Alþýðublaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.11.1969, Blaðsíða 12
blaöio 15. nóvember 1969 SKÁK Umsjón: Ingvar Ásmundsson „ÞEIR ERU BEIRII BYRJ- UNUM OG HAFA JAFN- TEFLIÐ í BAKHÖNDINNI" Bftirfarandi viðtal átti •Ingvar Ásmundsson við Guð m'und Sigurjónsson: — Hve gasmaJll ertu? — Tuittugu og tveggja ára. , — Hvenær áætlarðu að íj úka Iögfræðiprófmu? — Eftir þrjú og hálft ár. —• Færðu alþjóðlegan meistaratitil út lá frammi. Stöðu þína i svæðismótiniu? - —< Ég veit það ©kJki, en Þór ir Ólafsson, framkvæmda- stjóri Slkáksambandsins er að reikna það út. — Hver tefldi bezt á mót- inu, að þínum dómi? — Uhlmann. Hann vann sínar skákir yfirleitt í einum áfanga. —• Þegar frá er taldir efstu mennirnir og tveir þeir neðstu, virðist keppnin hafa verið mjög jöfn,. Var 'hún að sama skapi hörð? — Já, bæði erfið og hörð. — Hver er helzti munur- inn 'á andstæðingum þínum á þessu .mióti og á mótum hér heima, eins og t. d. íslands- Guðmundur Sigurjónsson. móti og Reykjavíkurmóti? — Útlendingarnir eru mun betri að sér í byrjunum. Þeir tefla af meira öryggi og treysta á tæikni sína til að vinna úr aðeins skárra tafli. Þeir leitast oft við að hafa jafntefli í bákhöndinni. Þetta er líkast því sem slkákmenn hér á landi.kal'la „að svíða andstæðiniginn11. — Það er aígengt að ski-pta slkák ií þrjá kafla. Byrjun, miðkafla og endatafl. Hver er munurinn á skálkstyrkleika dkkar 10 beztu manna og þeirra sem voru í 2.—20. sæti á þessu móti, í byrjiunum, miðtafli og endatafli? —■ Útriendingamir eru, eins og ég sagði áðan, mun betur að sér í byrjunum og tals- vert stedkari í endatöfl'um, enda mun reyndari. Ég tel, að munurinn sé minnstur í miðtaflinu. — Hvað lá'liítuir þú, að skák ménn hér þyrftu að gera til að 'auka skákstyrkleika í land iniu — Að leggja mun meiri stund á almennar skákrann- sóknir, einkuim byrjanir, en þessu nenna fæstir. — Hvað igætu forsvars- menn Skáikhreyfingarinnar gert til að efla skáikstyrlkl'eik ann? — Þeir gætu reynt að koma upp slkákbókasafni og annarri aðstöðu til skákrann- sókna. — Gætir þú hugsað þér að gerast atvinnuskákmaður að hálfu leyti eða öltu? — Ekki að öllu l$yti að minnsta fcositi. — Hver var erfiðasta skák þín á mótinu? — Skákin við Iahti frá. Finnlandi. Hún var 119 leik- ir og hefði líklega orðið mín bezta iSkák ef mér hefði tek- izt að vinna hana í u. þ. b. 40 leikjum. — Hver var bezta skák þín á mótiniu? —• Skákirnar við Wester- inen eða Smejikál, þótt ég hafi. teflt þær óniákvæmt í tímahralki. — Þegar Tal var á hátindi frægðar sinnar hafði 'hnrvn á. vallt með sér aðstoðarmann, sem 'hafði það hlutver.k að segja einn nýjan brandara á dag, en aðrir nota aðstoðar- menn til að rannsa'ka biðstöð ur. — Voru nok'krir aðstöðar- menn á þessu imóti? — Já, margir. Einn með Austur-Þj óðverjiunum, einn með Ungverjunum, einn með Júigóslövunum og einn með Svíunum. Þetta voru Platz, Florian,; Maric Lundin, en áuk þess i voru þarna margir Svíar sem blaðamenn og á'horfendiur — Hefðirðu haft áhuga á að hafa aðsitoð’anmann. — Það iheld ég að allir viiji. — Til hvers hefðirðu not- að aðstoðarmann? — Fyrst og fremst til þess að rannsaka biðstöður, en einnig til að rannsaka byrj- anir andistæðinganna. — Hvernig var aðhúnað- urinn á mótinu? — Aðbúnaðurinn var góð- ur, en mótstjórnin slæm. —■ Varðstu nokkuð var við skákþreytu eða leiða á með- an á mótinu stóð? — Nei, það held ég ekki. Il Ú Á miðvikudag dansa Margrét Cameron og Þórarinn Baldvinsson ballettinn Festina lente, eða Flýttu þér hægt við tónlist eftir Béla Bartok og einnig Pas de Deux úr Giselle. Sunnudagur 1G. nóvember 18.00 Helgistund. Séra Gunnar Árnason, Kópavogi. 