Alþýðublaðið - 15.11.1969, Qupperneq 1
Alþvöii
Laugardagur 15. nóvember 1969 *— 50. árg. 251 tbl.
Síldin
Rey'kjavík —■ ÞG
□ Þrír bátar lönduðu síld
í Reyíkjavtk seinnipartinn í
gær, og fleiri voru á leið af
mið'unum. Reyikjaborgin var
væntanleg MuMcan sex með
120 tonn, sem fengust í einu
'kasti, Helga fcom með ann-
að eins en Ásgeir var með 50
tonn. Þá voru væntanlegir -
4—5 bátar til Akraness, þar
'á meðal Höfrungur III. með
100 tonn, en hinír með 30—
100 tonn. Sjöstjarnan í Kefla
vtík fékk 250 tonn, sem Geir-
fuglinn landaði í Grindavík I
um sexleytið. Öll þessi síld
fer í salt, en í Hraðfrysti-
húsi Gi’indavíkur var mikið
fryst í gær, eða 170 tonn, |
sem Geirfugl landaði. Einnig j
var eitthvað magn sal'tað í1
Grindav'ík í gær. Geirfugl og I
Gýgja áttu báðir að sigla
með aflann, en hætt var við j
það. Er eklki annað að heyra
en allir séu noklkuð ánægðir j
með útlitið sem stendur,
enda mátti ekki séinna vera ’
að s.ldin léti sjá sig. — j
BSgggg?
Rcykjavík HEH
□ ,,Nei, því miður höfum við
ekki eignazt nein hiutabréf né öðl-
azt áhrif innan heimsveldisins
United Fruit Company. Hins vegar
viljum við gjarna skipta við United
Fruit eins og reyndar alla aðra,“
sagði Sigurður Magnússcn, blaða-
fulltrúi Loftleiða, í viðtaii við Al-
þýðublaðið í gær, er það spurðist
fyrir um það, hvort eitthvað væri
til í því, að Loftleiðir hefðu keypt
hiutabréf í United Fruit og sömu-
leióis fengið samninga um mjög
mikla ávaxtafiutninga fyrir þenn-
an auðhring.
Sigurður kvaðst telja, að fót-
urinn fyrir þessari sögusögn
væri sá, að annar aðili hefði
haft samband við United Fruit
um hugsanlega samninga við
Loftleiðir um flutninga á ávöxt
um fyrir fyrirtækið, en enn
lægju ekki fyrir neinn árangur
þessara viðræðna, og óvíst væri,
hvort nokkuð kæmi út úr þeim.
Hins vegar er því ekki að
leyna, sagði Sigurður, að við ,
reynum auðvitað að fá flutninga
á öllum hugsanlegum stöðum
og reynum að „pota“ okkur inn 1
á þennan alþjóðlega markað. |
Ein af Rolls Roys vélunum er
nú eingöngu í vöruflutningum |
og vonumst við til að geta fund ,
ið henni hagstæð verkefni. Við
höfum fengið ótal tilboð, sum
aðgengileg en önnur ekki. — *
Fl@kksst|órnarfu ndur í dag
□ í dag kl. 2 verður settur
í Alþýffuhúsinu við Hverfis-
götu flokkstjórnarfundur Al_
þýðuflokksins. Flokksstjórn
Alþýðuflokksins kemur sam-
an til fundar annað hvort
ár, — það ár sem reglulegt
flokksþing er ekki háð, en
flokksstjórninni eiga sæti
rösklega 60 fulltrúar úr öll-
um kjördæmum landsins.
,Skv. lögum AlþýÖufldkks-
ins er flotoksstjórnin æðsta
vald! í málefnum flökksins, —
annað en sjálft flokksþingið
og imóta floikksþing og flolbks
Stjiórn því •stéf'nu floklksins og
afstöðu h'ans til einstakra mál
efna, sem á dagskrá kunna
að vera. Að þessu sinni ertu
einkum tvö mlál ó dagskrá
fuindarins, í fy.rsta lagi 'hugs.
anleg aðild íslands að EFTA
og í öðru lagi hæjar- og
sveitastj ómartmiál.
