Alþýðublaðið - 28.11.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 28.11.1969, Blaðsíða 16
Alln'ðu blaðið 28. nóvember 1969 Mótmælendur sigurvissir: Er benzínstöðvar- málið að leysast? Reykjavík — ÞG □ Endanlcga verður ákveðið í næstu viku hver verða málalok bensínstöðvarmálsins í Garðahreppi. Telja mótmælendur bensínstöðvari;inar að mjög miklar líkur á að þeir vinni málið, enda þurfi það að leysast sem fyrst vegna fyrirhugaðrar hraðbrautar milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, en staðsetning bensínstöðvarinnar brýtur í bága við skipulag hrað- brautarinnar í gegmim Garðahrepp. Hefur stjórn Framfarafclags Garðahrepps tilbúinn uppdrátt af skrúðgarði sem þeir vilja að komi í stað bensínstöðv arinnar. Vegamálastjóri sagði í við- tali við Alþýðublaðið í gær, að forsvarsmönnum BP héfði frá upphafi verið full kunnugt um það, að benzínstöðin gæti ekki staðið á þessum stað, sem fram kvæmdir hófust í haust, lengur en þar til framkvæmdir við hraðbrautina hefjast. Taldi hann víst, að þarna hljóti að vera um bráðabirgðafram- kvæmdir að ræða. Forstjóri BP sagði, að þeir mundu standa fastir á sínum rétti, þeir hafi öll nauðsynleg leyfi fyrir byggingu benzíns- töðvar á þessum stað. Einnig tók hann fram að þeir sem em á móti byggingu stöðvarinnar hafi aldrei farið fram á það við sig að byggingin yrði stöðvuð, aðeins haft í frammi mótmæli suður í Garðahreppi. Það virðist semsagt ennþá vera hiti í þessu máli, og það verður fróðlegt að fylgjast með hverju fram vindur á fund inum í næstu viku. — Skammast sín fyrir að vera brezkur O Brezki bítillinn, John Lennon, afsalaSi sér nýlega titlinum MBE (Member of the Britjísh Empire) sem honum og félögum hans á- skctnaSist fyrir nokkrti-n ártim. í samhljóða bréfi, sem hann Sendi drottningu og forsætisráðhena um þetta, segist hani skammast sín fyrir aS vera brezknr, vegna stefnu fandsins í mábfnum Biafra og af- stöSu stjórnarinnar til Víetnams. ERA mun auka ferða- mannastraum - segir Guðni í Sunnu □ HvaSa áhrif mundi aðild ís- lands aS EFTA hafa á ferðamálin? Þessa spurningu lagSi AlþýðublaS- ið fyrir Guðna Þórðarson, fcrstjóra ferðaskrifstofunnar Sunnu í gær. „Ég héld, að aðild íslands að EFTA Mjóti að hafa góð og örvandi álhrif á ferðamál- in dklki síður en aðrar greinar viðskipta. Aulknir verzlunarmöguíeik ar þjóða á milli hafa í för með sér, að fólk þarf að kynn ast lifnaðarháttuim og við- kkjptalífi í þeim löndum, er viðskipti eru höfð við. Þegar íslendingar fara að framlleiða í auknum mæli fjölbreyttari vörur til neyzlu og notkuuar í öðrum lönduim, þá þurfium vi'ð að sjá'lfsöig'ðu að kynnast fölkinu og aðstæðunuim af eig in raun á hinum nýju mark- að'ssvæðum. Sama er auðvit- að að segja um hinar þjióð- irnar, þegar þeim opnast nýir verzilunarmögiuileikar á ís- landi. EFTA-'aðild stóreylkur tví mælalaust samgöngur og Framihald á bls. 15. I I I I I I I I I ! i í i 1 i STEFNA FRAMSÓKNAR llla launaður næfurgreiði Reykjavík ÞG □ Illa launaði hann nætur- greiðann pilturinn sem 'kom í bæinn og fékk að gista hjá kunningjafólki sínu í Klepps- holtinu í nótt. Var hann einn heima í íbúðinni í gærkvöld, en þegar fólkið kom heim, var hann horfinn, og 19.000 krónur í peningum. Var lögreglunni þegar gert viðvart og beindist grunurinn fljótlega að piltinum sem er 16 ára gamall. í nótt var hann handtekinn, en er blað ið hafði samband við rannsókn arlögregluna í morgun voru yf irheyrslur ekki hafnar. Talið Hollenzk nútímalist hjáSÚM Á morgun verður opnuð i Galeríe SÚM yfirlitssýning á hollenzkri nútímamyndlist með 25 verkum eftir 6 Ikunna listmálara. Verkin eru öll til sölu, og verðið er ifrá kr. 10 v 000,00 upp í lcr. 112.500,00. SýniUgin verður opin dag- lega frá kl. 4—10 síðdegis og stendur til 16. desember. er þó fullvíst að pilturinn hafi launað greiðvikni fólksins með því að hafa á burt með sér pen □ Myndin sem þið sjáið hér er máluð af hollenzka lista- manninum Hlenk Huig og ber hinn íburðarmikla titil: Svört kanína þakin marglitum papp ingana. — Pilturinn er héðan úr bænum en hefur dvalið að undanförnu uppi í sveit. — írsstrimlum, hvít vera, sem reynjr að flýja í gegnum eins konar op í landslagi, sem er töluvert merkilegt í sjálftt sér. —- ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.