Alþýðublaðið - 02.01.1970, Blaðsíða 9
ínum heima hjá sér í Reykjavík.
horft á ljónin og tígrisdýrin í
dýragarðinum.
— Hvernig var að vera í
Rameswaram?
— Ég hitti Guðjón strax. Við
höfðum þó nokkuð góðan að-
taúnað. Þarna er geysistórt must
eri, eitt af þeim belgustu á land
inu, sk.ilst mér, eitt af þeim sem
rétttrúaður Hindúi þarf að fara
til einhvern tíma á ævinni. Þar
er smáþorp í kring. En svo
höfðu maharajarnir hingað og
þangáð á lndlandi byggt hús
í kringum musterið, ætluð píla
grímum, dálitið hús, sum
tveggja hæða með hundruðum'
herbergja, sum bara einnar hæð
ar cg heldur frumstæð. Við
höfðum fengið herbergi uppá
annarri hæð í einu af pílagríma
húsunurri, þokkaleg herbeim
með járnrúmstæðum. En gall-
inn var bar.a ,sá að bau voru
full af djöfuis veggjalúsum. —
Guðjón var búinn að vera í
þrjú ár á Indlandi og þoldi
ek.ki við, en ég v.ar ekki var
við neitt. Hann rauk stundum
út á þak um rniðjar nætur og
svaf þár. Svo breyttist þetta,
nú þoli ég svona ófögnuð afar
ilia, en meðán maður er ekki
búinn að aðhæfast loftslaginu
er sem hann finni minna fyrir
siík.u.
— Hvernig þótti þér að vera
á sjó svona blá-ókunnugur?
— Mér þótti það ágætt. Auð-
vitað var allt ólíkt því sem ég
átti að venjást. Guðjón hafði
í fleiri horn að líta. Fyrsta dag
inn fór ég á sjó með honum,
en annan eða þriðj.a daginn
varð hánn eftir í lan<V', þurfti
að sinna einhverju öðru. Þá fór
ég einn með körlunum og ætlaði
að nota tímann til að verða sól-
brúnn og fínn, fór úr skyrt-
unni og var á stuttbuxum ein-
um. Svo k.om einhver fjandinn
fyrir, ég þurfti að keppast við
að vinna með körlunum á dekk
inu, og bókstaflega steingleymdi
að fara í skyrtuna aftur. Þegar
ég svo klæddi mig í var ég orð-
inn skaðbrunninn. Eg fann ekki
mikið til fyrr en um kvöldið
og nóttina, en daginn eftir var
ég fárveikur, iá í nokkra daga
möð töluverðan hita. Þetta
hljóp a.llt upp í blöðrur, einkan-
lega á herðunum.
— Hafðirðu ekki eitthvað
græðandi til að bera á þig?
— Maður fékk einhvern
siúkrakassa frá Róm. Það hefur
sjálfsagt verið eitthvað í hon-
um við sólbruna, en mest var
þ’áð töflur til að set’ja í mengað
vatn og hreinsa það. En maður
var aldfei með þennan kassa
með sér. Síðar var þessu haétt,
— Varstú ekki nokkurn tíma
að nú-þ.ér? ív-
tnn og borgaði það
sinsog þau væru að
etfa.
Bátarnír, sem lápcu ónotaðir í fiörunni.
— Jú, og verst var að sofna,
ég gat ekki legið á bakinu, það
var allt eitt sár. Ég hugsa að
þetta hafi verið að minnsta
kosti annars stigs bruni. Svo
rifnuðu blöðrurnar og allur bjór
inn flagnaði af í stórum flyks-
um.
— Svo fórstu til Gujarat.
— Ég var ráðinn til starfa í
því héraði sem heitir Saurast-
hra. Þar var fiskveiðideild og
hafði hún aðalstöðvar í borg-
inni Rajkot sem þá var höfuð-
borg Gujarat.
— Hvað gerðirðu fyrst?
— Ég vissi náttúrlega ekkert
í minn haus hvernig málin
stæðu svo þeir byrjuðu að sýna
mér öll hugsanleg fiskimanna-
þorp þar á ströndinni, hvað
væri gert, báta, net og önnur
tæki. Þetta tók eina tíu daga.
