Alþýðublaðið - 22.11.1969, Blaðsíða 3
SKAK
Þeir, sem nú gerast óskrifendur að tímaritinu „Skók"
öðlast yfirstandandi órgang ókeypis,en greiða fyrir næsta
ór. „Skók" hóf göngu sína 1947 og eru flest tölublöðin
fóanleg enn.
Tímaritið „Skók" — Pósthólf 1179 — Reykjavík.
Áskriftarsimi 15899 (ó kvöldin).
■ KlippiSt hér
Ég undirritaður óska hér með eftir að gerast óskrifandiað
tímaritinu „Skók".
□ Hjólagt sendi ég óskriftargjald næsta órs. kr. 500,00
□ Áskriftargjaldið greiðist gegn póstkröfu.
Nafn .......
Heimilisfang ...
Orðsending fil húseigenda í
Árbæjarhverfi og Breiðholtshverfi
Öll sambýlifefhús í Árbæj'arhverfi við Hraun-
'bæ og Riof?/bæ er nú hægt að tengja við hita-
veituna með litlum fyrirvara.
Flebt sambýlishús í Breiðholtishverfi og ein-
býlishús við Hamra'stekk, EDólastekk, Lamba
's'tek’k, Skriðust'ekík og Urðarsteklk er einnig
hægt að tengja fyrirvaralítið.
Vesturhluta einbýlishúsahverfisinis o!g flest
hús í raðhúsahverfinu í Breiðholti verður
einnig hægt að tengja við hitaveituna í
næsta mánuði.
f
Eyðublöð fyrir tengingarbeiðnir fást í skrif-
stofu Hitaveitunnar, Drápuhlíð 14, og þar
eru einnig greidd tengigjöldin.
Hitaveita Reykjavíkur.
Eiginmaður minn,
JÓN ANDRÉSSON,
Mjósundi 13, Hafnarfirði,;
andaðijt aðfaranótt 20. þ.m.
Fyrir rnána hönd og annarra vandámanna,
Sveinbjörg Kristjánsdóttir. '
Innilegar þakkir fyrir 'auðsýnda samúð við
landlát og jarðarför
JÓHÖNNU MARGRÉTAR
ÞÓRARINSDÓTTUR.
Fyrir hönd ‘barna hinnar .látnu og annarra
vandamanna,
Nikulás Jensson.
Alþýðublaðið 22 nóvember 1969 3
120 ÞÚS.
Frh. af 1, síðu.
fyrra. 22.231.540 kg. veidd-
uist af ýsu í ár, og er það
3.107.263 kg. mninna en í
fyrra. 800.370 feg. af spærl-
ingi veiddust á ár en ekkert
í fyrr-a. í ár veiddust
11.440.015 kg. af síld og er
það 16.187.536 kg. minna en
í fyrra. Af loðnui veiddist
170.782.864 kg. en þaðl er
aftur 92.616.493 kg. meira
en í fyrra — Heildarfisfcafli
íslendinga 1. jan. ti‘l 31. jlúlí
1969 var 522.359.492 kg. en
það er 121.615.986 kg. meira
en í fyrra. —
MURARAR
Framhald af bls. 1.
s.l. sumar.
Sagði Ólafur Gíslason hjá
Breiðholti h.f., sem var einn
þeirra, er voru í Grænlandi í
sumar að verktakinn hafi beð-
ið sig að útvega þessa menn í
vetur til að Ijúka innivinnu við
húsin. Koma þeir heim um
jólin, en ekki er. vitað, hvort
þeir hafa þá lokið verkefninu
eða verða að fara til Grænlands
aftur til að Ijúka þvi.
Þá hefur Alþýðublaðið feng
ið þær upplýsingar hjá Guð-
mundi J. Guðmundssyni, for-
manni Dagsbrúnar að menn fari
í vaxandi mæli í atvinnuleit
Norðurlandanna jsénstaklega
Svíþjóðar, og er aðallega um
að ræða unga menn um tvítugt,
minna um fjölskyldumen. Helzt
hafa menn þessir ráðið sig í
verksmiðjuvinnu og hafa nokkr
ir fengið vinnu hjá Volvo-verk
smiðjunum í Svíþjóð. —
FRIHÖFN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS M8ÐJAN
Siðumúla 12 - Sími 38220
inn að Ijúka skýrslu um könn-
un sína, og munu þeir senda
ríkistjórninni niðurstöður sín-
ar inan skamms.
Óhætt er að fulíyrða, að hér
er um mikið hagsmunamál að
ræða, ef hægt verður að
tryggja stórfelld viðskipti við
þan mikla fjölda útlendinga,
sem eiga stutta viðdvöl á Kefla
víkurflugvelli, rétt á meðan
flugvélar þeirra taka eldsneyti
til að geta haldið ferð sini á-
fram anað hvort vestur eða
austur um haf.
Fróðlegt verður að fylgjast
með áframhaldi þessa máls,
þar sem gert er ráð fyrir aukn
um umsvifum á Keflavíkur-
flugvelli í framtiðinni, m.a,
smíði nýrrar flugstöðvarbygg-
ingar.
Frh. af 1. síðu.
andi og er búizt við, að árið
1967 verði heildarfjöldi far- .
þega, sem viðkomu hafa á
Keflavíkurflugvelli kominn upp
í eina miljón. I þesari áætlun
er miðað við,' að árleg fjölgun
verði minni en á síðustu ái-um.
Embættismenni-nir sem kann
að hafa reksjur' og fyrirkomu-
íag iðnaðarfríhafnar á Shanon
flugvelli munu vera í þann veg
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
ÞEIR VITA, SEM EIGA
Þeir, sem eiga hann, vita
aff hann er fyrsta flokks bíll, —
en ekkert tízkufyrirbrigffi,
aff hann er ódýr í rekstri, *
aff hann er í hærra endursöluverffi
en affrir bílar,
aff hann hentar íslenzkum vegum og
veffráttu.
Það er eitt að kaupa bíl — og annað aðjeiga
og reka bíl. — Kynnið yður ,verð og gæði
Volkswagen — varahlutaverð og viðgerða-
þjónustu.
Sýningarbíll á staðnum. Komið, skoð
ið, reynið. - Verð frá kr. 222.000,00
HEKLA hf
Laugavegi
170/72