Alþýðublaðið - 02.01.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 02.01.1970, Blaðsíða 15
Al'þýðublaðið 2. janúar 1970 15 Með fiskimönnum Framhald bls. 12. mannaskóla á tveimur stöðum á landinu. •— Hvar eru þeir? — Annar er í Kakhinathan í Andra Pradesh norður af Mad- ras, og hiíin í Manga'^e á vest- urströndinni., Við vorum að dunda við þetta í sex mánuði tveir, skipstjóri frá Israel og ég. Ég held þetta hafi tekizt ágæt- lega. Þessir skólar starfa báðir með prýði. — S.H. Næsta grein: SULTARLÍF í PARADIP . Fi-h. af 1. síðu. • ' ar. stúlkunnar flaut í sjónuíh rétt hjá. Við þessa Sjöh sjokk- eraðist ég, og einnig við það að- . gérá _upp á rnilíi hverjúm'" ég ætti að bjarga, en það var eng- um blöðum um það að fíetta að stúlkan var látin. Ég stakk niér í sjóinn og synti með þann pilt- inn sem var aðframkominn að bátshlið, en þar var hann dreg- inn uþp af Ingimundi Helgasyni lögregluþjóni. Svo synti ég til baka og náði í hinn piltinn. í sjúkrabílnum átti ég erfitt með að halda piltinum vakandi, svo stutt var bilið orðið milli lifs -.T.icuue yrj go uutjnej.snf33X.tq -sXjs e ummoy giA je3a<j un giA ddn jsejoS ge uuiuimf iacJ ge staðinn blasti við okkur óhugn- anleg sjón. Annar pilturinn var og dauða. Þegar við komum á •spítalann vildu læknamir halda mér þar eftir, en ég kaus held- ur að fara héim og beið kona tmin þar með kaffi og heitt bað. Síðan hef ég legið með yfir 40 stiga hita. — Hvað ertu gamall, Eyjólf- ur? — Ég er 44r.a ára. Þetta hefði ekkert fengið á mig, ef ég hefði ekki verið orðinn veikur, og ég vil taka það fram að lokum, að í lögreglunni eru margir frískir og duglegir menn, sem ekki hefðu hikað við að gera þetta sama og ég. 3 UNGMENNL Framhald af bls. 1.- hljóðin heyrðust frá sáust fljót* lega tveir piltar hangandi á bryggjustólpa. Sögðust þeir hafa verið í bíl sem hefði farið í sjóinn og það væri þrennt í honum ennþá. Voru piltarmr dregnir á land og fluttur á Slysavar.ðstofuna, allþjakaður, sérstaklega annar þeirra. Það munaði minnstu að illa færi fyrir Eyjólfi Jöns- syni lögregluþjóni og fyrrVer- andi sundkappa, en hann fékk; skyndilega krampa af kuldhn-j’ um í sjónum og var með naúm>; inpum hægt aS draga hann úpp í Lóðsinn, sem kom að rétt í tæka tíð. Lík annarrar stúlk- unnár flaut,.- .upp, en systir . hennar og bílstjórinn voru enn í bílninn er hann náðist uppA ; Piltiarnip tveir, Sem ^komúst' út, ; voru báði?’ í' aftúrsætinu og mun skýripgin á .þvf$;á$s,þpir>: komust út'sú, að bilar sem-falla í sjö Jénda yfirleitt a' hvolít' og er það þvi tilviljun háð hver lendir þannig er niður kem- ur, að möguleikar eru á þvi að komast út. ■— Þeir, sem björg- uðust voru flutitir á Landakots- spítalann og liggur annar þav ennþá, en hinn hefur fengið að fara heim. Piltárnir eru 17 18 ára. Við yfirheyrslur lög- reglunnar scigðu þeir að þeir hefðu lagt af stað kl. 20 fyrir 6 og ættað að aka unum heim, en fyrst ætlað að aka um bæinn. Ætluðu ung- lingarnir að renna niður, á bryggju sér til skemmtunar, en afleiðingamar urðu þessar. Nöfn þeirra sem drukknuðu eru: Brynja Vermundsdöttii, 22 ára, systir hennar Guðrún. 