Alþýðublaðið - 28.11.1969, Blaðsíða 12
12 AliþýSublaðið 28. nóvember 1969
UmferðafræSsla
barna
1 □ í byrjun árs 1969 hóf Slysa
varnafélag íslands starfrækslu
' bréfaskóla í umferðarfræðslu
fyrir börn innan skólaskyldu-
aldurs, sem búsett voru utan
þess svæðis, sem Umferðar-
nefnd Reykjavíkur náði til með
sinum umferðaskóla. Þátttak-
endur voru um 5000, víðsveg-
ar um land.
Þegar eftir stofnun Umferð-
armálaráðs hófust viðræður
um sameiningu skóla Umferðar
nefndar Reykjavíkur og SVFÍ
undir eina yfirstjórn, og 1. okt.
s.l. tók Umferðarmálaráð form
lega við þessari starfsemi. —
Ingólfs-Cafe
Gömln dansarnir í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari Bjöm Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826.
Helldsölublrgðlr
Hagprent h.f.
Swlúnl S - ReyKjavlK . Slml 21050
iWAV.VAV.W.V
52 t e g u n d i r
Jólakorf
Op/ð um helgina
?) SNYRTING
ONDULA
III. hæð. Sími 13852,
Hárgreiöslustofan
tiKoiavörðustíg 21a — 17762.
Andlitsböð, hansnyrtingar, dag og kvöldsnyrt
ingiar. Snyrtivörusala, Garmaine Monteil, —
Max Factor — Milopa.
Nnkkrail Athugasemd frá
NOKKrai| R|karði jónssyni
1 ...
upp-
skriftir
Kaffibrauð á sunnudögum: ■
Skólakex: .
1 bolli hafra'mjöl
1 bolli hveitrklíð
1 bolii heiihveiti
1 bolli hveiti E
2 teisík. ger I
Vi bolli púðursyikur ■
150 gr. smjörl.
1X4 dll. m jóik
Mjöltegundium og Míði ®
blandað saman, þar í sett ger, |
'hjartasait og púðursyíkiu-r. i
SmjörMkið muiið í og vætt í|
með mjólkin'ni. Flatt út og.
pi'klkað.
Á þetta iklex er gott að nota |
Appelsínu-marmelaði, 2 appe-1 "
síniur, 1 sí-trónu, 1 bol’la þurrk'l
aðar apríkósur.
Aprík-ó'surnar laigðar í |
bl'eyti ndklkra Miulkíkiuitíma. .
Appelsínur og sítróna hakk- I
að m'eð hýði ásamt apríkós- I
það látin saima þyn-gd af >
syikri. Hræht saman þar til |
syfeurinn er bráðinn.
ORANGE kaka: .
V> -boll'i smjför
1 bolli púð-uirsylkur eða
strá-sykur.
1—2 boll-ar hveiti,
1 egg
3á bolli súrmjólk
Vi bolli rúsínur
Rifi-nn börfkiur og
löigur -af ei-nni sítrónu. I
iSmj'ör og sykur hrært sami ■
ian, þangað tid það er ljóst og I
lótt. Eggjara-uðan síðan I
hrærð út í og hræht um ]
-stund. Þá er hvei'tiniui og súr
mjólkinni blandað saman vijí |
og síðast st'lfþeyittri eggja-1
hvítunni. Látið 'í tert-ufoirm I
og rúsiínum stnáð yfir. ■
Kartöfluvínarbrauð
Þetta vínarbrauð er alveg
'sérstakÍBga -ljúffeng-t og hef- I
ur þann 'kost að vera hvorki
dýrt né sætt.
150 gr. smij'örllki
150 gr. hveiti
150 gr. soðnar marðar
Ikar'-töfl-ur. *
rabbajbara-sulta, fáein-ar
möndlur og grófur s-ykur.
Kartöflurnar sern' eru soðn ]
ar og flysjaðar enui m-arðar ,
vel, hnoðaðar saman við
smjörl'fkið og hveitið.
Deigið er flaítt út (frefkarS
þun-nt) skorið í ca. 15 sm. 1
breið-ar len-gjiur. Rabbalbara- |
sult-u sm-u-rt á miðju-na oig
barm-arn r síðan brotnir upp. I
Söx-uðum möndl-ulm og og I
igrófium- syfkri stráð á. Pensl- •
að m-eð mjólk. Lengjurnar i
eru bakaðar í heilu la-gi og |
sko<mar í hæfiiega stór vín- I
arbra-uð, þegar þær eru kald_
ar.
Vegna greinar í Tímanum s.l.
þriðjudag, vil ég taka fram, að
við Akurnesingar höfðum enga
hu-gmynd um þann dóm er Bald
vin Baldvinsson hafði fengið,
fyrr en við fcomum út á Mela-
vöil, s.l. laugardag og fréttum
það rétt áður en við hlupum
inn á völlinn, að hann ætti að
leika með KR gegn okkur. Ég
sagði þá strax, að þetta væri
mál KR-inga, sem okkur kæmi
ekki við, enda tækju þeir á sig
alla ábyrgð því samfara.
