Alþýðublaðið - 20.12.1969, Page 1
Dr. Gylfi Þ. Gíslason er sá |
ráðherranna í rikisstjórn ís- !
lands, sem tvímælalaust hefur i
borið mestan hita og þunga af
þeim umræðum og langvinna
undirbúningi, sem farið hafa
fram varðandi þingsályktunar- I
tiílögu þá um aðild íslands að j
EFTA ,sem Alþingi samþykkti j
í gær.
Allt frá því að Gylfi Þ. Gísla I
son tók við ráðherraembætti
hefur hann fylgzt mjög ná- |
kvæmlega með þeirri þróun í ,
viðskipta- og markaðssamstarfi,
sem átt hefur sér stað meðal
ríkja í Vestur-Evrópu. Árið
1961, þegar allar líkur virtust
á að aðildarríki EFTA og EBE
myndu ná samkomulagi sín á
Framh. i bls. 7.
Laugardagur 20. desember 1969 — 50. árg. 269. tbl.
Dr. Gyífi Þ. Gíslason:
„ÚRSLITIN
ÁNÆGJULEG"
I
I
I
I
□ „Ég hef engar áhyggjur,“
skýtur Rúnar inn í. „Þið getið
sagt öllum að ég drekki þrjá
lítra af hassís á dag. Flestir
hafa hvort sem er ekki hug-
mynd um, að hassís er bara
reykt, en ekki drukkið, tekið
inn sem pillur eða sprautað í
æð. Þeir sem gapa mest um
þetta vita minnst.“
Á leiðinni út segir Kalli: —
Einu sinni drakk ég, en nú hef
ég minnkað það mikið. Nú
hugsar fólk: Úr því hann drekk
ur ekki áfengi þá hlýtur hann að
vera í dóninu. Maðurm nhlýt-
ur að vera undir einhverjum
áhrifum. Svona lætur fólk.“ —
Það er viðlal við meðlimi hljámsveilarinnar „Trúbrol" í
opnunni í dag.
Bygging kvensjúkdóma-
deildar að hefjast
□ Áætlað er að hefja fram-
kvæmdir við grunn byggingar
Fæðingar- og kvensjúkdóma-
deildar Landsspítalans í febrú-
ar n.k. og fjármagn hefur ver-
ið tryggt til að gera bygginguna
fokhelda á árinu 1970, að því
er segir í fréttatilkynningu frá
heilbrigðismálaráðuneytinu í
gær.
Framkvæmdir við grunn
byggingarinnar verða hafnar í
febrúar n.k. og áætlað að bygg
ingin verði tilbúin til útboðs
síðari hluta þessa vetrar. Á
fjárlögum ársins 1970 eru veitt
ar 10 milljónir kr. til bygging-
arinnar og einnig er þar veitt
heimild til að taka 20 mllj. kr.
lán til hennar. Bankar hafa tek
ið vel málaleitan um fjáröflun
vegna byggingarinnar; Seðla-
bankinn lánar 10 millj. kr. og
10 millj. kr. lánveiting skipt-
ist milli viðskiptabankanna í
hlutfall við innlánsfé þeirra.
-ABEENS 7 A MOTI
j Björn og Hannibal
] stofna þingflokk
| | Á fundi sameinaðs Alþingis
í gær var samþykkt þingsálykt
unartillaga um að ríkisstjórn-
inni heimilist fyrir íslands hönd
að gerast aðili að Fríverzlun-
arsamtökum Evrópú, — EFTA.
Þingsályktunartillagan var
samþykkt með 34 atkvæðum
17 greiddu ekki atkvæði, 7 voru
á móti, en 2 voru fjarstaddir við
atkvæðagieiðsluna. Var annar
hinna fjarstöddu einn af þing-
mönnum Alþýðubandalagsins og
mætti hann til þingfundar strax
og atkvæðagreiðslunni um
EFTA-aðildina var lokið.
Til atkvæða komu þrjár til-
lögur. Fyrst var borin upp til-
laga, sem borin var fram af
framsóknarmönnum um frestun
þess að ísland gerðist aðili að
EFTA. Sú tillaga var felld með
34 atkvæðum gegn 24, — at-
kvæðum framsóknár og 7 komm
únista. Næst var borin til at-
kvæða tillaga kommúnista um
þjóðaratkvæðagreiðslu um mál-
ið. Sú tillaga var einnig felld
með 32 atkvæðum gegn 26. Þeir
Hannibal Valdimarsson og Björn
Jónsson greiddu atkvæði með
þessari tillögu ásamt framsókn-
armönnum og kommúnistum.
Gerði Hannibal grein fyrir at-
kvæði sínu og sagði, að enda
þótt hann væri fylgjandi aðild
íslands að EFTA7 og aðildin
væri ekki bindandi fyrir ísland,
þar sem landið gæti sagt sig úr
samtökunum með árs fyrirvara,
styddi hann tillöguna um þjóð-
aratkvæði þar eð sú væri stefna
frjálslyndra að sem flestum stór
málum væri skotið beint til af-
greiðslu þjóðarinnar sjálfrar.
Að lokum var svo borin upp
Framhald , bls. 3.
IQ í upphafi fundar í samein-
uðu þingi í gær las Birgir Finns
son, forseti sameinaðs Alþing-
is, upp bréf, sem borizt hafði
frá alþingismönnunum Hanni-
bal Valdimarssyni og Birni
Jónssyni, þar sem þeir til-
kynntu, að þeir hefðu stofnað
þingflokk frjálslyndra og vinstri
manna.
Ýmsir liafa talið, að ekki væri
unnt að stofna þingflokk á Al-
þingi ef viðkomandi þingmenn
hefðu ekki verið boðnir fram
eða hlotið kosningu sem fram-
bjóðendur þeirra stjórnmála-
samtaka, er þingflokkurinn á
að teljast til. He'fur verið vitn-
að í úrskurð þingforseta um
Frh. á 15. siðu.