Alþýðublaðið - 22.11.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.11.1969, Blaðsíða 1
Laugardagmn 22 nóvember 1969 — 50. árg. 257. tbl. HEFÐI ÁÆTLUN ALUT STAÐIZT? Reyk ;j aví'k — VGK □ Rekstur togarans Hauka ness, sem áöur hét (Gylfi, mun ganga vel. Sem ikunnugt er var ,á sínum tíma stofnað hlutafélagið ALUT, ien féfag- ið liafði að markmiði að kaupa Gylfa og gera skipið greiða 15% arð af hlutabréf- út ALUT-menn áætluðu að IÐNAÐARFRÍHÖFN Á VELLINUM Reykjavík — HEH. Verður iðáaðarfríhöfn sett á stofn á Keflavíkurflugvelli á næstuni, sem mundi gera þenn an aðalflugvöll íslendinga. miklu eftirsóknarverðari milli lendingarstað en áður? — Al- þýðublaðinu er kunnugt, að tveir embættismenn voru á ferð á írlandi fyrir skemmstu, þar sem þeir könnuðu rekstur og fyrirkomulag iðnaðarfríhafnar á Shanon-flugvelli. Shanon-flug völlur mun vera sá flugvöllur í Evrópu, sem umferð hefur aukizt hvað mest um á undan förnum árum. Nýtur hann ekki sízt vinsælda fyrir iðnaðarfrí- höfnina, sem þar er starfrækt og þá ódýru þjónustu, sem þar er boðið upp á. írska ríkið mun á síðustu árum hafa gert ýmiss konar ráðstafanir til að gera Shanon-flugvöll eftirsóknarverð ari millilendingarstað. Ráð- gerir íslenzka ríkisstjórnin hið sama fyrir Keflavíkurflugvöll? Keflavíkurflugvöllur hefur á undanförnum árum notið sífellt meiri vinsælda sem millilend- ingarstaður fyrir flugvélar, sem eru í leiguflugi milli Ameriku og EvróputíS }«'ar(þliegahV5purin.| sem árlega á viðkomu á Kefla víkurflugvelli, fer stöðugt vax Framhald á bls. 3. ÍÞRÓTTIR ÍDA6 □ Eftir langt lilé á bikar- keppni KSÍ fer fram einn leik ur £ dag. Þá leika Akraness og IKR á Melavellinum, og hefst leikurinn kl. 14- Það lið, s’em þá sigrar, mætir síð- an Akureyri í úrslitaleik, sem væntanlega fer fram um næstu kelgi hér á Melavell- inum. ( í hléi leiks'ns milli Akra- ness og KR í dag fer fram verðlaunaafhending á öllum flokkum Revkj avíkurmótsi’ns. Á morgun leika á Melavell inuim kl. 14 Vestmannaeying. ar og Breiðablik, sem er úr- slitaleikur 2. fWkks. KÖRFUKNATTLEIKUR í kvöld heldur Reytkjavíkur- mótið í körfukna'titieik áfram í Laugardalshölliniii, Þá leilka í m. fl. Ármann og ÍS, og síð an KR og KFR. Fyrri leikur- inn hefst kl. 20.00. — SlS stofnsetur sölufélag í USA □ Stofnað hefur verið í Bandaríkjunum félag, til að vinna að sölu á framleiðslu- vörum Sambands íslenzkra samvinnufélaga og skyldra fyrirtækja. Aðilar feð hinu nýja félagi |er dóttfirfyfir'- tæki Sambandsiiis og frysti- húsa á vegum þess, Icelandic Products, og bandaríska fyr- irtækið National Products Marketing, en fyrirtækið ber nafnið Iceland Products Marketing. Félagið (mun í upp hafi fyrst og fremst beita sér fyrir sölu fiskafurða vest an hafs, en anun síðar einnig hafa á hendi imarkaðsrann- sóknir og sölustarfsemi á vegum Sambandsins. Áður- greint 'kom fram á 27. fundi íslenzkra kaupfélagsstjóra en hann sátu 30 áf 48 kaup- félagsstjórum Sambandsins, en hann var haldinn í dag. •— um eftir fyrsta árið. Ekkert vsrð ,af kaupum félagsins á togaranum og lognaðist það út af- Kunnugir menn, s/jm fylgzt hafa meg útgerð Haukaness að undanförnu telja nú, að samkvæmt þeim árangri sem fengizt. hefur á rekstri skipsins, hefði áætlun ALUT-manna staðizt. Alþýðublaðið hafði í gær samband við forsvarsmann. Haukaness, en hann vildi engar ákveðnar tölur gefa um rekstur skipsins iog afla þess, ,en sagði þó, aðj.ekki gæfi reksturinn tilefni til barlóms. Ber að fagna tþví iað itogara- útgerð skuli ganga með svo gcðu móti. — 120 þús lestum meiri afli □ Ut er Ikomin aflaskýrsla Fiskifélags íslands fyrir árið 1969 og til samanburðar 1968. iSkýrslan (nær bæði ár- in yfir tímabilið 1. jan. til 31. júlí. |Það skal tekið fram, að tölurnar fyrir árið f ár eru ekki endanlegar tölur, þar sem ekki hafa allir aðilar énn þá gert upp aflatölur sínar. Þorskaflinn varð samtals 195.463.012 Ikg. og er þag 40.260.422 Ikg. otneira en j Framhald á 3. slðu. MÁLARAR OG MÓRARAR TIL GRÆNLANDS Reykjavík — ÞG. Fyrir u.þ.b. mánuði fóru tveir málarar og tveir múrarar til Grænlands á vegum dansks byggingafyrirtækis til að ganga frá húsum þeim, sem 20 íslenzk ir iðnaðarmenn gerðu fokheld Ffh. á bls. 3. GLÆSILEGUR JÓLABAZAR □ Án efa verður mikil ös að komast á jólabasar „Vinahjálp ar,“ sem haldin verður á Hótel Sögu kl. 2 á morgun. Þar verða seldir margir nýstárlegir og fal legir munir, jólaskraut og sæl- gæti, og enfremur verður happ drætti og eru vinningarnir alls konar dýrindisgripir, sem eklti hefur reynzt mögulegt að verð- leggja eða meta til fjár að sögn forustukvenna félagsins. Eins og kunugt er, hafa sendiráðs- konur stofnað þennan klúbb, sem starfað hefur af sívaxandi W krafti undanfarin ár, en með timanum hafa fleiri bætzt x hópinn. Á myndini sjáum við frú Edith Guðmundsson (t.v.) með hlaða af fögrum dúkum, sem hún hefur saumað, og heni til aðstoðar við talninguna er frú Guðrún Holt. Þá skal minnt á bazas Halgrímskirkju sem haldinn er í dag. (Mynd: Gunar Heiðdal).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.