Umræður í dag munu að-
allega verða um ifyrri dag-
skrárllðinn svo og a'lmennar
stjórnmá'laumræður, en á
morgun verður rætt um bæj
ar_ og isveitastjórnarmá'l, en
framisögu um þann miálaflokik
hafa þeir Óskar HaKIgríms-
son, horgarf'ulltrúi og Magn
ús Guðjónsson, framlbvæmda
sttJjóri Sarnb. ísl. sveitarfélaga.
Mokksstjórnarfundinum ,
mun ljú'ka annað ikvöld. —■
□ í ti'lefni af flokksstjórnar '
fundinum áltti Alþýðublaðið |
stutt viðtal við formann Al-
þýðuflökksins, Gyilfa Þ. Gísla j
son, og spurði hann hvaða.
málaflokkar helztir myndu
'koma ti'l umræðu á fundin-
um. '
Gylfi Þ. Gáslason sagði:
Eitt aðalverlkef'ni fundar-
Framhald bls. 4
Eldur í Smára RE
Reykjavík ÞG.
□ TalsverSar skemmdir urðu í
gær á vélbátnum Smára RE 55 er
eldur kom upp í lúkarnum. Telur
rannsóknarlögregian að kviknað
hafi í út frá perustæði í lofti. Bát-
urinn var mannlaus er eldurinn kom
upp, en hann átti að fara á veið-
ar skömmu eftir háde'gi. Klukkan
hálf tólf í gær var tiikynnt á slökkvi,
s'töðina að kviknað hefði í bát, sem |
lá við Grandagarð, og voru þrjár |
siökkvibifreiðir sendar á vettvang.
Al! mikiil reykur kom upp úr lúk-j
arnum er að var komið, en fljót-
lega tókst að slökkva eldinn,
slökkvistarfinu lauk sjö mínútumj
fyrir tólf.
Keimköllun herja ’
og kosningar ,,
□ Alþýðublaðinu liafa bor-
izt tvær ályktanir um Víet-
nam-máli^, önnur frá stjórn
Sambands ungra sjálfstæðis-
manna, en liin frá stjóra
Vöku, félags lýðræðissinn-
aðra stúdenta. Er í báðum
ályktunum tekig undir þá
kröfu, að allt erlent herlið
í Suður-Víetnam verði kvatt
heim. 1
í iilykt'un Sambands ungra
sjlá'lf'stæði&manna ségist
stjórnin leg'gja „bunga á-
berzlu á þá kröfu að hinni ára
löngu styrjöld <{ Vlíetnam
linni“. Hins v'agar gangi kraf
an um etnhliða brottflutning
b'andar'slkis 'herliðs af skammt.
„All't erlent henlið, bandarískt
og norður-víetnamskt, verð-
ur að hverfa á brott frá Suð
ur-Víetnam. Þesisi krafa verð
ur að 'Mjóma svo kröft'Uglaga
að elkkert fái komið í veg fyr
ir frið og að víetnamisika
þjóðin ráði sjálf örlögum sín
um“, segir m, a. í álýkbun-
Framhald á 9. síðu.
□ Hún var ekkcrt smástykki
flyðran, sem Hópsnesið frá
Grindavík lanðaði í gærmorg-
un, 500 pund að þyngd og 2,60
metrar á lengd. Fiskbúðin Sæ-
björg Heypti lúðuna, og við náð
um þessari mynd af henni þar
sem hún hékk í vörubílspalli.
Ekki vildu skipverjar gefa
upp hvar þeir fengu lúðuna í
trollið. Það er víst alltaf hern-
aðarleyndarmál hvar bátar fá
góðan afla. ,
Lúðuna átti að skera niður í
gær og senda í allar sex fisk-
búðir Sæbjargar, svo líklega
hafa nokkrir Reykvíkingar
liana á borðum hjá sér í dag.
Mynd: Þorri),
■ó