Alþýðublaðið - 28.11.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 28. nóvember 1969 5
Útgefandi: Nýja útgáfufélagið
Framkvæmdast jóri: Þórir Sæmundsson
Ritstjórar: Kristján Bersi ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (áb.)
RltstjórriarfuHtrúi: Sigurjón Jóhannsson
Fréttasijóri: Vilhclm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prentsmiðja Albýðublnðsins
Ræða Eggerts
Eggert G. Þorsteinsson hefur verið sjávarútvegismál'a
ráðherra á einhverjum verstu krepputímum, sem
gengið hafa yfir aðalatvinnuveg íslendinga. Enginn
mannlegur máttur hefði getað hindrað, að aflabrest-
u-r og verðhrun áranna 1966—68 reyndist fþjóðinni
allri, en sérstaklega 'sjómönnum og útvegsmönnum
ímikil bolraun.
Hæða sú, sem Eggert flutti á fundi LandssambandS
íslenzkra útvegsmanna fyrr í vikunni, bar hins vegar
vott um, að nú hafi orðið miklar breytingar til hins
betra og ástæða sé til nokkurrar bjartsýni. Endá þótt
síldin hafi enn einu sinni brugðizt, er útlit fyrir, að
aflaverðmæti ársin's verði 7,3 milljarðar króna, sem
er 17—18% aukning frá síðasta ári. Afkoma sjó-
manna og útvegsmanna er betri en mörg undanfar-
in ár og fjölbreytt framleiðsla um allt land.
Eggert kom víða við í ræðunni og hafði frá mörgu
fréttnæmu að segja. Sérstök ástæða er þó til að taka
eitt atriði út úr. Rannsóknir á sviði sjávarútvegs
hafa aukizt stórkostlega undir stjóm Eggerts, og er
til dæmis iæílunin að verja 55 milljónum króna til
Hafrannsóknarstofnunarinnar einnar á næsta ári.
Eggert tók á móti síldarrannsóknarskipinu Árna
Friðrikssyni og hann mun taka á móti hafranusókn-
arskipinu Bjarna Sæmundssyni á næsta ári. Þessi
tvö skip og önnur aukning rannsóknarstarfsemi ger-
Alþyðu
Maðið
I
I
I
I
I
I
I
1
I
I
HEYRT OG SÉÐ
□ Þegar tunglfaramir síð-
ustu voru á leið til jarðar var
haldinn fundur með þeim og
fréttamönnum. Fréttamennirn-
ir sátu í stóru herbergi í Houst
on, en geimfararnir á sínum
stað uppi í geimnum. Meðan
blaðamannafundurinn fór fram
var sjónvarpað frá geimskip-
inu. Á minni myndinni eru kon
ur geimfaranna þriggja —
stoltar, glaðar og upphafnar.
breytir aðstöðu íslendinga í þessum efnum. Nútíma 1
framleiðsla verður að byggjast á rannsóknum |og sí- I
aukinni þekkingu. Þess vegna eru hinar stórstígu I
framfarir í rannsóknarmálum sjávarútvegsins mikil _
væg spor til að tryggja framtíð þjóðarinnar.
Opib þjóbfélag i
Fleiri og fleiri aðilar háfa undanfarnar vikur tekið I
afstöðu með aðild íslands að EFTA. Þetta á ekki að- i
eins við stjórnarflokkana, heldur er Ijóst, að þessi I
stefna á miklu fylgi að fagna í iðn-aði, öðruim atvinnu *
'greinum og einnig í röðum verkalýðsins.
í máli sem þessu verður alltaf hægt að segja, að |
einhverjar upplýsingar vanti’, eitthvert atriði sé hul- i
ið óvi'ssu. Hugsandi menn kynna sér málið og kom- J
ást á einhverju stigi að niðurstöðu. Margir fylgja I
aðild að EFTA, þótt þeir sjái hættur og erfiðleika,
sem Verða óhjáfcvæmiiega samfara þeirri stefnu. Þeir!
telja hitt mikilvægara, að íslendingar verði að stíga j
(þetta skref, eins og aðstæður allar eru, og þvi hljóti*
að fyigia meira iákvætt.
