Alþýðublaðið - 02.01.1970, Page 13

Alþýðublaðið - 02.01.1970, Page 13
*%JÍF ■ Hfe ÍHðTTIR Rilstjóri: Örn Eiðsson □ Hvað er okkur efst í huga um þessi áramót, sem um íþróttamál fjöllum? Hafa verið unnin glæsileg íþróttaafrek, sem seint gleymast? Varla, þó að margt gott hafi verið gert. Hef- ur fjármálum íþróttahreyfingar- únnar þokað í rétta átt? Ekki er hægt að ségja það, en jsó verður að geta þess, að getraun ir hófu stax’fsemi að nýju á ár- inu og allt útlit er fyrir, að þær hafi fest raetur og geti í náinni framtíð orðið sú lyftistöng, sem ,'nauðsynleg er fjárvaria íþrótta- hreyfingu. Á undanförnum árum hef-ur mikið ve’-j_ð rætt um það, að ís- lenzkt íþi’óttafólk hafi dregizt aftur úr íþróttafólki annarra þjóða. Jafnframt er því haldið fram, að áður fýrr hafi íslend- ingar verið í fremstu í’öð í nokkr um greinum, m. a. xtið Evrópu 'meistara og verðlaun á Olymp- íuleikjum. Þetía er rétt, en hef- ur eins mikið verið rætt um or- sakir þes;;a_ af sanngirni? Það er ekki meiningin að benda á mannfæð þjóðarinnar, sem að margir gera og að sj,álfsögðu hefur áhrif, heldur ætlum við að ræða um málin eins og þau eru og hvað hægt sé að gera I til þess að bæta ástandið miðað j við núverandi aðstæður. Enginn vafi er á því, að að- i staða einstaþra íþróttagreina er mjög misjöfn, 'til þess að ná góðum árangri. Þær íþróttagrein ar, sem standa bezt að vígi, eru, ; að okkar áliti, handknattleik- ' ur, körfuknattleikur og sund og er þá átt við greinar, sem við . höfum veruleg samskipti við íþróttafólk annarra þjóðá. Tvær fyrrnefndu greinai-nar eru vetx’- ' argreinar, sem búa við viðun- andi aðstöðu og hægt er að æfa þessar greinar allt árið án til- liís til veðrátiu. Það sama má raunar segja um sundið. Enda kemur í ljós, að við höfum náð einna lengst í þessum greinum undanfarin ár. Svokallaðar sum argreinar, þ. e. knattspyrna og frjálsar íþróttir standa verst að vígi, sumarið er stutt og veðr- áttan afleit. Þessi aðstöðumunur kom ekki eirs að sök, áður en til sö'gunnar komu innanhúshall Framhald á bls. 11. , | ÞJALFARI IÁRSINS BETUR MÁ EF ! TVlVEGIS DUGA SKAL... íþróttaþankar um áramót Lið hans vann 106 leiki af 116 á 4 árum □ Jolin Wooden, þjálfari U. C. L.A. háskólans í ,Los lAngeles, er eihn af þekktustu körfuknatt- leiksþjálfurum Bandaríkjanna. Hann hefur starfað við körfu- knattleiksþjálfun í 30 ár sam- fleytt, þar af í 21. hjá U.C.L.A. Tvisvar hefur hann orðið þess heiðurs aðnjótandi að vera kos- inn „Þjálfari ársins“ i Banda- ríkjunum af sambandi banda- rískra körfuknattieiksþjálfara, 1964 og 1967, enda er frammi- staða liðsins, „Bruins“, einstök í sinni röð. Á þessum árum sigr aði liðið í 106 leikjuni af 116 sem það tók þátt í,.og tvö keppn istímabil liðu án þess að liðið ftapaði leik. John Wooden hóf afskipti af körfuknattleik í barnaskóla, eins og svo margir Bandaríkjamenn. Síðar, þegar hann var nemandi í Burdue háslcóla, var hann val- inn í All-American úi’valsliðið, sem er úrval úr öllum háskól- um Bandaríkjanna. Með því liði lék hann sem bakvörður þrjú ár í röð. Um það leyti sem keppnisferli hans lauk var hann prðinn fyrirliði háskólalandsliðs Bandaríkjanna. Árangur U.C.L.A. liðsins á undanförnum árum, þegar það hefur haft höfuð og herðar yfir keppinauta sína, ber þess vott Framhald á bls. 11. John Wooden hefur verið körfu- knattleikssíjóri í 30 ár, og þar af 21 ár hjá UGLA. Það virðist ekki árenniiegt að ná frákastinu frá Lewis Alcindor, sem er 220 sm. á hæð, enda er iskólasystir hans eitt sóiskinsbros. IFIMM STUKKU EÐA HÆRRA Á ÍR-MÓT1 Jón Þ. sigraði í öllum greínum □ Hið árlega jólamót IR var haldið í ÍR-húsinu sunnudag- inn 20. desember. Allsæmilegur árángur náðist í mör.gum grein- um, en mestá' áthygli vaktá há- stökk með átrennu, þar sem 5 menn stukku 'yfir 1,80 eða hierra. Lángstökk ■ án; atrennu: ~ Jón Þ. Ólafsson ÍR 3:27 . Eriendui’ Valdimarsson ' ÍR 3; 19 Gunnar Alfreðsson UMSK 3.15 Blías Sveinsson ÍR 3.18 Friðrik Þói' Óskarsson ÍR 3.11 Guðmundui’ Sigurðsson Á 2.98 Hástökk án atrennu: Jón Þ. Ólafsson ÍR 1,68 . EMas Sveinsson ÍR 1.59 Erlendur Valdemársson ÍR 1,56 Friðrik Þór Óskax’sson ÍR 1.52 Guðmundur Jóhannesson 1,4.6 Hásíökk með atrennu: Jón Þ. ÓiafSson 2,00 Elías Sveinsson 1,86 Erlendur Valdemarsson 1,83 Karl Fredriksen UMSK 1,80 Friði’ik Þór Óskarsson 1,80 Hafsteinn Jóhannesson 1,70 Þiástökk án atrennu: Jón Þ. Ólafsson 9.47 Elías Sv'éinsson 9,47 Friðrik Þór Óskarsson 9,32 Erlendur V/ ldemarsson 9,29 Gunnár Alfreðsson UMSK 8.74 Guðm, Jóhannesson HSH 8.53

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.