18.15 Stundin okkar.. Ævintýri Dodda. Leikbrúðumynd gerð eftir sögum Enid Blyton. —• Þýðandi og flytjandi Helga Jónsdóttir. — Týndi konungs : sonúrinn. Leikrit byggt á . ævintýraleiknum Konungs- valið eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. 1. og 2. þáttur. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir. 20.25 Orion og Sigrún Harðar* dóttir. 20.55 Klukkuþjófurinn. 21.45 Noregur í stríði. Fyrsta myndin af þremur um Noreg í seinni heimsstyrjöldinni. — Lýst er innrás Þjóðverja og baráttu Norðmanna við ofur eflið. 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 17. nóvember 20.00 Fréttir. | Sjónvarpið næstu viku 20.30 Hollywood og stjörnurn- ar. Natalie Wood. 20.55 „Fýkur yfir hæðir.“ — Framhaldsmyndaflokkur í 4. þáttum gerðum af BBC eft- ir skáldsögu Emily Brote. 21.40 Noregur í stríði. Annar hluti. — 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 18. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.30 Setið fyrir svörum. 21.00 Á. fíótta. Togstreita. Þýð.: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.50 Noregur í stríði. Síðari hluti. Lýst er átökum þeim, sem Norðmenn tóku þátt í fjarri heimalandi sínu bæði norður í íshafi og á megin- landi Evrópu. 22.50 Dagskrárlok Miðvikudagur 19. nóvember. 18.00 Gustur. 18,25 Hrói höttur. Brúðarráðn. 20.00 Fréttir. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Vatn. Frönsk mynd um fjöl- breytta notkun vatnsins í þétt býli nútímans og hið flókna og stórbrotna kerfi af vatns bólum, dælustöðvum, hreins unarstöðvum og leiðslum, sem nauðsynlegt er á barátt- unni við vatnsskort og vatns mengun, eitt erfiðasta vanda mál tækniþjóðfélagsins. — Umsjónarmaður Öriiólfur Thorlacius. 20.55 „Festina lente“ Margret Cameron og Þórarinn Bald- vinsson dansa samnefndan ballett við tónlíst eftir Béla Bartók og Pas De Deux úr Gieselle. 21.10 Miðvikudagsmyndin. Brúðarkjóllinn. (The Flame of New Oreans) Kvikmynd frá árinu 1941, Leikstjóri René Clair. Aðalhlutverk Mar lene Dietrich, Bruce Cabot og Roland Young. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Ung og fögur ævintýrakona lofast þar ríkur manni. feemur til New Orleans og trú 22.30 Dagskrárlok. Föstudagur 21. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.35 Grín úr gömlum mynd- um. 21.00 Kortateiknarinn Thomp- son. Kanadísk mynd um land könnuðinn David Thompson sem á fyrri hluta 19. aldar kortlagði fjórar milljónir fer kílómetra nyrst í N-Ameríku og er það stærsta landsvæði, sem nokkur landkönnuður hefur kortlagt. 21.25 Dýrlingurinn 22.05 Erlend málefni. 22.25 Dagskrárlok Laugardagur 22, nóvember 15.50 Endurtekið efni. Maður er nefndur . 4 # 16.20 í góðu tómi. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. 17.45 íþróttir. M. a. leikur Manchester City og Manch- hester United í 1. deild. 20.00 Fréttir. 20.25 Dísa. 20.50 Stjörnudýrkun. Brezk mynd um stjörnudýrkun 20. aldarinnar sem náði hámarki í Bítlaæðinu. 21.25 Um víða veröld. Fyrsta myndin af þremur um nokkra leiðangra franskra og ítalskra vísindamanna til þeirra staða á jarðríki, þar sem maðurinn lifir í nánastri snertingu við náttúruna. Þessi mynd lýsir leiðöngrum til Kergueen- eyja í sunnanverðu Indands- hafi og Tibesti í Sahara-eyði mörkinni. 21.50 Afmælisgjöfin. (Birthday Present). Brezk kvikmynd frá árinu 1957. Brezkur sölu- maður flytur leikfangasýnis horn frá Þýzkalandi og hef- ur falið í því dýrt armbands- úr, sem hann hyggst gefa konu sinni. 23.25 Dagskrárlok. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.