Alþýðublaðið - 24.04.1968, Síða 11

Alþýðublaðið - 24.04.1968, Síða 11
— Átti þetta að vera fyndið? spurði hann og varð reiðilegur á' svipinn. — Ja — það yrði alla vega hvíld fyrir mig, ef einhver færi út með henni eitthvert kvöldið, sagði Melita andvarpandi. - - ) TÍUNDI KAFLI. t Það var orðið áliðið dags, BERCO Keðíur Spyrnur Framhjói Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvais gæðavara ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 -SÍM! 10199 VELJUM ÍSLENZKT fSLENZKAN IÐNAD Aaglýsi' -"SnblaSinu þegar Melita hafði kej^pt í mat- inn, og hún hafði misst af stræt- isvagninum. Meðan hún beið þarna á gömlum trébekknum heyrði hún einhvern flauta ó- þolinmótt. Henni til mikillar undrunar sá hún Símon Aldrid- ge, sem horfði á hana. — Hvað, þér eruð bara niður- sokknar í drauma yðar. Látið mig fá pakkana. Hann tók pakk- ana og henti þeim í aftursætið. — Matvörur! Hvers vegna er ekki hægt að senda þetta? Ilún roðnaði svolítið: Vegna þess, að þeir senda dýrustu vör- urnar þegar maður pantar í síma. Hún settist við hliðina á hon- um. Það var henni mikið á móti skapi að játa þetta. — Gerir ungfrú Manby sér það Ijósí, hve mikil sparsemi er viðhöfð í hennar þágu? — Það hef ég ekki hugmynd um, sagði Melita örg. — Þar sem ég á hálfan daginn lansan í dag, fæ ég ekki séð .... — Þvæia! Þér eigið að vera úti að skemmta yður með unn- ustanum. — Hann er á skrifstofu, sagði hún og reyndi að halda sig við sannleikann. — Nú, skrifstofumaður? — Ja, það er víst, svaraði Melita. — Ég hef annars engan áhuga á því, bætti hún örvænt- ingarfull við. — Ég ætla að gift- ast honum. Það er fallega gert af yður, að hafa svona mikinn áhuga á mínum högum, en .. — Ég vil, að starfsfólki mínu líði vel, sagði hann festulega. — Og ég get svo sem notað mér tækifærið og spurt yðui’ svo- lítið um hin. Til dæmis Adela. Á hún jeinhverja í'jLj.skyídu? Hún er ekki héðan úr héraðinu, er það? — Ég held að hún sé frá Lond- on. — llaldið þér, að henni líði vel hérna? — Okkur líður öllum vel, þakka yður fyrir, sagði Melita og bætti við: Ég vil ógjarnan tala um hin, ef yður er sama. Og svo er ég ekki viss um að ég verði áfram. — Hann horfði spyrjandi á hana. — Hvers végna gátuð þér ekki sagt það strax og ég bauð yður vinnuna við hestana? — Ég vildi líka gjarnan fá þá vinnu, en þér látið mig vera í eldhúsinu og ég kæri mig ekki um að bera bakka og — sagði Melita og þagnaði skyndilega. Aðvörun Laureenar hljómaði í eyrum hans. Var þessi stúlka í rauninni eins óáreiðanleg og Laureen hafði gefið í skyn? — Hafið þér stundað þannig vinnu áður? spurði hann. — Ó, já, sagði hún blíðlega. Hesthúsið á' The Mill House var alltaf fullt, og ég var -vön að .. en umræðuefnið var of hættu- legt svo hún lét röddina deyja út, og horfði út um gluggann. — Yður má vera sama, sagði hún svo. — Eg er bara yngsti starfskrafturinn yðar, hr. Aldrid- ge. Það hefur sjálfsagt enga þýðingu í yðar augum. — Þér þurfið sannarlega fág- unar við. Hvað lengi eruð þér að skipta um föt? sagði hann. — Hvers vegna þá? spurði