Alþýðublaðið - 22.11.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.11.1969, Blaðsíða 5
Al'þýðublaðið 22 nóvember 1969 5 Alþýðu blaðið Útgcfandi: Nýja útgáfufélagiff Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson Jtitstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Ititstjónarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson PrcntsmiÖja AlbýðUblaðsins Afmæli útvarpsráðs I I I I I I ! I Á fiirimtudag voru liðin 40 ár frá því að útvarpsráð kom í fyrsta sinni isaman ti'l fundar, og í lok næ'sta árs verður Ríkisútvarpið 40 ára gamalt. Á þessum tíma hafa miklar breytingar orðið á rekstri stofnun- arinnar, og einkum befur þróun hennar verið ör síð— asta áratuginn. Dagskrá útvarpsinlslhefur aukizt mjög að magni, og sjónvarp hefur tekið til starfa, en það mun áður en langt um líður ná til þjóðarinnar allrar ■að heita má. f’ , En það er ekki aðeins daglegur útsendingartími, sem hefur breytzt. Sú þróun hefur verið mjög áber- andi hjá útvarpinu síðasta áratuginn, að það er orðið ímiklu opnara en það var áður. Framan af var ákvæði laganna um útvarpsráð um óhlutdrægni eihatt túlk- að þannig ,að í útvarpi mættu helzt aldrei heyrast neinar sikoðanir um þau mál, sem ,efst væru á baugi. I en á síðari árum hefur sá sikilningur rutt sér til rúm,s, | að útvarpið væp einmitt kjörinn vettvangur til um- ■ ræðna og alls konar vangaveltna um þjóðmál. Þessi I nýja stefna kemur ’bæði fram í alls konar þáttum, ■ Sem flúttir eru bæði í-útvarpi og sjónvarpi, og í frétta- ■ flutningi þessara stofnana, sem er langtum snarpari I og meira difandi en áður tíðkaðist. Ýmsir munu hafa verið hræddir við þéssa nýju I stefnu útvarpsins í þyrjun, en nú mun engum bland I ast hugur um, að hún sé rétt. Og útvarpið á tvímæla - 'laust að hal'dá áfram á þessari sörqu braut. Til þess að I svo geti orðið þarf stofnunin að búa /við sem mest 1 sjálfstæði, og sú krafa, sem einn iaf þingmönnum A1 ■ þýðubandalagsins bar fram nýlega um, áð mennta I málaráðherra hafi bein afskipti af fréttaflutningnum " er gjörsamlega fráleit. Framkvæmd hennar væri fl stórt ‘skref aftur á bak. i } Skólasjónvarp Líkur eru til, að skólasjónyarp geti hafizit næstá | haust, en til þess verður Alþingi þó að leggja fram ■ fé á fjárlögum næsta árs. Ætlunin er að tengja þetta fl fyrsta skólasjónvarp kennslu f eðlis og efnafræði', en ■ um þessar mundir er einmitt verið að gera veiga- ■ miklar breytingar á kennslu í þeirri' grein á barna I og gagnfræðaskólastigi. Sjónvarpskennsila gæti orð- B ið til þess að auðvelda þá breytingu mikið og veitt I bæði namendum og kennurum þeirra ómetanlega að I stoð við að laga sig að hinu breytta 'kcnnsf u(y í-iíkqp u „ lagi í greininni.,;Og þegar þess engætt, hve.þýðligar I m^ið-’ér'áð hefjá þe^a starfse'iþli lOg hitt jáfnfráin-J; fl haft í huga, að kQstnáðiár við skóiábjónvarpíé verður ■ óvérulegur, verður áo4vænta þess fastlega, að engin I fyrirstaða verði á f jáfveitingu frá Alþingi fil þessara I lhluta-; , •• i í 1 " 'i ? Íu- næstu viku Sunnudagur 23. nóv. 1969. í 18,00 Helgistund. Séra Grím- ur Grímsson, Ásprestakalli. 18,15 Stundin okkar. Á Skans- inum, mynd úr dýragarðin- um í Stokkhólmi, III. þáttur. Týndi konungssonurinn. Leikrit byggt á ævintýra- leiknum Konungsvalið eftLr Ragnheiði Jónsdóttur. 3. og 4. þáttur. 19,00 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,20 Jón í Brauðhúsum. Smá- saga í leikformi eftir Halldór Laxness. Leikstjóri; Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur; Filpus, Valur Gíslason. Andris, Þorsteinn Ö. Stephensen. Kona, Jón- ína H. Jónsdóttir. Leikmynd gerði Magnús Pálsson. Tón- list: Gunnar Reynir Sveins- son. Flautuleikur; Jósef Magnússon. 20,45 Happdrættisvinningur- inn. Brezkt sjónvarpsleikrit. Drukkinn maður fær þá hug- mynd að hringja í vinnufé- laga sinn og telja honum trú um, að hann hafi unnið 25 þúsund dali í happdrætti. 