kotti. Tryggingar Framhald af blsr 12. skurðar um, hvort téð slkii- yrði séu til staðar, svó og hvar samlagsmenin Skutti vfist ast erltendis. í því ti'lviki, að saimtt'agsmaffur vistist á öðr- um og dýrari stað erlendis en néfndin héfur ólkvðéið, slkal sjúkratryggingadteild að eins greiða þaun kostnað, seoni grélða hefði á'tt á þeimi stað, sem hún ákvað. í nefnd ina skal ýMpa tvo yfirlækna við Landlspítalann, yfirlækni við Borgarspítattann og yfir- lælkni við St. Jósefsspítalann, Land'akoti. Tryggingayfirfliælkn ir á sæti í nefnd þessari og skail vera formaður hennar. Hingað titt héfuir sú regla gilt hjá íSl'enzkium sjúkra. tryggingum um sjúlkrakostn aff tryggðra manna erlendis, að slíkur kostnaður hefur verið endúrgreiddlur aðeins að því marki, sem hliffstæður kositnaður hefði nuimiff hér á landi, saimlkvæmt g'lldandi samninguan og gjaldskrám. Húsbyggjendur Húsameistarar! Athugið! „Atermo" tvöfalt einangrunar- gler úr hinnu heims þekkta Vestur- þýzka gleri. Framleiðsluábyrgð. Leitið tilboða. Aterma Sími 16619 Kl. 10—12 daglega. 50 ára ritferils Laxness minnzl með bokmennla- I - □ Rétt fimmtíu ár eru nú liðin síffan fyrsta bók Halldórs Laxness, Barn náttúrunnar kom út, og- halda vinir hans og aff- dáendur af því tilefni bók- menntahátíð í Háskólabíó n.k. laugardag' og' hefst hún kl. 14. Jón Helgason prófessor flytur aðalræffuna, en hann kemur hingaff sérstaklega til þess aff heiffra afmæli vinar síns meff þátttöku sinni í bókmenntahá- tiðinni. Á bókmenntahátíðinni mun Þorsteinn Ö. Stephensen lesa upp úr íslandsklukkunni, og Ingibjörg Stephensen les úr ljóðum skáldsins, en Gísli Hall dórsson fer með ritgerð um Halldór og verk hans, íslands klukkuna, eftir Kristján Karls- son bókmenntafræðing. Stjórn, andi hátíðarinnar verður Þór- arinn Guðnason læknir og flyt ur hann einnig ávarp á undan ræðu Jóns prófessors, en í sam komulok tekur Halldór Lax- ness sjálfur til máls. Aðgöngumiðar fást hjá Al- mennta bókafélaginu, Lárusi Blöndal, Máli og menningu og Helgafelli, Laugavegi 100. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, tollstjórans í Reykjavík og ýmis'sa lögmanna fer fram nauðungaruppboð að Síðumúla 20, (Vöku h.f.) laugardaginn 15. nóvember n.k. og hefst það kl. 13.30 Verða þar seldar eftir- taldar bifreiðar: R243, R737, R1609, R1955, R1975, R1998, R2027 R2214, R2440, R2761, R3087, R3422, R3447, R3557, R3631, R3879, R4602, R4825, R4896, R4928, R4955, R5060, L R5198, R5210, R5370, R5397, R5868, R5989, R6049,. , R6149, R6360, R6605, R6688, R6713, R7082, R7108, R7424, R7581, R7590,.-J17641, R8224, Á R8438, R8603, R8692, R8851, R8986, R8991, R9114, R9147, R9188, R9212, R9378, R9491, R9519, R9583, R9971, R10203, R10233, R10349, R10503, R10521, R10780. R10782, R10795, R10801, R11597, R11605, R12200, R12332, R12599, R12651, R13334, R13974, R14100, R14276, R14388, R14506, R14936, R15233, R15237, R15239, R15383, R15625, R15725, R15730, R15815, R16313, R16515, R16542, R16764, R16882, R17494, R17585, R17619, R17832, R17937, R18397, R18189, R18664, R18833, R19002, R19025, R19263, R19307, R19451, R19564, R19586, R19643, R19644, R19672, R19718, R19863, R19971, R20046, R20425, R20628, R20631, R20843, R20933, (R20956, R21108, R21205, R21488, R21508, R21596, R21784, R21878, R21903, R21917, R22118, R22302, R22350, R22387, R22777, R23061, R23098, R23305, R23490, R23521, R23538, R23540, R23574, R23638, R23742, R23638, R23742, R23818, Rdl34, Y735, Y769 Y1922, Y2190, G911, G2279, G3061, G3263, G3791, X1486, B77, K541, ennífremur Priest man skurðgrafa, 2 John Deer gröfur, jarð- ýta D8 TCB-3 skurðgrafa. Samkv. b'eiðni 'skiptaréttar Reykj avíkur verður og ssld bifr. R10223. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetacmbættið í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.