Alþýðublaðið - 22.11.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 22. nóvember 1969
BARNASIÐAN
Umsjón Rannveig Jóhannsdóttir
Heppnu afmælisbörnin
4. 10. Fríður Stefánsdóttir, Safamýri 48.
5.10. Brynja Ingadóttir, Borgarbraut 46, Borgarnesi.
7.10. Martha Jónasdóttir, Hraunteig 11,
22.10. Ásbjörn Jónsson, Ölduslóð 10, Hafnarfirði.
•27.10. Ásta Sigfúsdóttir, Borgarholtsbraut 11.
Afmælisgjöfina fáið þið senda.
Verðlaunakrossgáfan 1
Hér eru nöfn þeirra þriggja, sem verðlaunuð verða
fyrir rétta lausn krcssgátunnar: t
Atli Öm Hilmarsson, Yztabæ 3, Árbæjarhverfi,
Örvar iSigfússon, Borgarholtsbraut 11,
Hjörtur Hafliðason, Safamýri 29.
Strákar, þið skuluð koma niður á Alþýðublað í
næstu viku og taka við verðlaunum ykkar.
Hér er svo lausn krossgátunnar:
Lárétt: 1 Blóm, 4 0Ó, 5 Ól, '6. Uli.
Lóðrétt: 1. Boli, 2 Ló, 3 Moli 5 Ól.
Hver á bvað!
LAUSNIN VID „HVER Á HVAГ?
Rétt lausn: 1-D, 2-B, 3-A, 4-C, 5-H, 6 G, 7-E, 8 F. \
ÞaS bárus't heilmargar lausnir á þrautinni, og af þeim réttu voru dregin
4 nöfn og þau ®ru:
Anna Gunnlaugsdóttir, Hafnarstræti 2, ísafirði.
Jóhann Ingólfsson, Grensásvegi 58, Reykjavík,
Kristín Kristjánsdóttir, Sogavegi |142, ,fleykjavík,
Ulja Sigrún Jónsdóttir, Bakkaflöt G, GarSakauptúni.
VerSlaunin bíSa ykkar hérna á AlþýSubiaSinu, nema fyrir Önnu og Lilju.
Þær fá þau Isend, því aS þær búa utan Reykjavíkur.
i Gétur þú taliS alLr keilurnar á myndinnit Éf'þú lendir í vandræSum, eí
ágætt ráS aS fara eftk útlínum hverrar keilu jmeð mismunandi litum' Þá
ætti aS vera auSvelt aS telja, hvaS þær eru margar.
Okkar á milli sagt
Komið þið sæl, krakkar!
Það var gaman að sjá, hvað þið vor-
uð mörg, sem tókuð þátt í að leysa
þrautimar.
Þó svo að allir geti ékki unnið til
verðlauna í keppni, er gaman að taka
þátt í henni. Því /að aldrei er hægt að
vita fyrirfram, hverjir hinir heppnu
eru.
Á síðunni sjáið þið nöfn þeirra, sem
höfðu íheppnina með sér í þetta skipti.
Óska ég þeim öllum til hamingju.
Rannveig.
fab er alveg far'iulegt það keost aild.ð i þessar
litlu tílcur.
Krossgáfa 2
ÞiS fáíS tveggja vikna frest tíl aS
senda inn lausnir á þessarí gátu
og viS veitum þrenn verSlaun. Um
leiS og þiS sendiS lausnina ættuS
þiS aS serida okkur skrýtlu eSa
stuttar sögur af ykkur sjálfum, éSa
■einhverju skemmtilegu úf svertí
inni. Þá megiS þiS aS sjálfsögSu
senda ckkur teikningar.
Lárétt.- 1 ÞvaSur, 4 Tveir fyrstu í
stafrófinu, 5 spann, 6 Fara hægt.
LóSrétt: 1 Snæri, 2 SérhljóSar, 3
Heita; 5 belti.
Þetta er kærustupar, sem Katrín
óg þórgunriur sendu barnasíSunni.
Er það ,tnér að lcenna að
þjáist af svefnleysi? v
i
J