Alþýðublaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið 15. nóvember 1969 POPHEIMURINN Umsjón: Björn og Hilmar ff ★ RINGO er að sóla sig um þessar mundir í henni Ame- ríikunni og dvelst í hinu. frsega stjörnulhverfi Beverly Hílls. Þetta er eklki eingömgu akemmtitúr hjá Ringo, þvií að hann er líka að vinna að igerð fyrstU' sol'o-plötunnar sinnar. Sa-gði talsmaður Apple að þessi fyrsta LP, sem Ringo sendir frá sér,. miuni vera. £ hefðbundnum Ringo- Stlíl, þ. e. a. s. £ Country & Western-st'l. ★ Crosby, Stills og Nslsh sendu nú um mánaðamótin frá sér aðra plötu. sem ber nafnið „Suit Judy Blues Eyes“. Má þegar sjá þennan titil £ vinsæ'ldarilistaniuim í Bandaríikjunum. Lag þetta er af LP-inu þeirra félaga og heitir lagið „hiruum megin“ þv£ áigæta nafni „Long Time Gone“. ★ Smaill Faces gerðu nýlega 3ja ára samning við Warner- Reprise plötufyrirtæikið í Band'aríkjunum. Þeir félagar virðast ekM ætla að vera l'engi að n'á sér eftir að Steve Marriott hætti hjlá þeim og stotfnaði ásamt öðrum, Hum- ble Pie. ★ Mothers of Invention, móðir u nde r g r o u nd - st -'ls i n s, hættu fyrir stuttlu. Sagði Franik Zappa, aðalmaðurinn £ hljómsveitinnj, að þeir hefðu hætt að spilá saman, vegn a þess að þeir væru komnir svo langt á undan áheyrendun- um. ★ Po'lydor hljómplötufyrir- tækið ætiar nú á næstunni að gefa út plötuna „The Best of CREAM“. Verða sýnishorn frá því að Cream byrj.uðu og alveg fram á þennan dag. EKTA ÓHLJÓÐ" □ Ný fimmmanna hljóm- sveit, MAN, hefur nú með skömmu millilbili sent frá sér sínar tvær fyrstu LP. Músíkgildi hinnar fyrri REVELATION er hltið, (en það 'sem hélzt hefiur aflað plöt unni frægðar, er lag, er nefn ist EROTIKA. Uppistaða þess eru ástar'stiunur og frygðar- hryglur og getur engum dul- izt, hivað þar er á seiði, enda í anda nafnsins. Mörguim blöskrar þessi tón listarframleiðsla (sbr. Je t’aime moi non plus) oig flest. um gágnrýnendum þykir nóg um og telja það siðferðilega slkyldu sína að hneykslast á og hallmæla sliílkuim opinber- unum, enda er þetta engm músíik í þess orðs merkingu. Ekiki bætir það úr skók, að meðliimir hl j ómsveitarinnar segja óhljóðrn vera ekta, tek| in upp á Langland Hotel í Swanse^, £ Wa'l'es, en þeir hatfi síðan sp'lað inn á þá upp töku og dýrðinni síðan sikellt á plöt una .. . Seinni platan heitir því fnumlega, en eðlilega nafni 2 OZ. OF PLASTIC AND A HOLE IN TiHE MIDDLE, og má strax heyra þar ibreyting ar og framfarir, sem orðið hafa hjá MAN á stuittum tíma. Hávaðinn og ýmis auka h'l'jóð, sem vonu aðáleinkenni hinnan fyrri, enu að mestu úr sögunni á hinni iseinni, og er öll hljóðfærameðhöndlu'n hreinni og efnilegri, — gleði leg þróun. Tvær ofangreindár plötur fá'S't nú £ HLJÓÐFÆRAHÚS- INU áisamt nýjustu pl'ötu FLEETWOÖD MAC, „THEN PLAY ON“, sem mun vera þeirra bezta hingað til, og annarri nýrri píötu HAIR RAVE-UP. FLEETWOOD MAC halda dyggilega við hinn hæga einkennandi, og á köflum væmna sfcíl, en taka mjög góð bluestiilþrif inn á milli, og er platan alleiguleig. HAIN RAVE-UP er allsherj ar partyplata telkiu upp £ sam 'kvæmi. sem hald'ið var eftir fruimsýninguna á 'HAIR í London af