Alþýðublaðið - 02.01.1970, Síða 4

Alþýðublaðið - 02.01.1970, Síða 4
4 Alþýð'ublaðið 2. janúar 1970 S ? ÝMISLEGT BORGAEBÓKASAFN REYKJAVÍKUR er opið sem hér segir; Aðajlsafn, Þingholtsstræti 29 A Mánud. - Föstud. kl. 9,00- 22,0.0. Laugard. kl. 9,00- 19,00. Sunnud. kl. 14,00- 19,00. Hólmgarði 34. Mánud. kl. 16,00-21,00. Þriðjud. - Föstu- daga kl. 16,00-19,00. i ! Hofevallagötu 16. Mánud. - Föstud. kl. 16,00-19,00. j Sól^eimum 27. Mánud. - Föstud. kl. 14,00 - 21,00. Bókabíll. Mánudagar; Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30-2,30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 3„00 - 4,00. Miðbær, Háaleitisbraut kl. 4,45-6,15. Breiðholtskjör, Breiðholtshv. 7,15-9,00. A A-samtökin; Fundir AA-samtakanna í Reykjavík; í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mánudögum kl. 21, miðvikudögum kl. 21, fimmtudögum kl. 21 og föstu- dögum kl. 21. í safnaðarheimili Neskirkju á föstudögum kl. 21. í safnaðarheimili Langholts- kirkju á föstudögum kl. 21 og laugardögum kl. 14. — Skrif- stofa AA-samtakanna Tjarnar- götu 3C er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. Sími 16373. MINNIS- BLAÐ Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bóka. . verzluninni, Álfheimum 6, Blómum og grænmeti, Langholtsvegi 126, Karfavogi 46, Skeiðarvogi 143, Sól heimum 8 og Efstasundi 69. Hátíðavakt í apótékum: Laugarnes Apótek, Kirkju- teig 21, og Ingólfs Apótek, Aðal ] Btrætf,- 4. verða opin yfir hátíð arnar sem hér segir. Laugard. 27. des. kl. 10—21, sunnudag. 28. des. 10—21, mánudag. 29. des kl. 9—21, þriðjud. 30. des. kl. 9:—21, miðvikud. 31. des. kl. 9—21. fimmtudag. 1. jaru kl. 10—21 og föstud. 2. jan. kl. I 9—21. Minningarspjöld dxukknaðra- frá Ólafsfirði, fást á eftirtöldum stöðum; — Töskubúðinni, Skólavörðustíg. Bóka- og ritfangaverzluninni Veta, Digranesvegi Kóp. Bóka verzluninni Álfheimum og á Ólafsfirði. — Hlégarði □ Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20.30 —22 00, þriðjudaga kl. 17— 19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. — Þriöjiudags- tíminn er einkum æfclaður bömum og unglingum. MINNIN GARSP JÖLD Menningar- og minninjar- sjóðs kvenna fást á effcir<fcöld um stöðum: Á skrifstofu sjóðsins Hall- veigarstöðum, Túngöfcu 14, í bókabúð Braga Brynjólfs- mýri 56, Vaigerði Gísladótt- Önnu Þorsteinsdlóttur, Safa- sonar, Hafnarstræti 22, hjá ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju Heigadóttur. Samtúni 16. — Verzlunin Ócúlus, Ausfcur- stræti 7, Reylkjavík. Verzl’jnin Lýsing, Hveris- götu 64, Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll, Lauga. vegi 25, Reykjavik. Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Tónabær. Félagsstanf eldri borgara; IV/ánudaginn 5. jánúar kl. 1,30 hefst félagsvistin kl. 2. teikning og: málun kl. 3 kaffi- veitingar. Bókaútlán frá Borg- arbókasafninu, kl. 4,30 kvik- myndsýning. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar slærðir. smiðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Sídumúla 12 - Sími 38220 Atrna órabelgur J\ — Af hverju sýnir bú Agnesi aldrei neina hlýju — þú ert þó einu si ini pabbi hennar All.taf. eru nú áramótin góð og blessuð, maður þolir þau bara ver og ver eftir því sein þeim í jölgar. — KaUron ætlaði að fara að lofa. fiinhverju á gamlárskvöld, en sá missti' svipinn þegar ég tninnti hann á hverju hann haíði Iofað árinu áður. ~ ÞAÐ ER NÚ LÍKAST TIL... Öistríðið mikla Á 3. jóladag var haldin al- vöruþrunginn fundur hjá H.f. Ölgerðinni Skallagrímur Kveldúifsson. Umræðuefni: Túli auglýs- ingar. Markaðs- og auglýsingasér- fræðingur fyrirtækisins var á- kaflega óhress eftir margar vökunætur. — Forstjórinn hvessti á hann augun. — Hvemig er statusinn? Markaðs- og auglýsingasér- fræðingurinn losaði um háls- bindið og reyndi um leið að losa kökkinn í hálsinum. — Þetta er hættuástand, vægast sagt, stundi hann upp. Bömin hafa alveg snúið baki við pilsnemum, og það sem verra er, afbrotamenn þjóðfé- lagsins heimta Túli allir með tölu. Það er þeirra fyrsta og síðasta ósk segja forstjórarnir í Steininum, Kvíabryggju og á Litla-Hrauni. — Óstaðfestar fréttir herma, að menn, sem koma niður í Seðlabanka til að borga falskar ávísanir biðji nú aðeins um Túli. Sem sagt allir þeir sem á einn eða annan hátt eru í snörunni. Og þeir eru ekki svo fáir hér á landi. Og svo er það Sókra- tesauglýsingin. Hún virðist hafa mikil áhrif á mennta- menn þjóðarinnar. . . . — Hvar er þá okkar mark- aður núna? — Mér skilst að starfsmenn útvarpsins og einstaka blaða- menn haldi tryggð við piisner- Inn. En þeir geta auðvitað líka lent í snörunni. . . . Forstjórinn þer í borðið, og segir með þungri áherzlu: Nú eru góð ráð dýr. Hvað liefði Egill sterki gert í slíkri raun? 2. þáttur. ij — Já, góðan daginn, er þel ta hjá Markvissum auglýsingum hf.? Já, við höfum hug á því aS láta gera þrjár stuttar aug- lýsingakvikmyndir um pilsn- er. Höfum við efni á því? Ég vona það. Ríkisstjómin hef - ur a.m.k. heitið aðstoð sinni. Við sitjum vonandi við sama borð og Túli. 3. þáttur. Og Markvissar auglýsingar létu ekki að sér hæða og lögðu fram eftirfargndi hugmyndir að þremur auglýsingakvik- myndum; 1. Egjll. Skallagrímsson, 3- ja ára, kemur stórstígur inn á Mímisbar, krækir auga úr ritstjóra Sögublaðsins, stein- rotar erlendan aflraunamann, leggst fram á barborðið og urrar: Þjónstík, 10 pilla. Ek ætla djamma í kvöld. 2. Egilt, (1)5 ára, /leggur mann og annan um leið og Iiann segir við nærstadda þræla. Ef líf hrærist með þeim gef þeim þá pílla! 3. Egill, blindur og örvasa, grefur gull sitt í fúamýri í Mosfellssveit, sezt síðan nið- ur og fálmar titrandi hönd- um eftir einum pilla. (Hér er ekkert orð, aðeins stef úr sögusinfóníunni. Slíkt getur veriö ákaflega árangursríkt i auglýsingum). Epilog. I 31'. desember var þetta snjalla auglýsingaplan sam- þykkt og reikningurinn send- ur Seðlabankanum. Pilli. »**!#***< Nýju frímerkin langþráðu koma loks út 6. janúar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.