Alþýðublaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 15
Alþýðublaðið 20. desemíber 1969.15
AÐVÖRUN
til atvinnurekenda frá bæjarfógetaskrif-
stefunni í Kópavogi.
Atvi’nnurekendur, sem inn'heimta ska'tta af
starfsmönnum sínum samkvæmt kröfu bæj-
arfógetaskrifstofunnar í Kópavogi, eru hér
með aðvaraðir um, að vanræksla á skilum
innheimtufjár getur valdið refsiábyrgð og
mega þeir atvinnurekendur, sem ekki sinna
kröfum skrifstofunnar um skil innheimtu-
fjár, búast við að verða kærðir til sakadóms,
ef skil eru ekki gerð tafarlaust.
Bæjarfógetaskrifstefan,
Kópavogi 18. 12. 1969.
IR
Fraffihald bls. 13.
Friðrik Þór Óskarsson ÍR 3.07
Elías Sveinssorr ÍR 3.04
Guðm. Jóhannesson HSH 3,03
Þrístökk gn atrennu:
Elías Sveinsson ÍR 9.30
Jón Þ. Ólafsson ÍR 9.23
Friðrik Þór Óskarsson ÍR 9.22
Erlendur Valdimarsson ÍR 8.96
EFTA
Framhald af bls. 1.
þingsályktunartillagan sjálf og
var hún samþykkt með atkvæð-
um þingmanna stjórnarflokk-
anna og þeirra Hannibals Vaidi
marssonar og Björns Jónssonar.
Þingmenn framsóknar sátu hjá
en 7 kommúnistar greiddu at-
kvæði gegn tillögunni.
Strax að lokinni atkvæða-
greiðslunni um EFTA gekk 8.
Alþýðubandalagsþingmaðurinn
í þingsal og tók þátt í öðrum
þeim atkvæðagreiðslum, sem
voru á dagskrá sameinaðs þings.
r '■‘•t'-.H
MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR.
iÞeir Jói og Moli stunigu strákinn af með því að
taka stefnuna undir Tjamarbrúna og sigldu nú á lít-
illi ferð út á litlu tjörnina, len þar voru enigir krakk-
ar á skautum þennan daginn, svo að þeir gátu auk-
ið hraðann og haldið áfram að leika sér þar á ís-
sleðanum sínum alveg fram í myrkur, en þá fóru
þeir heim að sofa.
Auglýsingasíminn er 14906
Fallegar blómaskreytingar til
jólagjafa í BLÓMASKÁLANUM
SKREYTINGAREFNI
KROSSAR
KRANSAR
JÓLATRÉ
JÓLAGRENI
BARNALEIKFÖNG
0. M. FL.
fæst allt á sama stað. Opið til kl. 22 alla
daga. Lítið inn. ÞAÐ KOSTAR EKKERT.
Gerið svo vel.
BLÓMASKÁLINN og
LAUGAVEGUR 63.
.....Klippið auglýsinguna út og geymið.
LAUST STARF
FélagQmálastofnun Reykjavíkurhorgar aug-
lýsir laust starf fulltrúa til þess að fara mteð
málefni afbrotabarna. Laun skv. launasamn
ingi Reykjavikurborgar. Umsóknir berist
fyrir 1. janúar n.k. til skrifstofu barnavernd
arnefrJdiar, Traðarkíotssundi 6, þar stem veitt
ar eru frekari upplýsingar.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.