Alþýðublaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðu'blaðið 13. desember 1969
MINNIS-
BLAÐ
ÝMISLEGT
BORGARBÓKASAiFN
REYKJAVÍKUR
er opið sem hér segir;
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
Mánud. - Föstud. kl. 9,00-
22,00. Laugard. kl, 9,00-
19,00. Sunnud. kl. 14,00-
19,00.
Hólmgarði 34. Mánud. kl.
16,00-21,00. Þriðjud. - Föstu-
daga kl. 16,00-19,00.
•J
Hofsvallagötu 16. Mánud. -
Föstud. kl. 16,00-19,00.
Sólheimum 27. Mánud. -
Föstud. kl. 14,00 - 21,00.
)
Bókabíll.
Mánudagar;
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30-2,30 (Börn).
Austurver, Háaleitisbraut 68
3,00 - 4,00.
Miðbær, Háaleitisbraut
kl. 4,45-6,lS.
Breiðhpltskjör, Breiðholtshv.
7,15-9,00.
A A-samtökin ;
Fundir AA-samtakanna í
Reykjavík: í félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C á mánudögum
kl. 21, miðvikudögum kl. 21,
fimmtudögum kl. 21 og föstu-
dögum kl. 21. í safnaðarheimili
Neskirkju á föstudögum kl. 21.
í safnaðarheimili Langholts-
kirkju á föstudögum kl. 21 og
laugardögum kl. 14. — Skrif-
stofa AA-samtakanna Tjarnar-
götu 3C er opin alla virka daga
nema laugardaga kl. 18—19.
Sími 16373.
BRÉFAVJÐSKIPTI
Þýzk hjón, 26 ára gömul
viíjá eiga bréfaviðskipti við
íslenzka fjclsikyfldu á svipuð-
; ium aldri, á enskiu eða þýziku.
' Langar hjónin að fræðast um
ísland og Islendinga. Einnig
: Skem'ur til greina fríimerkja-
I skipti, ef áihugi er fyrir hendi.
, Þeir -sem áihiutga hafa á bréfa
! við.-ikiptiuan v.ð þetta þýzíka
; fclk, skrifi tH:
Gotthelf Lucas, 515
Bergheim/Köln, Zeisstr. 7 b.
i Kvenréttindafclag íslanðs
heldur jólafund sinn mið-
vikudagipn 16. desember lcl.
i 8,30 að Hallveigarstöðum. For-
I maður félagsins flytur jólahug-
leiðingu og skáldkonurnar Ingi-
björg Þorgeirsdóttir, Steingerð-
ur Guðmundsdóttir og fleiri
flytja frumflutt efni.
Framleiðendur framhald af bls. 16
flutningur, en svo datt hún nið-
ur, Við erum með staðlaðar inn
réttingar og höfum með því móti
komið verðinu mikið niður og
er það nú svipað og fyrir 4 ár-
um.
Helzta vandamálið varðandi
EFTA-aðildina og þar með út-
flutning á innréttingum tel ég
vera hve flutningskostnaður frá
landinu er mikill.
Ef laun hækka ekki verulega,
er ekki ástæða til annars en
vera bjartsýnn. Um húsgagna-
framleiðsluna almennt, þá álít
ég að framleiðsla á mörgum teg
unum húsgagna dragist saman,
en fyrirtækin framleiða hvert
um sig fáar tegundir, ef ísland
gerist aðili að EFTA. —•
Magnús Sigurðsson hjá Sigurði
Elíassyni hf.:
□ Ég álít að við verðum sam-
keppnisfærir í hurðaframleiðslu,
en um útflutning get ég ekkert
sagt, býst varla við að hann
verði mikill. Það verður að
ganga útfrá því sem vísu, að
eitthvað verði flutt inn og við
það minnkar náttúrlega okkar
litli markaður. Það er líka að
athuga, að það eru gerðar allt
aðrar kröfur til okkar en þeirra
hurðaframleiðenda erlendra
sem selja hurðir hér. Kúnnarn-
ir krefjast þess af okkur að öll
íbúðin sé tekin undir í einu,
allar hurðirnar séu eins, en
þetta virðist ekki skipta máli ef
það er útlend vara.
Tollalækkunin sem okkur er
lofuð kemur sér betur fyrir okk
ur en húsgagnaframleiðendur.
Þeir flytja hlutfallslega inn
minna efni en við, en meiri
kostnaður er fólginn í vinnu-
launum. Hjá okkur er það aftur
þannig, að innflutningur á efni
er meiri en sem svarar kostn-
aði við vinnu, þannig að tolla-
lækkanna gætir mun meira
hjá okkur. Þannig getum við
jafnvel lækkað hurðirnar um
allt að 2% ef tollalækkun á
efni yrði að meðaltali 50% þrátt
fyrir hækkaðan söluskatt, en
verð á húsgögnum verður senni
lega að hækka. —
Ósfcar Haildórsson hjá Dúnu hf.:
□ Ég álít að EFTA-aðild komi
illa við fyrirtæki í húsgagnaiðn
aðinum. í fyrsta lagi fáum við
lítinn aðlögunartíma og þá er
% sem gefin er til lækkunar
á tollum á innfluttum vörum til
tölulega lægri en miðað við inn
keypt hráefni. Tollar af hrá-
efnum þurfa að lækka meira en
tollar af fullunnum vörum.