Hér er um það deilt, hvcrt ísland á að vera OPIÐ
ÞJÓÐFÉLAG í framtíðinni l— eða lokað Hvort þjóð I
in hefur opnar til umheimsins dyr viðskipta, menn-j
ingar og ails mannlífs, eða lokar dyrunum, einangr-
r j
ar sig, girðir sig múrum tolla og hafta. Hvort Is-
lendingar vilja sæta sömu örlögum og aðivr þjóðir j
á þessari jörð — eða vera eins konar viðundtur úti á,
hjara veraldar.
Þeir, sem sjá imálin í þessu ljósi, eiga ekki erfitt I
með að taka afstöðu með þeirri stefnu, að ísland ger
ist aðili að EFTA.
Verða frægustu
hestar Breta-
veldis étnir?
Hugsanlegt er, að frægustu hestar í Bretlandi, —
þeir, sem bera hinn skrautlega lífvörð drottningar
— verði bcrnir á borð á veiíingastöðum á meginland
inu innan skamms.
Freghin uim það, að Mf-
varðasveiitin hafi álkveðið að
seTja hestana til slátrunar
hefur vaikið m lkla reiði með-
al dýravina í Bretlandi. Hest
arnir og l'fvarðasveitin með
gullna lúðra 'hafa l'öngum
valkið milklla athyigli við
vaiktaskipti Tífvarðar.nis og
önnur tæíkilfæri.
Tals.maður varnarmlá!laráðu
neytisins hefur lýst því yfir,
að noiklkur öldruð hross Mf-
varðasveiitarinnar hefðiu ver-
ig se’ld t;,l sí'iitruTiar. Fáir
Bretar mundiu1 nofkikurn tím-
ann leg'gja sér til munns
hrossa'kj'öt, en það er al-
geng-ur matur á meginland-
'nu, en þangað er ólitið að
k'jötið verði selt.
Yfirmenn várnarmlálaráðu
neytisins tóölluðu fyrir
skömmu í sikyndi á blaða-
mannafund vegna fréttar í
Daily Mirror undir fyrirsögn
inni „Hestar drottn'ngarinn-
ar seldir til matar.“
Talsmaður El’sabetar
dro'ttningar vildi M'tið lum
máiið segja, sagði aðein® að
það kæimi drottningunni efklk-
ert við, þáð væri mál hers-
ins.
Mirror sagði, að 60 hross
hefðu „'hætt störfum“ hjá líf
varðasvei'tinni og stórskota-
liðinu í síðasta m'ánuði.
í síðasta mánuði, sagði
Mirror, voru 15 af þessum
hro'ssum seld reiðkllúlhfcum en
hinir seldir til slátrunar.
Talsmaður varnarm'álaráðu
neytisinis sagði, að þessi hross
hefðu alið alllan sinn aldur í
skarkála stórborgarinnar.
Þeirn væri enginn greiði gerð
ur með því að leyfa þeim að
njóta síðustú ævidaganna í
sveitahkyrrðinni, og að þeirra.
ál'iti væri þessi lausn mann-
úðlegust. I
Sovézkur
n
gervikavíar
□ f Sovétríkjunum verða
menn nú að horfast í augii
viff það, aff franileiffsla á kaví
ar fer stórminnkandi, ,eii tji
þess ráffs hefur verið tekiff
til aff bæta úr, aff framleiða
gervikavíar, segir sovézka
blaffiff Sotsialisticheskaya
Industria. \
Gervi'kavíari'nn, sem búinni
er til úr eggja'hviítluiefnum, er
svo l'íikur ekta ikavíar, að
venjuTegir n'eytendur geta
ekki fundið muninn, segir
fc'ilað'ið. Saimik.væmt athiuigun,
sem nýlega var gerð, gáitu a£)
ejns sérfræðingar ságt til un'.i
hvo’rt væri raunveriulega
styrjuhrogn og hvort eftirií'k
ing.
Gerviikavrarinn var búinn
til á efnarann.sóknarstofu,
sem vinnur að framieiðslu
gervifæðu, undir stjórni
sovézka vísindamannsins Al-
exander Nesmeyanov.
r