Alþýðublaðið - 02.01.1970, Blaðsíða 16
I
Brunabjöllur
Fullkomin
Alþýðu
blaðið
2. janúar 1970
Örfáar upplýsingar: 5 manna bíll, 4ra dyra; 6 strokka vél, sprengirúm
2.8 I, 180 hestöfl við 6000 snúninga á mínútu. Þjöppun 9:1; 4ra gíra
alsamhæfður gírkassi, gólfskipting, vökvastýri og tvöfalt hemla-
kerfi. Mál: lerigd milli hjóla 276.4 sm, heildarlengd 487 sm, mesta
breidd 176,8 sm, hæð 134,2 sm, hæð undir lægsta punkt (tómur)
17.8 sm.
Mjólkursamsalan
krefst rannsóknar
á heftiplástri
S.l. þxiðjudag birti eitt dag-
blaðanna írétt þess efnis, að
heftiplástur hefði fundizt í
mjólkurhyrnu, og hefur Mjólk-
ursamsalan í Reykjavík nú á-
kveðið að óska eftir opinberri
rannsókn á máli þessu. Segir í
tilkynningu eamsölunnar, að
það eigi að vera algjörlega úti-
lokað að plásturinn geti hafa
komizt í hymuna á Mjólkur-
Btöðinni og sé þess vegna óskað
eftir rannsókninni.
BÍLL ÁRSiNS ’68
ERLENDIS.
BÍLL ÁRSINS ’70
Á ÍSLANDI.
Þrír fá bók-
menntaverðlaun
□ Á gamlársdag var úthlutað
verðlaunum úr bókmenntasjóðj
ríkisútvarpsins og skiptast þau
að þessu sinni milli þriggja höf
unda, Einars Braga, Jakobínu
Sigurðardóttur og Óskars Að-
alsteins. Afhenti formaðut’ sjóð
stjórnar, dr. Steingrímur J. Þor
steinsson prófessor, verðlaunin
við hátíðlega athöfn í húsakynn
um Þjóðminjasafns, en einung-
is einn verðlaunahafinn gat þó
verið viðstaddur athöfnina, Ein
ar Bragi. Umboðsmenn tóku við
verðlaununum fyrir hönd hinna
höíundanna tveggja. —•
Áramotaávarp forseta íslands
nytja lífsskil-
yrðin skynsamlega
□ Vér verðum að hafa efni á
að eiga nokkuð stóra höfuð-
borg. sem er miðstöð menningar
og ails þjóðlífs og þjónar þar
með landsmönnum öllum. En
jaínframt verðum vér vissulega
•r" ■-
Vegirniráíslandi
þeir eru nú svona og svona
En á bíl sem þessum verða holóttir
veglr sem sléttir
JAGÚAR XJ6 kom fyrst á markaðinn 1968. Hann var kjörinn bíll ársins 1969
í alþjóSlegri samkeppni á vegum hins þekkta tímarits Car Magazine. Yíir 70
bílar kepptu um titilinn. Þessi nýja Jagúar-bifreið tekur fram öllum fyrri gerð-
um að þægindum og aksturshæfni.
að byggja landið. Ekki af ó-
raunhæíri rómantík eða sögu-
legri tilfinningasemi. þó að slík
ar ke.nndir séu skiljanlegar,
heldur tii þess að nytja lífsskil-
yrðin skynsamlega. efla mögu-
leika til lífs og búsetu og auka
fjölbreyln.i í athöfn og mann-
lífi. Og það er ástæða til að
vona að undanhald byggðanna
hafi runnið sitt skeið á enda og
jákvactt viðnám sé hafið. —
Bændabyggðir mur>u sennilega
ekki dragast mikið saman úr
þessu, en kaupstaðir og sjávar-
þorp, þéttbýli landsbyggðarinn-
ar, mun eílast.
Á þessa leið mælti forseti ís-
lands, dr. Kristján Eldjárn, í ára
móta ávarpi sínu sem var út-
varpað og r.jónvarpað á nýárs-
dag, en ávarpið fjallaði að veru
legu leyti um byggðaþróunina í
landinu og nauðsyn þess að vel
sé með landið farið. Um það
efni sagði forsetinn meðal ann-
ars:
„Vér getum ekki vænzt þess
að landvættir séu oss hollar,
nema vér séum einnig þeim holl
ir og bústöðum þeirra. Á því ári,
sem nú er liðið, hafa margir
orðið til^ess að hvetja þjóðina.
til að vaka yfir landinu, vernda
það fyrir spjöllu.m af manna-
völdum og eyðandi öflum . þess
sjálfs, til að fara vel með land-
ið, bæta fyrir yfirsjónir liðinna
tíma og gæta varúðar í öllu. sem
varanleg áhrif hefur á náttúru
landsins.“
í lok ræðu sinnar vék fov-
setinn að samþykkt alþingis um
aðild að EFTA og aukin sam-
skipti þjóða í milli. í framhaldi
af'því sagði hann síðan:
„Rétt er og skylt að hafa á
. sér andvara, en ég get ekki séð
að íslenzk menning sé á neinu
undanhaldi, nema síður væri.
Og ég sé ekki betur en í land-
inu sé ung kynslóð, sem sá til
alls annars líkleg en að afrækja
menningararfleifð Islendinga.
Það verður hennar að gæta hlut
ar Islands í samskiptum við
aðrar þjóðir, gæta þess meðal
annars að íslenzk menning og
þjóðarvitund eflist að heilbrigð
um metnaði í þyí samstarfi við
stærri þjóðir, sem allt bendir til
að fremur vaxi en minnki í fram
tíðinni. Sjálfsteeði og menning
þjóðarinnar eru \-ki hnoss, sem
höndlað var í eitt skipti fyrir
Fih é 15. síðu
Aníígóna í dag, Brúðfeaupið á tnorgun
f blaðinu á morgun verður
birtur dómur um óperu Þjóð-
leikhússins, Brúðkaup Fígarós,
sem Guðrún Á. Símonar óperu
söngkona hefur ritað fyrir Al-
þýðubiaðið. í blaðinu í dag'
birtist hins vegar dómur eftir
SigurS A. Magnússon um sýn-
ingu Leikfélags Reykjavíkur a
Antígónu eftir Sófókles.