lejkuruim og völd- um gestum. Á henni eru nokkur þekikt lög, t. d. HAIR, BIRTHDAY (Beatllesj, ALL Framhald á 9. síðu. það sé miíkliu auðveldara og betra að dansa eftir séggae- mús'íik. Lagið „The Isrealit'es11 er gott dæmi um blue beat. 10 vinsæhisfu LP í Bretlandi í s. I. viku: 1 (1) . Abbey Road — Beatles, Apple 2 (2) Johnny Cash at San Quentin — Johnny Cash CBS 3 (4) Through the past Darkly — Rolling Stines, Decca 4 (3) Blind Faith — Blind Faith, Polyder 5 (6) Iíair — London Cast, Polydor 6 (14) The Play On Fleetwood — Mac, Reprise 7 (12) SSSSH — Ten Years After, Deram 8 (10) Song For A Taylor — Jack Bruce, Polydor 9 (5) Stand Up — Jehtro Tull, Island 10 (8) Oliver — Soundtrack, RCA □ Meðan íslendingar eru fyrst nú að sætta sig við þá staðreynd að venjulega „poppið" er að hverfa af sjón arsviðinu og æ fleiri eru að fá raunverulegan áhuga á ,,Framúrstefnumúsík“ tekst Bretum, fyrirmyndarmúsík. þjóð ungu kynslóðarinnar í heiminum í dag, að halda sér skrefi framar en aðrir. REGGAE heiitir ný músík- •teguud, semi verður vinsælli í Bretlandi með d'egi hverj- um. Regigae, sika eða blue beat, eins og það er oft fcall- að. er bygigt að mifclu Teyti á gamla calypso-inu. Segja fremstu músíkimenn Bret- lands að nú sé ska eða blue beat vinsælasta dansmúsíkin í disfcótakium og fclúbbum þar. Segja þeir ennfremur, Einnig hefur lagið „Wet Dream“, mieð Max Romieo, en þar er annað gott dæmi um blue beat, getið sér frægðar, þar eð útvarpstöðvar imarigar hafa farið að dæmi BBC og bannað lagið. Það þótti of „ómóralsk't“, eins og „Je t’aime moi non plus“ þótti á sánum tíma, sællar mi'nning- ar. • Það er spá músíkisérfræð- inga í Bretilandi, að reggae muni yfirtaka marikaðinn á árunum 1970—1971. Birtum við hér 10 vinsæl- — að framúrstef'niumúsa'ik sé ustu reggae lögin i Bretlandi bara til að hlusta á, og aS í síðustu viku: Dömur - loðskinn 1 (2) How Long Wil-I it Take Pat Kelly 2 (1) My Whole World is Falling Down ... Ken Parker Nýtt úrval af grávöru, krögum, húfum, 3 (3) Wet Dream .... Max Romeo treflum, keipum, minkakollyum. 4 (9) Strange . Bobby Dobson Einni'g skinn í pelsa og á möttla. 5 (5) If It Ðo'nt Work out ..... Pat Kelly I 6 (4) Baff Boom / .. . The Tenors EELDSKERINN " v v ", . Vi r; "J' :® Hislor» i- Harry & Radcliff Skólavörðustíg 18. 8 (10) Throw Mé Corn ... Á Ronny Williams 9 (8) Sock it to Me, Soul Brother Bill Moss KVIKMYNDIR: Luchii Viscoi ★ Stjörnubíó sýnir nú myndina Söndru eftir ítalska kvikmyndaleikstjórann Luch- ino Visconti, sem gerð var ár- ið 1965 og hlaut Gullna ljónið í Feneyjum sama ár. Visconti var búinn að afla sér alþjóð- legrar frægðar og viðurkenn- ingar áður með myndum eins og Ossessione, La terra trema, Bellissima, Siamo donne, Sen- so, Le notti bianche, Rocco e i suoi fratelli, Boccaccio ’70 og II gattopardo. Visconti fæddist á ' Ítalíu ár- ið 1906. Hann var kominn að þrítu^d, þegar hann ákvað að vinna við kvikmyndiv í Eng- landi og Frakklandi, en áður hafði hann verið alls óákveðinn og ekki fundið sjálfan'sig, lítið Atriði úr mynd Godards Systkinin Sandra og Gia

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.