Alþýðublaðið - 24.04.1968, Page 3

Alþýðublaðið - 24.04.1968, Page 3
Engar útiskemmtanir á sumardaginn fyrsta Ferð'alag- til Bandarikjanna er ekki lengur ne'inn lúxus, og nú vilja Bandaríkjamenn fá sem flesta ferðamenn til sín til að jafna feröa- mannastrauminn til og frá landinu. Myndin sýnir New York. Hátíðahöldin í Reykjavík á sumardaginn fyrsta -verða nú að því leyti frábrugðin því, sem verið hefur undanfarin ár að útiskemmtanir aðrar en skrúðgöngur falla niður. Aftur á móti verða inni- skemmtanir á sjö stöðum og sjá skólafólk og hörn úr leikskólum um skemmtiatriði. Skrúðgöngur verða farnar frá eftírtöldum stöðum: Vestúrbæj arskóla kl. 13.10. Laugarnesskóla kl. 14 00. -Hvassaleitisskóla kl. 13 30. Langholtsskóla kl. 13.00. í broddi fylkingar verða lúðra- sveitir, sem leika munu göngu lög og vorlögv Kl. 15 30 leikur svo Lúðrasveit Reykjavíkur á Austurvelli. Ferðalög til Banda- ríkjanna gerð ódýr og vegabréfaáritun einföld í sniðum. Bandaríkjamenn leggja nú mikla áherzlu á a5 laða til sín ferða- menn og hafa öll mál er lúta að móttöku ferðamanna, verið tekin til umfangsmikillar endurskoðunar. Nú eru boðnar margs konar kostakjör í sambandi við ferðir til Bandaríkjanna; m.a. verður á næstunni dreift svongfndum i gestakortum á vegum Ferða- J þjónustu Bandaríkjanna og er § hægt gegn framvísun þeirra að [ fá afslátt hjá ýmsum hótelum, 1 veitingahúsum, bílaleigum, verzl = unum og á fleiri stöðum'frá 10- § 40%. . | Unnið er að því að fá sam_ I þykktan á þingi sérstakan afslátt : á flugfargjöldum fyrir erlenda i ferðamenn, ef þeir dveljast í i landinu 14 daga og lengur. Gert i er ráð fyrir að afslátturinn verði ; um 50%. Þá eru einnig væntan E leg ný fjölskyldufargjöld á leið i til Bandaríkjanna. = Öll formsatriði í sambandi við 1 vegabréfsáritun til Bandaríkj- = anna eru nú einföld í sniðum. j Ferðaskrifstofur munu m.a. ann jj ast þá þjónustu að fá áritun i fvrir ferðatnenn, en sérreglur = gilda um námsmenn og innflytj j endur. Þessar upplvsingar komu I fram á fundi með fréttamönnum = sem haldinn var I bandaríska f sendiráðinu í gær. Kvnningin hefst í dag. í dag hefst Bandaríkiakvnning in með kvikmyndusýningu í Am- eríska bókasafninu í Bændahöll inrii. Sýndar verða fjórar kvik myndir um New York og New York ríki. Á föstudag verða svndar kvikmyndir frá Wahing- ton D.C. og Philadelphia auk fleiri mynda frá frægum stöð um víðs vegar um landið. Að sýn ingunum loknum getur fólk komið með fyrirspurnir. Á laugardag kl. 2 verður mynd in Discover America sýnd í Nýja bíói auk tveggja annarra mynda, og á sgma tíma mynda sýning í Borgarbíói á Akur- eyri. Á fimmtudagskvöld verður sérstakt kynrtingarkvöld í Amer íska bókasafninu fyrir náms- menn sem hafa hug á að kynn ast námf og námstilhögun í Bandaríkjunum. Fyrsta inniskemmtunin verð- ur í Safnaðarheimili Langholts sóknar kl. 13.30 og sjá börn úr Langboltsmfnuði og- barnastúk an „Ljósið” um skemmtiatriði. Börn úr Melaskóla, Hagaskóla og Miðbaejarskóla sjá um skemmti atriði á skemmtun, sem hefst í ♦ Hsgasköla kl. 14.00. í Réttar- holtsskóla, Hvassaleitis^kóla og Álf+amvrarskóla. Börn úr Lang holtsskóla, Laugarnesskóla og Laugarlækigrskóla skemmta í Laugarásbíój kl. 15.00 og á sama tíma hefst skemmtun í Austur bæjarc-kóla og skemmta bar börn úr Hlíðaskóla og Austurbæjar skóla. Skemmtun verður fyrir yngstu börnin í Austurbæjarbíói kl. 15.00 