21,35 Frost á sunnudegi. David Frost skemmtir og Framhald á 9. síðu. Á laugardagskvöldið skemmtir Ríó-tríó með léttum og líflegum söng Á myndinni er tríóið, Ágúst Atlason, Ólafur Þórðarson og Helgi Pétursscn. BRIDGE H G862 T G10 Umsión: Hallur Símonarson H Á75 T ÁD5 H KD93 T 86 Fyr'r no'klkru'm árum var h!áð í flestuim löndum heims mjcg óvenjiúleg bridgekeppni það er að segja spiluð voru röðuð spil samtímis í öllum löndiunum: — einnig hér á la'ndi — og voru spilin filest mjög sikemmtilleg, og ýmsar fléttur í þeim bæði í sókn og vörn. Jafnvel færustu brjdge m'elstarar heims áttu í erfið_ leilkum með að leysa allar þær þrautir, sem í þeirn fól- 'Ulst — og einnig kom á dag- inn, að þeir, semi höfíu út- búið spilin, höfðu ekki kann að til hins ítrasta allla þá möguleilka, sem þau fctuðu upp á. Við stoulum Mta hér á eltt dæmi, sem var í hópi hinna léttari og þar mátti gera betur, en ætlast var til, þótt hins vegar lauisnin sé ncktouð fálleg. Spilið var þannig: Austur/Vestur á hættu. — Vestur gefur. S 10643 H G862 T G1097 L D S ÁDG5 S K987 H Á75 H KD93 T ÁD5 T 8643 f L K109 L Á #j { '<?r - : íl. IQdV í ' T K2 ....L- G4J765432-' ' Einfalt dæmi um sagnir; Vestur Norður Austur Suður 2 GR pass 3 L 5 L dobl pass 6 L pass 6 L pass pass pass Sjö lauf d'ohluð hefði Ver- ið of dýr fórn — átta tap- slagir — eða 1500 gegn 1430, sem Vestur—Austur gátu fengið fyrir að vinna sex spaða. Norður spilaði út laufa drottningu gegn sex spöðum Vesturs og ásinn í blindum átti slaginn. Trompi var spil aff og teikið á gosann heima og laufa tiu spilað. Norður kastaði tígli og trompað var i bli'ndum. Nú voru öll tromp in tekin og laufa kóng sp l- að. Norður varð að kasta öðrum t'gli. Þ'á er hjartanu spilað og þegar Suður íýndi eyðu í hjarta, þegar litnum var spilað í þriðja sinn, kast. aði Vestur ánægður tígul fimiminu á fjórða hjartað og Norður varð að eiga slaginn á gosairn. En hann varð nú að sp la spilið — og lausnin er notolkuð neitt, en hins veg ar hefði .Vestur geta lagzt enn dýpra í spilið. Bvers vegna að gefa upp vonina á yfirsilag, sem ölliu getur ráð- ið í tvímeivninggkeppni? — og þessi keppni var einmitt í fonmi tvímenningskeppni. Viðl^k;i|ldm j|t|þ.þ;|tur á; spili'ð. Fyrstu sjö slagír VasV- urs voru ísem- -isagt 'ilauSa. ■ ás — troipnp heim .— lauf tromp að ’í blinÖum' trompið tek- ið þrisvar sinnum og laufa kónig spilað. Þá eru þessi spil eftir: H 104 T K2 L G8 Vestur spilar nú hjarta ásn. um og litlu hjarta, sem tek- ið er á drottningu í blindum,. Nú kostar efcki neHt að spila tígli og svína drattningunni og þegar hún á Slaginn á Vestur það, sem eftir er. Við vissum á því stigi — þegar öðru hjartanu hafði verið spilað — að Suður hafði átt einn spaða og átta laulf, og nú hafði hann einnig sý'nt tvö hjörtu, svo hann getur efcki áift meira en tvo tígla. Annað hvort sk'ptiist hjart- að 3—3 hjá N—S eða að slagur fæst á tígul fimim Vest urs. Með öðruim' orðum. Þótt svo Norður sé m'eð tígul klóng inn er slemma'n örugg. ■En ef til vill segið þið. Við viltum að Suður er með fnifcil skip'tingarspi'l og gæiti hann þá ekki átt fjcgur hjortu? Ef svo er, l'tur Vestur þá eklki kj'ánalega út, ef hann svínar tígul drottn'rigu og Norður fær slaginn cg spi'lar tígli aftur? En svarið er mjög einfa'lt. Ef Suður á fjögur h.jörtu, þá er etokert pláss fyrir einspi'l í tígili á hendi hans, því spilin eru jú þrettán og við viss- um, að ha’nn átti einn spaða og látta lauf upphaflega. Og þegar við höfum spilað hjarta ||y5ýígi§loifc gp/Ium; síð>p tfgli frá bllndum sýnir Suður vtÆiýðu; í tígli nr efiiháun á fjcg ,ur hjörtu — og ba er ó'sköp ■ 'éinfait' fyrir Vestur að halla sér aftur á ha'k — láta tígul fimrnið — og bíða eftir hinu þvingaða tígúlspili Norðurs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.