Það mun taka sinn tíma að
mæta harðnandi samkeppni og
ég álít að hún verði mörgum
erfið viðureignar. Hins vegar
eru margir tilbúnir til að leggja
á sig aukið erfiði og ættu að
geta barizt á erlendum mörk-
uðum eins og hér heima-.
Fjárskortur háir húsgagna-
iðnaðinum í dag. Það er skylda
þeirra aðila sem ákveða EFTA-
aðild að létta undir með iðnaðin
um að mæta samkeppninni til
þess að stór hluti húsgagnafyr-
irtækjanna fari ekki í rúst. Ég
álít að stór hluti þeirra fari í
rúst, en vona hins vegar að úr
þeim rústum rísi stór útflutn-
ingsiðnaðargrein. —•
— -Skelfing er lögreglan allt
af vond við gamla kunningja
sína. Yfirleitt handjárnax hún
þá og setur í steininn.
— Hér ætti að setja upp.
hættumerki, sagði kallinn við
mig um daginn, þegar við vor-
um úti að keyra. Hér hitti ég
kerlinguna fyrst, bætti hann
við.
Messur
Fríkirkjan, Hafnarfirði:
Barnasamkoma kl. 11 séra Bragi
Benediktsson.
Kópavogskirk ja:
Barnasamkoma kl. 10.30. Æsku
lýðsguðsþjónusta kl. 3. Ung-
menni jmnast ritningalestur og
söng. Æskulýðsfulltrúi og sókn-
arprestur.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta
kl. 10.30 séra Garðar Svavars-
son.
Dómkirkjan:
Messa kl. 11 séra Óskar J. Þor-
láksson. Barnasamkoma á veg-
um Dómkirkjunnar í samkomu-
sal Miðbæjarskólans kl. 11.
Bústaðaprestakall:
Barnasamkoma í Réttarholts-
skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta
kl. 2 séra Ólafur Skúlason.
Fríkirkjan, Reykjavík:
Barnasamkoma kl. 10.30, Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 11 séra
Þorsteinn Björnsson.
Langholtsprestakail:
Barnasamkoma kl. 10.30 séra
Árelíus Níelsson.
Guðsþjónusta kl. 2 séra Sig-
urður H. Guðjónsson.
Óskastund bax-nanna hefst kl. 4.
Ásprestakali:
Messa í Laugarneskirkju kl. 5,
barnasamkoma í Laugarásbíó kl.
11, séra Grímur Grímsson.
Háteigskirkja:
Barnasamkoma kl. 10.30. Messa
kl. 2, séra Arngrímur Jónsson.
KVENFÉLAGIÐ SELTJÖRN,
Seltjamamesi.
Skólaskemmtun félagsins
fýrir börn innan 10 ára aldurs
verður haldin í anddyri í-
þróttahússins 3. og 4. janúar
kl. 3—5 e. h.
Aðgöngumiðar kr. 25 fyrir
barnið, verða seldir til 17. de3.
hjá Emi í Túni, Kristjönu,
Skólabraut 27 og Mjólkurbúð-
inni, Melabraut 57.
Frá Guðspekiféiagi íslands.
Áður auglýstur fundur í
kvöld fellur niður vegna undir-
búnings fyrir bazar þjónustu-
reglu félagsins.
Kveikt á jélafré í ]
Kópavogi
■w
Kveikt verður á jólatré við
Félagsheimili Kópavogs næstk.
sunnudag, 14. desember kl.
15,30. Tréð er gjöf frá vinabæ
Kópavogs í Svíþjóð, Norköp-
ing. Skólahljómsveit Kópavoga
undir stjórn Björns Guðjóns-
son leikur frá kl. 15,30 síðdeg-
is, en síðan afhendir sendiherra
Svía á íslandi, Gunnar Grand-
berg, tréð, með ræðu og ávarp
flytur forseti bæjarstjórnaí
Kópavogs, frú Svandís Skúla-
dóttir og samkór Kópavogs
syngur undir stjórn Jan Mora-
vek.
FLUG
FLUGFÉLAG ÍSLANDS HF.
Laugard. 13. des. 1969. ,
Millilandafiug.
Gullfaxi fór til Osló og
Kaupmannahafnar kl. 9,00 i
morgun. Vélin er væntanleg
aftur til Keflavíkur kl. 19,00
annað kvöld (sunnudag).
Innanlandsflug.
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) til Vest-
mannaeyja, ísafjarðar, Patreks-
fjarðar, Egilsstaða og Sauðár-
króks. Á morrgun er áætlað a5
fljúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja. ,
Flugféiag íslands lif.
TROLOFUNARHRINGAR
Fliót afgréiðsla
Sendum gegn póstkrlðfö.
OUÐM ÞORSTEINSSQH
gulismiSur
BanScastræfT 12.,
Frá Kvenfélagasambandi
íslands
Leiðbeiningarstöð. húsmæðra
á Hallveigarstöðum, sími 12335
er opin alla virka daga kl. 3—
5 ,nema laugardaga.
Kvenfélagið Seltjörn, Sel-
Afgreiðslu-
síminn er
14900
VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIM
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 snrt
- 210 - x - 270 sm
Aðrar stærðlr.smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAM
Síðumúla 12 - Sími 38220