Alþýðublaðið - 20.12.1969, Side 14

Alþýðublaðið - 20.12.1969, Side 14
14 Alþýðufolaðið 20. desember 1969 Siuii framhaldssaga eftir Roberl C. Berg. Smáauglýsingar Þegar öllu er TRÉSMÍÐAÞ J ÓNUSTA 2- — Vegurinn upp að sumarbústaðnum er nú sjálf- sagt ekkert alltof góður, sagði hún, — hann er sjálfsagt á kafi í snjó núna. En við getum svo sem gengið síðasta spölirrn. — Við skulum nú sjá til, hvort ekki hefur skaf- ið út af veginum, sagði Thomas Clausen bjartsýnn. — Mér finnst það alls ekki ólíklegt, því að það er ekki vanalegt, að snjórinn hlaðist upp á svona moldarvegi. i — Við verðum aldeilis að kveikja upp í kamínunni svo að okkur hlýni eftir þetta *volk, sagði konran fians. — En það er áreiðanlega betra að doka við og sjá til, hvort ekki styttir upp.... Enda þótt hríðin væri enn mikil, átti Thomas Clausen ekki í neinum vandræðum með að brjótast eftir þröngum veginum upp að sumarbústaðnum. að rumdi ánægjulega honum, þegar hann nam stað ar fyrir framan sumarbústaðinn, þar sem snjórinn var tekinn að sópast að veggjunum. Hérna uppi á hæðinni ýlfraði vindurinn ákaflega, svo að það var rræstum ógjörningur fyrir þau að heyra hvort til annars. Skyndilega lyfti frú Clausen hendinni og benti: — Það hefur verið brotin rúða þarna! hrópaði hún. Hann leit þangað, sem hún benti og kinkaði kolli. — Kannski hefur stormurinn valdið þessu; sagði hann. — Eða þá innbrotsþjófur, hélt hún áfram. Hann lauk hurðinni á bifreiðinni upp. — Það kemur í Ijós innan skamms. Thomas Clausen tók í handfangið á útihurðinni og fann, að hún var ekki læst. Konan hans stóð að baki hans og skýldi sér fyrir nöprum næðingnum. — Ef það er nú einhver þarna inni? Rödd hennar var skelkuð og aðvarandi. Thomas Clausen yppti öxlum. — Það er ekki viðlit að heyra neitt í þessum veðurofsa... .Við komumst ekki hjá því að fara inn og gá.... ★ Á gólfinu í lítilli forstofunni lágu brotin af rúð- unni Thomas gekk áfram inn í stóra setustofunra, en lokiö... þaðan lágu stórar glerdyr, sem nú hafði verið slegið 1 hlerum fyrir, út á svalaganginn. Allt virtist með 1 kyrum kjörum. Hérna inni var nauðið í veðrinu aðeins ■ eins og lágur niður. Vegna hleranna, sem voru fyrir I öllum gluggum, var rökkvað í herberginu, og það " va rekki fyrr en hann hafði kveikt Ijósið, að hann I tók eftir dökkum, nýlegum1 sporunum á gólfinu, og I lágu þau yfir að svefnherberginu. — Heyrirðu? sagði frú Clausen skyndilega í lág-1 um hljóðum. — Það er einhver, sem hrýtur þarna * inni. Nú heyrði hann það líka. Hann gekk hratt að * hurðinni og opnaði hana. Á annað rúmið hafði kast- fl að sér í öllum fötunum ungur, tötralegur maður; H hann var skeggjaður og svaf fast með opinn munn _ og handleggina út til beggja hliða. Á gólfinu við I rúm'ið stóð tóm vínflaska. Thomas Clausen gekk til hans og hristi hann, ■ án þess að hann léti það nokkuð á sig fá. — Guð minn góður! tautaði frú Clausen, — ■1 annað hvort er hann dauðadrukkinn, eða þá að hann flj er gjörsamlega örmagna. I Maður hennar stóð góða stund og horfði á mann-' — Það er ekki gott að geta sér til urrr, hvers kon I ar maður þetta er, sagði hann hægt. — Um það verður lögreglan að segja, sagði kona ■ hans. Látið fagmann annast viðgerðir og viðhald á tréverki húseigna yðar, ásamt breytingum á nýju og eldra húsnæði. — Sími 410 5 5 VOLKSWAGENEIGENDUR! Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslu lok á Voíkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reyníð viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 — Símar 19099 og 20988. PÍPULAGNIR . ' Tek að mér viðgerðir og uppsetningu á hreinlætistækjum, frárennslis- og vatnslögnum. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON Sími 18 717 PÍPULAGNIR. Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við WC-kassa. — Sími 17041. HILMAR J. H. LÚTHERSSON, pipulagningameistari. Jarðýtur - Traktorsgröfur — Við skulum nú ekki vera með neinn asa. Það lítur alls ekki út fyrir, að þessi náungi hafi brot- izt hingað inn til að auðga sig....Miklu fremur lít- ur út fyrir, að þetta sé flakkararæfill, sem hefur verið að koma sér í húsaskjól, og þess vegna brotizt inn úr óveðrinu í fyrsta sumarbústaðinn, sem varð á vegi hans.... Að minnsta kosti ætla ég að heyra hvað hann hefur að segja, áður en ég aðhefst nokk- uð.... — Já, þú verður alla vega að vekja hann fyrst, sagði frú Clausen alvarleg í bragði. — Nú ætla ég að byrja á að kveikja upp í kam- nunni, sagði maður hennar. — Á meðan skalt þú teyna að koma saman einhverri máltíð úr dósa- matnum; sem við eigum niðri í kjallaranum. Það er alltaf auðveldara fyrir fólk að segja huga sirm allan við hlýju og mat. Höfum til leigu iitlar og stórar jarðýtur og traktorsgröfur cg bílkrana, til allra framkvæmda, innan og utan borgar- innar. Heimasímar 83882 33982. x Jarðvinnslan sf. Síðumúla 15 — Símar 32480 — 31080. I Malur og Bensín ALLAN SÓLARHRINGINN VEITINGáSKÁLINN, Geifhálsi

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.