og skemmta þar börn úr leikskólum. Nemendur gagnfræðaskóla borgarinnar munu koma fram með beztu árshátíðaratriðin á skemmtun sem hefst í Háskóla bíói kl. 16.00 og kl. 15-17 verður dansleikur fyrir unglinga 13_ 15 ára í Lídó og um kvöldið dans ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiitinn1111111111111111111111111111 leikur fyrir 16 ára og eldri. Kvikmyndasýningar verða í kvikmyndahúsum og leiksýn- ing í Þjóðleikhúsinu kl. 15. Þá verður barnatími í Útvarpinu á vegum Sumargjafar. Barnavinafélagið Sumargjöf stendur að venju fyrir hátíða- höldum þennan dag og seld verða merki til fjáröflunar. „Sólskin” kemur út síðar - og verður þá selt á bárnaheimil um Sumargjafar og í bókabúð- um. Páska- happdræftið Nú hefur verið dregið í hiapp drætti Umferðarnefndar og lög reglunnar í Reykjavík, en happ drættismiðarnir voru í páska- eggjum sem seld voru í verzlun um fyrir páska. Vinningarnir, reiðhjólin 10 komu á eftirtalin númer: 12489 — 37683 — 42902 59003 — 77031 — 112607 128160 — 135486 — 146002 151602. Vinningarnir óskast sóttir fyr ir 1. maí á Fræðslu- og upp_ lýsingaskrifstofu umferðarnefnd ar í íþróttamiðstöðinni í Laug- ardal. UMFERÐARVIKA á akranesi ÞÓTT blaðamenn, sem hringja til okkar daglega á lögreglustöðina til að afla frétta, fái að öllu jafnaði litla úrlausn, er það samt, að ýmislegt skeður, þó ekki sé það fréttnæmt. Árekstur milli bifreiða telst t. d. vart til tíðinda nú til dags, nema ,þá að eitthvað annað og meira hljótist einnig af. Þó er það svo, að árekstr- ar og önnur óhöpp í umferð inni kosta þjóðina drjúgan skilding árlega og sumt tjón af þeirra völdum verður vart metið til fjár. Á Akra- nesi hefur t.d. árekstrum fjölgað um 155% á s.l. tveim árum og tjónabæfur vegna árekstra á Akranesi námu um 3 millj króna á sl. ári. Umferðarmál hafa verið talsvert á dagskrá að undan förnu vegna væntanlegrar breytingar í hægri umferð 26. maí n.k. Að þessu er nú unnið af kappi um land allt, enda mikið í húfi, að breyt- ingin auki ekki slysahætl- una, heldqr minnki hana að mun. ið vel unnið á Akranesi og nágrenni að uridanförnu. Um ferðaröryggisnefnd Akraness og nágrennis var stofnuð í febrúar s. 1. og er verkefni hennar m. a- að vinna að auk inni umferðarmenningu á Akranesi og nágrenni. Framkvæmdastjörn nefnd- arinnar er skipuð þeim, Björgvin Sæmundssyni bæj- arstjóra, Stefáni Björnssynj yfirlögregluþjóni og Birni Péturssyni kennara. Á vegum nefndarinnar hef- ur farið fram könnun á því, hvað gera mætti til að auka umferðaröryggi á starfssvæð inu. Hafa t. d. þjóðvegir á svæðinu verið teknir til sér stakrar athugunar og vega- málastjóri ritað bréf með á bendingum og óskum um lagfæringar hætlustaða. Þá hefur þingmönnum kjördæm isins einnig verið skrifað bréf um sama efni og þeim bent á nauðsyn aukinna fjár veitinga til lagfæringa á mestu hættustöðunum á hin- um fjölfarna þjóðvegi um Að þessum málum hefur ver Framhald á bls. 10. Gagníræðastúlkur á Akransci afhenda ungum áminningarspjald. Ljósm. H. Dan. vegfaranda iiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiininiiiiiiinnmniiiiiiiminiiiiiniiiiiniiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiimiiiiii,,,, - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 24. apríl 1968 IIIIIIIIIIIIIIUJIIIIIIIIIIHlll|ltlUMii|||||||||||||||UiU|U||||H||||H||:

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.