Alþýðublaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 15
Alþýðublaðið 13. des'ember 1969 15 SJONVARP Frh. af 12. síðu. sjálfum sér og viðhorfum sín- um til listarinnar. 21.20 Eyðimerkursöngurinn (Desert Song). Söngva- og ævintýramynd frá árinu 1953. — Myndin gerist á yfirráðatímum Frakka í Marokkó. Franskur mannfræð ingur, sem dvelst við rann- sóknir meðal Berbanna í Sahara-eyðimörkinni, gerist leynilegur verndari þeirra gegn yfirgangi Arabahöfð- ingja og eins konar Hrói hött ur eyðimerkurinnar. 23.15 Dagskrárlok. SÉRHÆFING Framíh. al bls. 16 ustu árum rekur Guðmundur Magnússon m. a. til þess^'að fjárfesting í iðnaði þessum hafi minnkað vegna skertrar kaup- getu almennings. Sé því fyrir hendi mikil umframafkastageta í húsgagnaiðnaði. Jafnframt get ur Guðmundur Magnússon þess í skýrslu sinni, að fjöldi fyrirtækja í húsgagnagerð sé mjög mikill, en þar eru starf- rækt 143 fyrirtæki, og hafi hinn mikli fjöldi smárra fyrir- tækja í för með sér mikla dreif ingu fjármuna og lakari nýt- in-gu en ella. Takið eftir - takið eftir Það erum við, sem seljum og kaupum gömlu húsgögnm og húsmunina. v Alltaf eitthvað nýtt, þó gamalt sé. FORNVERZLUNIN, Laugavegi 33, (bak- húsið) Sími 10059, heima 22926. SNYRTING ONDULA III. hæð. Sími 1385*. Hárgreiðslustofan LinuvoiOustíg 21a — 17762. Andlitsböð, hansnyrtingar, dag og kvöldsnyrt ingar. Snyrtivörusala, Garmaine Monteil, — Max Factor — Milopa. —“Aðildin að EFTA myndi því fyrst og frernst hafa það í för með sér að húsgagnframleið- endur yrðu að sameinast eða vinna saman um innkaup og sölu. Aukin tækifæri fyrir hús gagnaframleiðendur ségðu fyrr til sín en samkeppnin og gæf- ist því húsgagnaframleiðendum 4 ára forskot til þess að nýta sér þánn aðstöðumun. GETA KEPPT Á EFTA- MARKAÐI MEÐ fram, að innréttingasmíði standi þar tiltölulega vel að vígi. Bent er sérstaklega á, að nettótollvernd þessarar grein- ar hafi verið mjög lítil á undan förnum árum og sé því innrétt- ingasmíði sem iðngrein vel undir EFTA aðild búin. — SB. 4,7 milljónir tH fæðingardeildar SÉRHÆFÐRI FRAMLEIÐSLU í rannsokn sérfræðinga um EFTA-aðild og aukningu iðn- aðarvörúútflutnings kemur jafnframt fram, að endurskipu lagningar er þörf í þessum'iðn- rekstri ef af verulegum útflutn ingi eigi að verða á húsgögn- um. Með slíkri endurskipulagn ingu sé ekki, ástæða til annars en að ætla, að íslenzk húsgögn geti keþpt innan EFTA-mark- ■ aðarins geri það að verkum, að þeir muni geta staðizt þá sam- keppni. INNLENDU JNN- - ... RÉTTINGARNAR STÓÐUST ÞOLRAUNINA Um innréttingasmíði er það að segja, að árið 1966 var nokk ur lægð í greininni. Innflutning 'ur var þá gefinn frjáls á inn- réttingum og boluðu innfluttu innréttingarnar ísíenzku fram leiðslunni af markaðnum að verulegu léýti um hálfs árs skeið. Á þessum tíma var full yrt, að hin aukna samkeppni vegna innflutningsins myndi leiða til þess, að innlendi iðn- aðurinn leggðist algerlega nið- ur. Þetta varð þó ekki raunin á, því þessi íslenzki iðnaður mætti aukinni samkeppni er- lendis frá af miklum þrótti og • tókst "að ná algerri yfirhönd á innlenda markaðnum. Hefur þróunin í innréttingasmíði því verið mjög athyglisverð, eftir að innflutningur hófst á inn- réttingum Qg samkeppnin' fór að gera vart við sig. Stendur þessi iðnaður, sem nær engrar nettótollverndar hefur notið, mun réttari eftir en áður, hef- ur yfirunnið að mestu í sam- keppninni við erlendan inn- flutning og býður nú vandaðri vöru á lægra verði, en nokkr um gat til hugar komið á þeim tíma, sem innflutningshömlun- um var aflétt. Hafa íslenzkir framleiðendur í innréttingasmíði nú þegar öðlazt mikinn áhuga á útflutn- ingi og hafa þegar lagt drög ajð því, að selja tilbúnar inn- réttingar úr landi. Hefðu fáir gert sér í hugarlund, að slík þróun væri á næstu grösum þegar innflutningshömlum var aflétt-.