Dómari einn sourði mig í hálf
leik, er ég var á leið út á völl-
inn, hv-að mér fyndist um þetta
og svaraði ég honum á sama
hátt. Veit ég, að hann staðfest-
ir það. ef þess er óskað.
Að við höfum hótað að kæra
leikinn, ef Baldvin B-aldvinsson
léki með, er uppspuni frá rót-
um, enda viðurkenndi blaða-
maður Tímans í símtali við mig,
en h-ann birti fyrstur fréttina,
að það hefðu verið KR-ingar,
sem hefðu sagt sér, að við ætl
uðum að kæra. Hann spurði
mig aldrei um þetta, þó t-alaði
ég við hann í hálfleik og hvor-
Úgur nefndi þetta á nafn. Hitt
,er svo annað mál,. hvort KR-
ingar sætt-a sig við að leikmað-
ur þeirra verði dæmdur eins
og -aðrir leikmenn. Þeir um
það. Það getur enginn breytt
dóm frá dómstól, sem æðstur
er í þessum málum.
Árið 1946 var leikmaður
dæmdur frá keppni meginpart
sumars af svipuðu tilefni. Undr
ar mig mjög afs-kipti stjórnar
KSÍ af þessu máli, eftir að kjör
inn dómstóll hefur fjallað um
það.
Fyrir nokkrum árum sló leik
m-aður úr Rvík leikmann frá
ÍA í 1-eik á Akranesi og kom
það mál fyrir stjórn KSÍ. Stjórn
in sá bá enga ástæðu til að
gera neitt í málinu og var það
látið niður falla. Áður en ég
lýk skrifu-m um þenn-an þátt
málsins, langar mig til að taka
bað fram, vegna þeirra sem ut-
an Reykjiavíkur búa, og fylgj-
ast með fréttum einum saman
og ekki alltaf réttum, að ég hef
leikið bæði með og á móti Bald
vini og tol hann fyrsta flokks
íþróttamann, þó skapið hafi
leikið hann grátt í umræddum
leik við ÍBV, og tel, að hann
hafi ekki einn átt sök á, hvern-
ig fór.
Seinni þáttur þessa máls snýr
að mér persónulega og réttlæt
ir það að KR kæri leikinn út
af mér sem atvinnumanni, af
því að við höfum ætlað aS
kæra. Höfundar slíkra greina
eiga ekki heima í íþróttum.
Skal ég snúa mér strax að efn-
inu. Ég tjáði Albert Guðmunds
syni form. KSÍ og Ingvari N.
Pálssyni varaform. að ég tæki
ekki laun hjá KSÍ fyrir þjálf
un fyrst um sinn, aðeins að
þeir greiddu ferðako-stnað frá
Akranesi fyrir mig og leik-
menn þaðan, sameiginlega. —
Samtímis hef ég mætt á marg-
ar æfingar frá Keflavík, þar
sem ég hef unnið undanfarið,
og greitt ferðakostnað þaðan
sjálfur svo og uppihald, úr eig
in vasa.
Ég var þjálfari ÍA og lands-
liðsins á sínum tíma, er við
lékum við íra í Dublin og hér
heima, án endurgjalds. Hirði
ég ekki frekar um að svara
því, sem að KSÍ lýtur.
Ég tók við þjálfun Akraness-
liðsins, er það kom upp úr 2.
deild og setti mér það tak-
mark að vinna ’ íslandsmótið.
Það tókst ekki og samfögnuð-
um við Keflvíkingum með sig-
urinn þar.
Nú stefnum við að því að
vinna Bikarkeppni-na. Takist
okkur að ná öðrum titlinum
verða 1-aun mín, sem þjálfara
ákvörðuð. Ég hef en-gum laun-
um tekið við á þessu ári fyrir
þjálfun og á árinu 1968, var
ég ekki við þjálfun. É-g leyfi
mér að efast um það, að nokk-
,ur þjálfari í 1-andinu h-afi hærri
laun en svo, að áhugamanna-
reglur leyfi þau ekki.
Að lokum langar mig til að
svara Ellert Schram nokkrum
orðum. Hánn segir í Mbl. s.l.
miðvikudag, að ef dómur yfir
Baldvini Baldvin-ssyni verði
látinn standa, finnist mörgum
KR-ingum réttlátt, að séð verði
um að áhug-amanniareglur KSÍ
séu ekki brotn-ar. Sem sagt, ef
einhver er kærður, verði að
leita uppi einhvern annan til að
kæra, að sjálfsögðu til þess að
athygli fólks beinist frá fyrra
brotinu til hins síðara og geti
það verið nægur til’gangur.
Mundi ég vilja leggja til við
upphafsmenn þessa máls, að
þeir gangi nú hreint til verks
og komi því heilu í höfn. Það er
ólíkt mannlegra og kynni ég
betur við það, þó síðar yrði.
BÍLASKÖÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
HJOLASTILLINGAR