Alþýðublaðið - 02.01.1970, Page 3

Alþýðublaðið - 02.01.1970, Page 3
Alþýðublaðið 2. janúar 1970 3 Ný gerð Runlalofna: Hluti af iréttingu □ Birgir Þorvaldsson, sem und aniarin sex ár liefur íramleitt svokailaða RuutaJofna eítir svissnesku einkaleyfi, er nú að lieí'ja framleiðslu á nýrri gerð Run.taJ.ofna, sem eru þannig úr garði. gerðir, að unnt er að fella þá inn í íbiíðir svo ekkert ber á þeiin. Má sem dæmi nefna að úr Run.talofnum af þessari nýju gerð má smíða stigahandrið og sVioturt veggskraut, Hafa marg- ír húsateiknarar Iokið Jofsorði á þessa ofn.a fyrir þá möguleika sem þeir gefa í sambandi við innréttingu íkúða. Um helgina hófst sýning á Runtaiofnum í húsnæði Bygg- ’ingaþjónustunhar að Laugavégi 26, og verður hún opin næsta hálfa mánuðinn. — Jafnframt þessari nýjung eru á sýningunni Cirgir Þorvaldsson, forstjóri Runta! ofna. eldri gerðir Runtalofna sem löngu eru viðurkenndir fyrir það hvað auðvelt er að þrífa þá, þar sem þeir eru alveg slétt ir. Ofnarnir eru smíðaðir úr stáli og þola því all mikinn þrýsting, en samkvæmt þrýsti- prófun sem gerð hefur verið hér á landi þola þeir allt að 80 kg. þrýsting á hvern fersentimetra. Runtalofnar eru framleiddir í 6—7 seníimetra einingum, og auk þeirra möguleika sem nefnd ir hafa verið í sambandi við nýju framleiðsluna, eru mögu- leikar á að setja saman mai’gar ^einingar í helluofna, en einnig m.á nota einingarnar einstakar, sem „gólflistaofna“. Runtalofnar eru framleiddir í flestum löndum Evrópu, þ. á. m. Finnlandi, Danmörku, Frakk landi, Spáni, Ítalíu, Þýzka- landi og Grikklandi, en sam- kvæmt upplýsingum Birgis Þor- vald.ssonar er verð ofnanna til- tölulega lægst hér á landi. Sagði Birgir í viðtali við blaðið á laug ardag, að við inngöngu okkar í EFTA mundi vQrð ofnanna lækka, ennþá, en skapa talsverða útflutningsmöguleika á þeim, að aílfega íil Kanada og Bandaríkj- anna. „En við megum ekki gíeymá sjálfum okkur og hugsa eingöngu um að flytj.a vörúrn- ar út“, sagði Birgir.. Það. sem kemur sér bezt fyrir frariiléiðsl ’una á Runtalofnum hér á landi við inngöngu okkar í EFTA er, að þau EFTA-lönd sem hafa keypf ' einkaleyfið mega ekki flytja sína framleiðslu til fs- lands, en héðan má að sjálf- sögðu ekki heldur flytja Runtal- ofna til EFTA-landanna. — Þessi mynd er tekin í aSalumboSi happdrættis SÍBS í Austurstræti. | Happdræfli SÍBS tultugu ára: I Hefur greitt 300 1 milljónir í vinn- 2 inga á 20 árum □ HLppdrætti SÍBS hefur (nú starfað í 20 ár og hef- ur á heim tíma greitt rúmlega 300 milljjónir króna til yfir 200 búsund vinningshafa. Á sama tíma hefur happdrættið veitt um 75 milljónir króna til starf- seminar í Reykjalundi og Múlalundi. „í byrjun nýs happdrættis- árs hefur vinningum verið fjölgað í 16.401 og miðinn um leið verið hækkaður úr 80 kr. í 100 kr. Heildarverðmæti vinninga nemur nú kr. 47.786 000,00, og er þar meðtalinn aukavinningurinn, Jaguar bif- reið, sem kostar nú ca. 840 þús. krónur. Dregið verður um Jag- úarinn í júní. Hæsti vinningur- inn í janúar verður 500 þús. og í desember 1 milljón, aðra mán uði er hæsti vinningur 300 þús. Ein gerff af Runtalofitum. ’ ONSKOU SiGURSVEINS D. KRISTiNSSONAR Tilkynning innritun og greiðsla námsgjalda fyrir vor- önn, fer fram á Óðinsgötu 11 í dag og á morgun — föstudag, laugardag og sunnudag kl. 5—8. Keniislá' hefst á mánudag. Skóla&tjóri. 16 vinningar eru á 100 þús- und, 500 á 10 þúsund, 1400 á 5 þúsund og 14478 á 2 þúsund. ★ VAXANDIVELGENGNI Þessar upplýsingar . komu fram á fundi forráðamanna happdrættisins með frétt.amönn. um. Skýrt var ennfremjir frá því að leyfi til happdrættisins hefði verið framlengt til 10 ára. Happdrættið hefur átt vax andi vinsældum að fa^na að undanförnu, og er tiltölulega meira selt af miðum úti á landi en hér í þéttbýliskjarnánum, enda margir duglegir umboðs- menn úti á landsbyggðinni. — Sem dæmi má nefna að á Pat- reksfirði eru seldir 800 emjr miðar, en íbúar þar og í' kring eru um 1200. ★ BIÐLISTINN LENGIST. Eins og flestum er ku’nnugt, eru það fyrst og fremst ör- yrkjar sem nú dvelja að Reykjalundi og lengist biðlist- inn eftir dvöl þar jafnt og þétt, enda er sívaxandi þörf fyrir hæli handa öryrkjum, .tauga- veiku fólki og fólki sem þarfn- ast endurhæfingar eftir .alvar- leg sjúkdomsáföll. Ger,a má ráð fyrir, að haldið verðiýfram iað byggja yfir sj úklipga á Reykjalundi og Múlalundur verði stækkaður í náinni fram- tíð enda frgm undan átak í þeim efnum að bæta hag ör- yrkja og vinnuaðstöðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.