Alþýðublaðið - 28.11.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.11.1969, Blaðsíða 3
AQþýðublaðið 28. nóvember 1969 3 Próf kjör í Miðnes- hreppi y □ Alþýðuflokksfélagið í Mið- neshreppi ákvað á aðalfundi fyr ir skömmu að framkvæma próf kosning-ar sem fyrsta þátt kosn ingarundirbúnings og var kjör- in nefnd til að sjá um undir- búning þeirra. í skýrslu stjórnar, sem flutt var á aðalfundinum kom í ljós, □ Hinn 12. nóvember 1969 skipaði heilbrigðismálaráðherra Baldur Johnsen, lækni, til að vera forstöðumaður (yfirlækn- ir) heilbrigðiseftirlits ríkisins frá 1. febrúar 1970 að telja, segir í frétt frá Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. — að fundir félagsins á liðnu starfsári höfðu verið haldnir reglulega og verið vel sóttir. Þingmönnum Alþýðufiokksins var boðið á suma þeirna og fóru þar fram gagnlegar og fjörug- ar umræður. Félagið gaf út fréttabréf og í því var fjárhags áætlun Miðneshrepps. Mæltist það mjög vel fyrir, og hyggst félagið senda út slík bréf í fram tíðinni í auknum mæli, er segi frá ýms'um þáttum hreppsmála. Stjórn félagsins var öll end urkjörin en hana skipa: Óli Þór Hjaltason, form., Sigurður H. Guðjónsson, ritari og Ólafur Gunnlaugsson, gjaldkeri. Með- stjórnendur: Sigurjón Jóhann- esson og Óskar Hlíðberg. — Náttúra í sjónvarpi í þættinum í góSu tómi sem fluttur verður í sjónvarpin u n. k. sunnudag kemur fram hljómsveitin Náttúra og söngvarinn Jónas Jónasson og flytja Pop-óperuna Tommy. Sannast sagna er sjónvarpiff ákaflega dauft í næstu viku, dagskráin gamlar lummur, og er því ágætt a3 eySa vikunni í baks'tur, blaSa- og bókalestur. Fundur í fulltrúarádi Alþýðuflokksins Á morgun, laugardag 29. nóvember, verSur haldinn fundur í FulltrúaráSi AlþýSuflokksins í Reykjavík kl. 15.00 í ISnó, uppi. ASalmál fundarins verSa borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 31. maí 1970. UmræSum stjórna eftirtaldir borSstjórar: Kristín GuSmundsdóttir, Helgi E. Helga- son, Gissur Símonarsson, Sighvatur Björgvinsson, Þcr- grímur Einarsson ög Árni Gunnarsson. BorSritarar verSa: Vilhelm Júlíusson, Hrafn Bragason, Páll Jóns- son, Gunnar Cissurarson, Karl Sveinsscn og Lísbet Bergsveinsdóttir. DAGSKPÁ FUNDARINS:. 1. Kjörin 9 manna uppstillingarnefnd vegna borgar- stjórnarskosninga voriS 1970. 2. Arnbjörn Kristinsson form. FulltrúaráSsins: í upp- hafi kosningabaráttunnar. 3. Næstu borgarstjórnarkosningar. UmræSum stjórna 6 borSstjórar ásamt 6 borSrit- . urum. Félagar í FulltrúaráSinu eru hvattir til þess aS mæta vel cg stundvíslega í ISnó á morgun jklukkan 3 s. d. STJÓRNIN. Arnbjörn Kristinsson . Kristín GuSmundsdóttir Helgi E. Helgason Gissur Símonarson Sighvatur Björgvinsson Þorgrímur Einarsson Árni Gunnarsson Kaupmenn — Kaupfélög HÖFUM TEKIÐ AÐ OKKUR SÖLUUMBOÐ OG DREIFINGU Á SJÓLAXFR AMLEIÐSLU JÚPÍTERS HF. OG MARZ HF. REYKJAVÍK Niðursuðuverksmiðjan ORA h.f. ' Kársnesbraut 86 — Símar 41995 og 41996 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.