á innflutningi innréttinga og því spáð, að það myndi verka sem náðarhöggið fyrir hinn inn • lenda atvinnurekstur. í skýrslu sérfræðinganna um möguleika til aukningar á út- fjutningi iðnaðarframleiðslu við aðild að EFTA er tekið □ Framlög til Landsspítala- söfnunarinnar 1969, til styrktar stækkun fæðingar- og kven- gjúkdómadeild Landsspítalans, voru 1. des. orðin kr. 4.725.000,- 00. Athyglisvert er hvað utan- bæjarfólk og þá einkum konur að sjálfsögðu, hefur verið rausnarlegt í gjöfum sinum. 113 kvenfélög víðs vegar að af land- inu hafa látið meira og minna 25 óku éruggf ílOár □ Á aðalfundi klúbbsins Ör uggur akstur í Vestmannaeyj- sem haldinn var miðvikudags- kvöldið 3. des., voru m. a. af- hent nokkur viðurkenningar- og verðlaunamerki Samvinnu- trygginga fyrir árið 1968. Sam- tals hafa þá 109 bifreiðaeigend- ur í Vestmannaeyjum hlotið merki fyrir 5'ára öruggan akst ur en 25 fyrir 10 ára öruggan akstur síðan verðlaunaveiting þessi kom til sögunnar. Hörður Valdimarsson, lög- regluflokksstjóri, og Baldvin Þ. Kristjánsson, félagsmálafulltrúi héldu framsöguerindi um um- ferðarmál og umferðaröryggi. f stjóm klúbbsins voru kosn ir til næsta árs: Hallberg Hall- dórsson kaupmaður, formaður, Rögnvaldur Rögnvaldsson, fisk sali og Símon Kristjánsson fisk kaupmaður. Varastjórn: Hilm- ar Jónsson vörubifreiðastjóri, Vigfús jónsson járnsmiður og Hermann Pálsson netagerðar- maður. Fundurinn var allvel sóttur og margar fyrirspurnir um um ferðarmál gerðar. — Ósk um stuðning við fatlaða □ Sjálfsbjörg, landsamband fatlaðra, hefur sent forstjórum fyrirtækja bréf þar sem þess er farið á leit, að fyrirtækin styðji sambandið fjárhagslega við byggingu vinnu- og dvalar- heimiiis fyrir fatlað fólk. Fyrsti áfangi byggingarinnar er þeg- ar risinn, við Hátún 12, full- búinn að utan og framkvæmd- ir innanhúss um það bil að hefjast. Hfifur sambandið m. a. notið aðstoðar ýmissa fyrir- tækja við framkvæmdirnar hing að til og vonast til að fyrirtæk- in sjái sér fært að styðja áfram starfsemi Sjálfsbjargar. í fyrsta hlutanum verða 45 af hendi rakna til söfnunarinn- ar. 10 kvenfélög hafa geíið meira en 30 þús. kr., en af þeim_ gáfu tvö yfir 60 þús. kr., þ. e. Kvenfélag Garðahrepps, kr. 68.- 110,00 og Kvenfélagasamband Kópavogs kr. 331.020,45. Nokkrir einstaklingar hafa einnig afhent Kvenfélagasam- bandi íslands framlög sín, og eru það bæði konur og karlar. einstaklingsherbergi, æfinga- stöð o. fl. sem nauðsynlegt er fyrir þá sem eru það mikið fatlaðir að þeir geta ekki hjálp- að sér sjálfir. Um leið og starfsemi Sjálfs- bjargar er studd, tekur viðkom andi aðili þátt í glæsilegu happ drætti þar sem eru 50 skatt- frjálsir vinningar, þ. á. m. Ford Capri, að verðmæti kr.-375 þús. krónur. — □ Það er varla hægt að kalla þetta baðföt, sem þessi tvítuga ástralska stúlka, Charlene Piere, sýnir okkur, nær væri að kalla þetta baðpjötlur eða eitthvað í þá áttina. Annars minnir þessi mynd okkur á það, að niðri í Ástralíu er núna sumar og sól, ekki yæsir því um landann f* heimsalfunni þeirri hvað það snertir. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.