Alþýðublaðið - 02.01.1970, Síða 1
- kveikurinn 50—60 m langur
'□ Heiroaíilbúin sprengja
spraítk við lyftudyr í Júpiter og
Mars um miðnætti á gamlárs-
kvöld. Héldu þeir sem heyrðu
sprenginguna. í fyrstu að þarna
væri um að ræða venjulegar
áramótasprengingar, en er bet-
ur var að gáð sást að geysimikl-
ar skemmdir höfðu orðið af
vöJdum sprengjunnar. Spreng-
ingin. tætti í sundur tvöfalda
lyftuburð og' sukku sprengjubrot
á k.af í vegginn á móti hurðinni.
Við tiíringinn af sprengingunni
brctnuðu 10—12 rúffur á fyrstu
Tsæð hússins en tvær á annarri
hæð og fjöimargir ljósakúplar
brotnuðu á báðum hæðum.
ÚE VATNSRÖRBÚTUM
Ekki hefur náðst til spell-
virkjnnn.a ennþá, en að sögn
Torfa Jónssonar rannsóknarlög-
reglu er sprengjan heimatilbúin
og setí saman úr vatnsrörbútum
sem hafa verið sett hvert inn-
an í annað og síðan soðið fyrir
endana, en dýnamithleðslu kom
ið fyrir inni í rörunum. 50—60
m. langur kveikur var leiddur úr
sprengjunni og vestur fyrir hús-
ið og hafa því sprengjumenn
bæði verið í góðu skjóli og einn
ig haft mikla möguleika á að
komast óséðir í burtu.
Ekki verður séð í fljótu bragði
hvaða tilgangur hefur verið með
sprengju þessari, ekki virðist
æílunin hafa verið að brjótast
inn í húsið. Sennilega hefur
þetta átt a.ð vera áramótagam-
an. en því verður ekki neitað,
að það er grótt g'aman.
■ Torfi Jónsson hjá rannsóknar
lögreglunni biður alla þá sem M
hafa orðið varir við mannaf-erð- 9
ir um miðnætti á gamlárskvöld
við hús Júpiters og Mars að
hafa samband við sig og veita ,y
sér upplýsingar. — ÞG. jff
Eifif :Út .iinctjlii
i, oveiiuunKÍ var a bryggjunni
gssa mmmm msmsa <*mm
... ser stað
mmm œmm
■ii
Sí)h
I Fárveikur við
El
□ Fárveikur lagði Eyjólfur Jónsson, lögregiuþjónn
og sundgarpur, sig allan fram, þegar hinn hörmulegi
Ttburður gerðist á nýársdagsmorgun. Síðan hefur
hann legið rúmfastur :með yfir 40 stiga hita, og í
morgun, þegar blaðamaður Alþýðublaðsins ræddi
við Eyjólf, var hann enn fárveikur.
Myndin sýnir skenundirnar á lyftuhurðinni og má greinilega sjá götin
á hurSinni eftir sprengjubrotin, og hvernig hún hefur skekkzt viff spreng-
inguna.
(Mynd: Gunnar Heiðdal.)
ti
— Mig hefði ekki munað neitt
um þetta, ef ég hefði ekki ver-
ið orðinn veikur, sagði Eyjólf-
ur. Kl. 3 um nóttina var ég
kominn með miklar höfuðkval
ir og háan hita. Ég sagði við
Axel Kvaran, vaktarformann
þessa nótt, að ég ætlaði að reyna
að þrauka fram að vaktaskipt-
um, þar sem svo fáir voru á
vakt og mikið annríki.
Þegar piltur kom inn á stöð
í vaktaskiptum og sagði að
maður hefði fallið í sjóinn við
Ægisgarð, hljóp ég að skáp, sem
geymir björgunartæki, braut
hann upp og við þustum út. —
Þegar við komum að Ægisgarði
fengum við boð um að slysið
hefði átt sér stað við Granda-
garð, og vegna þessa misskiln-
Frh. á 15. síðu.
Eyjólfur Jónsson
Föstudagur 2. janúar 1970 — 51. árg. 1. tbl.
Mikil sprenging í húsi Júpifers og Mars:
Tætti hurð
sundur
Sprsngjan sclt saman úr
■■ J \
□ Það hörmulega slys varð milli kl. 5 og 6 að morgni
nýjársdags, ' að fólksbifreið með fimm unglingum
fór fram af bátabryggjunni vestur á Grandagarði,
og drukknaði þrennt, tvær systur og einn piltur.
Bifreiðin er af Volksvvagengerð, og var ihenni ekið
niður fyrstu bryggju til hægri, rétt við Kaffivagn
inn. Er þetta trébryggja, sem hallar niður í sjó og
var hún hál jaf rigningu og olíuhrák: ,Er talið líklegt,
að ckumjðurinn hafi hemlað, er bifreiðin var kom-
in neðasjlega á bryggjuna, en þá frann hún stjórnlaus
fram af og út í sjó. Það voru tveir piltar, sem fojörg-
uðust, og sátu þeir báðir í aftursæti bifreiðœrinnar.
Vaktmaður um borð í báti
við Ægisgarð varð var við há-
vaða sem hann hélt í fyrstu að
væri aðeins drykkjulæti. Þá
fannst honum sem einhver
kallaði á hjálp, og fór hann þá
í land, stöðvaði bifreið sem í
voru tveir piltar og bað þá að
leggja við eyrun líka. Þcitust
þeir sömuleiðis heyra hrópað á
hjálp, og fóru því r.'.rleiðis á
lögreglustöðina og gerðu lög-
reglunni viðvart. Þégar komið
var niður á bryggjuna ssm
Framh á bls. 15