Melita tómlega. Hann andvarpaði þreytulega. — Ég ætlaði að bjóða yður í mat. Það er í lagi, en það þarf ekkert að bjóða mér. Ég fer venjulega ekki mikið út, og .. — Það er þá kominn tími til. — Hvað er athugavert við það sem ég er í núna? spurð* Mel- ita. — Ekkert, nema hvað ég missi matarlystina, ef síðbuxur og peysa sitja á móti mér við borð- ið. Flýtið yður nú að búa yður, ég skal bera þetta inn fyrir yð- ur. Melita var orðin leið á sam- ræðunum og gekk á undan hon- um inn í húsið. Svo fór hún upp í herbergið sitt. Hún heyrði hrellda rödd frænku sinnar, þeg- ar hann kom með bögglana inn í anddyrið, en hún kærði sig kollótta. — Hverju átti hún að klæð- ast í kvöld? Loks fór hún í kjól- inn, sem hún hafði verið í, síð- ast þegar hún heimsótti for- eldra Jims. Laureen var á leiðinni upp stigann, þegar Melita fór niður. Hún varð ákaflega undrandi, þegar liún sá, að Melly ætlaði út. — Ertu að fara út með Jim? spurði hún glaðlega. — Nei, ekki með Jim, sagði GJAFABRÉF B> rA BUNDLAUQAR8JÓD1 • KALATÚN8HRIMIU8IN8 MITA BRÉF ER KVITTUN. EN »ð MIKIU EREMUR VIÐURKENNING FYRIR BTUON- ING VID GOTT MÁIEFNÍ. jUrKMWK. K 9. DA. t—t—»1» ‘I II \mm Melita og horfði á kaldhæðið bros systur sinnar. — Hvað ætl- ar þú að gera í kvöld? — Ó, ég býst við að skemmta tilvonandi eiganda hússins, .sagSi hún léttileg|a. — Með hverjum ætlarðu út? Melita ætlaðí að svara, þegar Símon Aldridge birtist við stig- ann. — Hve lengi á ég eiginlega að bíða? hrópaði hann óþolinmóð- ur. — Kannski hefði ég, þrátt fyr- ir allt, átt að taka yður með í gömlu síðbuxunum yðar. Laureen glápti, þeghr hún gerði sér ljóst, að systir henn- ar ætlaði út með Símoni. — Ég fer með hana út, til að bæta henni þann hálfa frídag, sem hún eyddi í innkaup fyrir húsið, ungfrú Manby, sagði Sím- on og gekk upp til Laureen. — Þér hafið* ^onandi ekkert á móti því. Melita gerði sér ljóst, að Laureen hafði mikið á móti því, — en þorði ekki að segja það. Hún snéri sér bara að Mel itu, með litlu skoplegu vonbrigða brosi og umlaði: — Jæja, Mel- ly, þetta er í fyrsta sinn sem ég heyri, að þú kaupir til heim- ilisins á frídeginum þínum! Auglýsing um hópferðaréttinídi Þann 1. júní 1968 fal'la úr gildi réttindi til hópferðaaksturs útgefin á árinu 1967. Umsóknir um hópferðaréttindi fyrir árið 1968- 9 skulu sendar til Umferðarmáladeildar pósts og síma í Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík fyrir 15. maí n.k. , í umsókn skal tilgreina árgerð, tegund og sætafjölda þeirra bifreiða, sem sótt er um hóp ferðaréttindi fyrir. 23. apríl 1968. Umferðarmálanefnd pósts og síma. Orðsending til leigjenda matjurtagarða í Reykjavík. Þeir leigjend'ur matjurtagarða, sem hafa í hyggju áframhaldandi leigu, þurfa að greiða leiguna, fyrir 1. maí næst komandi á skrif- stofunni Skúlatúni 2, eftir þann tíma verða löndin tekin til úthlutunar að nýju. Garðyrkjustjóri. PLÖTUSPILARAR SEGULBANDSTÆKI RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTÍ 23 SÍMI 18395 V___ ■ -* 24. apríl 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.