— Hvernig leizt þér á?
— O, þetta var heldur frum-
stætt, sennilega einsog það hafði
verið í þúsund ár. Þeir veiddu
mest með netum, náttúrlega
baðmuilarnetum, önnur efni
þekktu þeir ekki. Og þó þeir
þekktu nælonnet af afspurn þá
þóttu þeim þau svo dýr nð þeir
veigruðu sér við að kaupa þnu.
Einu verð ég að skjóta hér
inní: Oft þegar ég ej heima er
sagt við mig: .,Já, þú ert að
kenna fiskveiðar“. En það er
auðvitað tóm vitleysa, það þarf
ekki að kenna þessu fólki fisk-
veiðar, það hefur stundað þær
miklu lengur en við. Ég er að
reyna að kenna fiskimönnum að
nota nútímatækni, nýjar veiði-
aðferðir, ný veiðarfæri, nýja
báta. Eitt er það sem ég reyndi
að Jtenna þeim þarna í Saurast-
hra, og það var að fellá net
einsog við gerum heima. Við
erum löngu búnir að finna það
út að það margborgar sig að
fella netin mikið, við fellum
þau venjulega um 50%. Það
gera. þeir ekki þar. Þeir að vísu
fella þau dálítið, en ekki nóg.
Á þennan hátt verða ' netin
meira strengd og miklu lengri,
og afþví þeir eru alllaf með
mjög takmaikaðan fjölda af net
um halda þeir að borgi sig að
teygja sem mest úr þeim. En
það er auðvitað einsog hver
annar barnaskapur.
— Hvfers k.onar báta voru þeir
með? ' .
— Bora kanóa eða eintrján-
ingsbáta.
— Ekki katamarana?
— Nei, þeir þekkjast varla
þar norðurfrá, bara á Suður-
Indlandi og í Bengalfióa.
— Þetta eru trjábolir holaðir
innan.
— Já, það á við um minni
gerðirnar. Síærri bátarnir voru
að maður verður að kalla, súð-
byiðingar. En þeir vou ekki
negldir, heldur saumaðir sam
an með þvengjum eða. þræði úr
leðri. Þessi saumavinna er ein
staklega vönduð og merkileg
iiandiðn. Göt eru boruð á borð
in og þvengurinn dreginn í og
reyrt geysifast. Svo notuðu þeir
í þetta sólrunnið lýsi úr hákarla
lifur eða skötulifur, lýsi sem
ek.ki var rnanna matur. Lýsið
v ar ekki bara notað til að þétta
sauminn, bátarnir voru allir
makaðir uppúr því, enda töíu-
vert verð á lýsinu. Þeir mökuðu
þessu á bátana til að verja þá
fú.a og ágangi maðks sem al-lt
étur í sundur. Og ýmislegt ann
að sem verja þurfti bleyttu þeir
i lýsi, það gengur vel inní vip-
inn og reýnist ágæt vörn.
— Hvernig gaztu orðið fiski-
mönnunum helzt til leiðbein-
ingar?
— Það gekk heldur treglega
ef átti beinlínis /bð leiðbeina
þeim. Það var ekki um annað
að ræð.u en taka báta sem stjórn
in átti, búa þá út með nokkurn
veginn skikkanlegum hætti og
far.a svo á sjó og fiska miklu
betur heldur en þeir, sýna svart
á hvítu að nýjungarnar borg-
uðu sig. Einstaka sinnum fór ég
út með einhverjum karli á kan-
ó.a með eitt eða tvö net. Stjórn
in skaffaði okkur töluvert af
næioni svo við gátum búið okk
ur til net. Eins hafði ég hitt og
þetta smottirí frá FAO, þar á
meðal net sem^/aunar voru ekki
a.lltof heppilega vabf, því þeir
í Róm vissu náttúrlega ekkert
hvaða möskvastærð væri pass-
leg útaf ströndum Gujarat. Svo
ég vík.i aftur að fellingunni á
netu.num, þá var fiskurinn sem
Frh. 12. síðu.
Tarúní, einn af bátunum, sem Skafti lét byggja yfir.