23 ára, báðar til heimilis að Höfðaborg 58. Pilturinn hét Svanberg Gunnar Hólm, 18 ára, til heimilis að HvassaleitL 16, en þaðan voru unglingarnir að koma. — í>. G. Níu sæmdir orðu □ Forseti íslands hefur á nýársdag . sæmt eftirtalda ís- lendjnga heiðursmerki hinnar íslenzku:'fálkaor ðu: Steindór Steindórsson, skóla- hipistara, stórriddarakróssi fyrir embættisstörf. Brynj ólf Sveinsson, fyrry. yf- irkennara, r iddarakrossi, fyrir störf að skólamálum. .Einar Jónsson, aðatverkstjóra, '*■ riddarakrossi,-fyrir störf í Ríkisprentsmiðjunni. Jón Sigurðsson, hafnsögumann, Vestmannaeyjum, riddara- -krossi, fyrir hafnsögumanns- ~ 3törf.~- "■ - • Kjartán' J. Jóharmsson, héraðs- , lækhi, riddarakrossi, fyrir ’embættisstörf. ^lagn-ás -Má' Lárusson, háskóla- rektor, riddarakrossi, fyrir ■ emhættisstörf-.’ --' -wa Marséllíus Bemharðsson, skipa amíðameistara, ísafirði, ridd- ,.;:■ arakrossi, fyrir störf að skipasmíðum. -.r ~r Frú Regínu Þórðardóttur, leik- konu, riddarakrossi, fyrir Jeik listarstörf. Þórarin Guðmundsson, fiðluleik ari, riddarakrossi, fyrir störf að tónlistarmálum. við „kínverja" Q Við vorum lausir við „kín- verja“-ófögnuð,. sagði lögreglan á Akureyri, hvort sem það hef- ur staíað af skorti á þessari vöru eða aukinni menningu íbú- . anna. Áramótin fó.ru í alla staði friðsamlega fram og engin slys urðu á fólki. Bjart var og norð- angola unx áramótm og var mik ill fjöldi fóllcs úti við bréjinui'. Séð eftir bryggjtinni þar sem slysið var.ð Beur má ief duga skal - 20. sýning □ Á laugardaginn 3. janúar verður gamanleikur Peter Usti- novs, sýndur í 20. sinn í Þjóð- leikhúsinu. Aðsókn að leiknum hefur verið mjög góð. Greini- legt er að þessi „hippía leikur“ Ustinovs fellur vel í smekk ís- lenzkra leikhúsgesta, enda hafa undirtektir verið með afbrigð- um góðar á öllum sýningum. — Ævar Kvaran leikur aðalhlut- verkið, en Guðbjörg Þorbjarn-; ardóttir, Rúrik Haraldsson og Sigurður Skúlason fara líka meS stór hlutverk. Myndin er af Gu8 björgu Þorbjarnard. og Sigurðl Skúlasyni í hlutverkum sínum. Friðsamlegl í Eyjum □ Lögreglan í Vestmannaeyj- um sagði að hátíðahöldin urá áramótin hefðu í alla staði far- ið friðsamlega fram og væri lög reglunni ekki kunnugt um nein slys eða óhöpp. Mjög' lítið bap á sprengingum. —• Tíðindalílið á Selfossi ' □ Selfosslögreglan sagði a3 engar slysfarir eða óhöpp hefðu átt sér stað um áramótin. Veð- ur var ágætt og strákapör með minnsta móti. Þó var bíll fyrir dálitlum skemmdum er hann ók á drasl sem unglingar höfðu dregið út á götu á ^amlárskyöld. Aramótaávarp Framhald af bls. 16. öll, heldur sá arineldur, sem því aðeins lifir og lýsir og vermir að sífellt sé að honum hlúð og á hann bætt. Og hví skyldum vér ekki vera menn til þess, hér eftir sem hingað til. Oss hættir til að einblína á hásk- ann og vandann, og oft mætti ætla af tali manna, að vér ís- lendingar ættum öllum þjóðum fremur við rammt að rjá. Hitt er þó sannara að alls staðar og ævinlega er við einhver vanda- söm úrlausnarefni að fást. — Bölmóður stoðar lítt, heldur það eitt að snúast við vandanum í góðum hugum, c|: gléyma þá ekki að gleðjast yfir því sem rétt horfir og fram stefnir. Það er sem betur fer alltaf margt.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.