Alþýðublaðið - 11.11.1969, Side 11

Alþýðublaðið - 11.11.1969, Side 11
Alþýðublaðið 11. nóvember 1969 11 MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR. Þeir Moli og Jói báru nú saiman ráð sín um það við Kalla 'kríu hvemig bezt mundi að haga flugfer'ðinni og svo þurfti að ganga þannig frá hnútunum, að Jói járnsmiður dytti ekki af baki þegar verst gegndi enda gat það haft alvarlegar afleiðingar. Þess vegna bundu þeir band um hálsinn á Kalla kríu svo Jói gæti haldið sér í það. Dag- viku- og mána&argjald Launþegar Frh. a 5. síðu. kerfi. okkar er í óþarflega litium tengsium1 við atvinnu- líf þjóðarinnar. Tælkniskóli íslands er gleðilegur vortitur ’þess, hinisvegar vantar enn margar „námsnáSir" við Há- islkóla'nn olkfear tll þess -að hann færi nægilega • Veriklega fræðimenn, ' . :sem unnið geti hélztu atvinnuiveg um oktkar. En hvernig er þvtí varið, er.u e'kki háskólaStúde'ntar að slitna um of úr tengsIDum við framieiðsluna, atvinnuKífið, það eru etkM skrifstofustörf sem henta bezt á námBárum mlennta- og háskóla. Það eru störf með verkafólkinu^' strit vinnan, sem köMiuð er, en léttt ist óðutai með tiilfcamui vtóla. Það mundi auðlvelllda náms- manni sfcilnáng á aðstöðu al- mennings, ef hann fengi að-' •Stöðu tiflj að neyita brauðs síns í sveita siíns andtlits sam eiginliga með náunga sínum, þð.m sean efclki fer í svonefnda „æðri“sfeóla. Hvergi er meiri jþörf aðskylda menn til vinnu en á þessuni sílóðum. — Utan af landi 0 99 § €5 Enn fást 4 af 7 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinnar hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda: .... Samskipti karls og konu, kr. 225,00. . j. Fjölskylduáeetlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00. .... Kjósandinn, stjórnmálin og valdið, kr. 225,00. .... Efnið, andinn og eilífðarmálin, kr. 200,00 Tryggið ykkur eintök meðan til eru á gamla verðinti. PÖNTUNARSEDTLI,: Sendi hér mc® ltr..-........ tU SteiSsItt á ofangreindri bókapöntun, scm óskast póstlögð strax. Nafn: ..................... ............... IIcimiH: ..............«... % FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN pósthólf 31 — Reykjavik — Siml 40621 Frh. 12. síðu. um til Réykjavíkur, en síðan hafa bílarnix flutt mjólkina til baka í fernum og hyrnum fyr- ir heimamarkaðinn hér efra. Um miðjan mánuðinn er von á skipi með ósekkjaða kúafóð urblöndu hingað til Borgarness en síðan verður fóðrið flutt til kaupenda í bifreið, sem er sérstaklega útbúin til þeirra flutninga. SÖFNIN UNDIRi EINN HATT Þrjú söfn — byggðasafnið, héraðsbókasafnið og héraðs- -skjalasafnið hafa nú fest kauþ á um 300 fermetra húsnæði, efri hæð í iðnaðarhúsnæði Jóns Kr. Guðmundssonar og Hauks . Arinb j ar nársonar. Öll þessi söfn hafa hingað til verið í allt- of litlu og óhagstæðu húsnæði, en nú skapast góð starfsaðstaða fyrir söfnin. SELDI FLESTAR STRAX . Dagana 6.—8. september- s.l. hélt Guðmundur Sigurðsson, fcennari, málverkasýningu á Hótel Borgarnesi. Guðmundur sýndi um 50 myndir á sýning- unni, sem var vel sótt, og seld- ust flestar myndirnar strax S fyrsta sýniiigardegi. — SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Gos 0pi5 frá kl. S.LokaS Id. 234S fantið tímanlega I BraUðstofan — MjólkurlHrhin 167 Sfmi 16012. BÍLASKODUN & STILLING Skúlagötu 32 HJÓLASTILLINGAR MÚTORSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. 4 Flfót og örugg þjónusta. I 13-10 0 JÓN J. JAKOBSSON auglýsir: Bjóðum þjónustu iokkar í: Nýsmíði: Viðgerðir: Bílamálun: TÍMAVINNA Yfírbyggingar á jeppa, sendibíla og fleira. Réttingar, ryðbætur, plastvið- gerðir og allar smærri viðgerðir. Stærri og smærri inálun. - VERÐTILBOÐ JÓN J. JAKOBSSON. Gelgjutanga (v/Vélsm. Keilír). - Sími 31040 Heima: Jón 82407 — Kristjlán 30134.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.