Alþýðublaðið - 20.12.1969, Page 11

Alþýðublaðið - 20.12.1969, Page 11
Alþýðublaðið 20. deserruber 1969 11 JON J. JAK0BSS0N auglýsir: Bjóðum þjónustu okkar í: Nýsmíði: Yíirbyggingar á jeppa, sendibíla og fleira. Viðgerðir: Réttingar, ryðbætingar, plastviðgerðir og allar smærri viðgerðir. Bílamáiun ■ H Stærri og smærri málun. TÍMAVINNA — VERÐTILBOÐ JÓN J. JAKOBSSON. Gelgjutanga (v/Vélsm. Keilir). - Sími 31040 Heima: Jón 82407 — Kristján 30134. ' SJONVARP Framhald bls. 12. (rússnesk mynd) 17.45 íþróttir M. a. landskeppni í knatt- spyrnu milli Dana og Finna og landsleikur í handbolta milli Dana og Vestur-Þjóð- verja. 20.00 Fréttir 20.25 Ég gekk í grænum skóg. Þjóðlög frá ýmsum löndum. Flytjendur: Árni Johnsen, Hörður Torfason, Fiðrildi og Árið 2000. 20.55 Smart spæjari. 21.20 Á vogarskálum Sjónvarpsleikrit. Ungur sak- sóknari fær það verkefni að rannsaka mál, sem hann er sjálfur flæktur í. 22.10 Fjölskylda hennar hátign- ar. — Er kóngafólk eitthvað öðruvísi en annað fólk? — Þeirri spurningu er svarað í þessari mynd um daglegt líf Elísabetar Bretadrottningar og fjölskyldu hennar. 23.25 Dagskrárlok. V.A.V. Framhald bls. 7. starfsemi með blaðagreinum, kvikmyndasýningum, útvarpser indum og útgáfu fræðslurita, sem var dreift ókeypis meðal vegfarenda. Þá dreifðu samtök- in 42 þús. endurskinsmerkjum fyrir fótgangandi, áminningar- miðum var dreift meðal bíl- stjóra og sett voru upp skilti meðfram þjóðvegum með varn- aðarorðum. Samtökin höfðu sam vinnu við H-nefhdina um ýmiss konar umferðarfræðslu og höfðu tvær sýningar í sambandi við umferðarmál og starfrækti skrif stofu með upplýsingaþjónustu varðandi umferðarmál og örygg ismál. Erfitt er að meta árangurinn af starfi VÁV, en þó er helzt að bera saman tölur um slys og .árekstra. Séu tölur sem lögregl- an hefur undir höndum athug- aðar kemur í ljós að slysum fækkaði stórlega árið 1967 sé miðað við næstu tvö ár á undan, þrátt fyrir stórlega fjölgun skráðra bifreiða. En því miður virðist síga á ógæfuhliðina nú þar sem slysum á fólki fjölgar, og er brýn nauðsyn að herða róð urinn gegn þeim. Þegar þannig stendur á ber sérstaklega að harma ummæli Baldvins Þ. Kristjánssonar í þættinum „Um daginn og veginn“, þau eru til þess fallin að valda tilefnislausri tortryggni og skaða slysavarnar- starfsemina, enda þótt slíkt sé ekki gert að yfirlögðu ráði né illum hug, heldur aðeins /af þekk.ingarskorti. Að endingu þetta: Stuðlum öll að meira umferðaröryggi og bættri umferðarmenningu með þátttöku í starfi að slysavörn- um, hlýðum á viðvaranir, sýn- um gætni og tiliitsemi, vinsemd og varðúð á vegum í bæ og byggð. — & . . SKIPAUIGGRÖ RIKiSINS M/s Herjólfur fer til Vestmannaeyja 2. jan. M/s Árvakur fer austur um land í hring- ferð 5. jan. M/s Herðubreið fer austur um land í hring- ferð 6. jan. M/s Baldur fer vestur um land til ísa- fjarðar 6. jan. Vörumóttaka 22. des. - 23. des., 29. des - 30. des. og 2. janúar 1970. Þvottahús Framhald bls. 13. að fagna á Akranesi en gamla íþróttahúsið er of lítið til að unnt sé að stunda þar æfingar í handknattleik að gagni. Hann er ekki nema 12x24 m. að stærð. Á fundi stjórnar íþróttabanda lagsins ásamt sérráðum sem haldinn var nýlega, var því á- kveðið að safna saman fólki sem er fúst til að leggja fram vinnu sína til að koma megi húsinu upp í einum áfanga. Margir hafa þegar sýnt mik- inn áhuga, og hafa bæði ungl- ingar og fullorðnir boðið fram allt að hálfsmánaðar sjálfboða- vinnu. Þegar búið er að fá nógu marga sjálfboðaliða, er hug- myndin að leggja málið fyrir bæjarstjórn, en það verður að gerast áður en gengið verður frá fjárlögum Akraneskaupstað ar, fyrir áramót. Gamla íþróttahúsið var reist í sjálfboðavinnu veturinn 1944 —1945, og tók verkið aðeins sex mánuði. Var það á sínum tíma með stærstu íþróttahús- um á landinu, en nú hafa Ak- urnesingar löngu sprengt það utanaf sér, eins og fyrr er sagt. Byrjað var að grafa fyrir nýja íþróttahúsinu á gatnamótum Háholts og Vesturgötu fyrir 2 —3 árum. Nú er fyrri hluti hússins nokkuð á veg kominn, og er það von iþróttahreyfing- arinnar að unnt verði að ljúka við það næsta sumar, náist sam komulag um sjálfboðavinnuna. Auk 20x40 metra vallar er fyrirhugað áhorfendasvæði fyr ir 1000 manns. Einnig verður þama ýmisskonar félagsleg að- staða fyrir hendi, auk íþrótt- anna. — ÞG. r? t: x III ALIRA FERRA Oag- viku* og mánaöarglald 220*22 MjI BÍJ.A LEI€mA \ JDAIAJRf RAUDARÁRSTÍG 31 GAMLA KOMPANIIÐ H.F. SÍÐUMÚLA 23 SÍMI36503 HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR. Gerum við allar tegundir heimilistæikja Kitehen Aid, Ho bart, Westinghouse, N'eff. Mótorvindingar og raflagnir. Sækjum, sendum. Fljót og góð þjón usta. — Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs Hringbraut 99, Síini 25070. Auglýsingasíminn er 14906 ír-ic

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.