Alþýðublaðið - 03.01.1970, Side 3
Alþýðublaðið 3. janúar 1970 3
AnnaS ikvöíd sjáum viS Corder
lækni fást við stelsjúka konu —
með viöeigandi árangri að vanda.
Sunnudagur 4. janúar 1970.
18.00 Helgisturrd Séra Jón Thor-
arensen, Nesprestakalli.
18.15 Stundin okkar.
Kanadisk jólamynd.
Stúlkur úr Þjóðdansafélagi
Reykjavíkur dansa álfadansa.
Karíus og Baktus.
Leikrit eftir Thorbjörn Egner.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Leikendur: Sigríður Hagalín,
Borgar Garðarsson og Skúli
Helgason.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Jólalög
Sigrún Harðardóttir, Guðmund-
ur Emilsson, Sigurður Ingvi Sig-
urðsson og Snorri Örn Snorra-
son flytja.
20.35 Gamlar syndir
Corder læknir tekur sér fyrir
hendur að lækna stelsjúka
konu.
21.25 Einteikur á celló.
Erling Blöndal Bengtsson leikur
sólósvítu nr. 1 í G-dúr eftir J.
S. Bach. Upptaka í sjónvarps-
sal.
21.40 Svipmyndir frá S'-Ameríku.
Brezki ferðalangurinn J. Morris
skyggnist um í ýmsum ríkjum
Suður-Ameríku og dregur álykt
anir af því, sem fyrir augu ber.
22.35 Dagskrárlok.
Mánudagur 5. janúar 1970.
20.00 Fréttir.
20.35 Hollywood og stjörnurnar
Óskarsverðiaunin, seirrni hluti.
SJÓNVARPEÐ
f NÆSTU VIKU
l-íi
21.00 Oliver Twist.
Framhaldsmyndaflokkur gerður
af brezka sjónvarpinu BBC eftir
samnefndri skáldsögu Charles
Dickens.
9. og 10. þáttur.
21.50 Ivan Ivanovich.
Bandarísk kvikmynd gerð árið
1966, um daglegt líf sovézkra
hjóna og tveggja barna þeirra.
22.40 Dagskrárlok.
ÞriSjudagur 6. janúar 1970.
20.00 Fréttir.
20.30 Drengjakór Jakobskirkjunrnar
í Grimsby.
Söngstjóri Robert Walker.
Upptaka í sjónvarpssal.
20.50 Maður er nefndur ... .Jón
Helgason, prófessor.
Magnús Kjartansson, ritstjóri,
ræðir við hann.
21.20 Belphégor.
Nýr framhaldsrrryndaflokkur í
13 þáttum, gerður af franska
sjónvarpinu. Leikstjóri Claude
Barma. Aðalhlutverk: Juliette
Greco, Yves Renier, René Dary,
Christiane Delaroche, Sylvie og
Francois Chaumette.
1. og 2. þáttur.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Dularfull vera virðist vera á
sveimi í Louvre-safninu í Par-
ís. Ungur námsmaður lætur
loka sig þar inni til þess að
rannsaka málið.
22.10 Nóbelsverðlaunahafar 1969
1. hlutí.
Rætt við bandaríska eðlisfræð-
inginn Murray Gell-Mann og
samstarfsfólk hans. Þýðandi og
þulur Þorsteinn Vilhjálmssoii,
eðlisfræðingur.
Spjallað við brezka efnafræð-
inginn Derek Barton, norska
efnafræðinginn Odd Hassel og
samstarfsfólk þeirra. Þýðandi
og þulur Bragi Árnason.
(Nordvision - sænska sjónvarpið)
22.40 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 7. janúar 1970.
18.00 Gustur
18.25 Hrói höttur.
18.50 Hlé. • 7 'liH
20.00 Fréttir |
20.30 Griðland farfuglanna I.
Víðlendar votmýrar suður í
Andalúsíu hafa um aldir
verið áningarstaður flestra teg-
unda norrænna farfugla. Nú er
ætlunin að ræsa mýrarnar fram
og gera svæðið byggilegt og
lýsa myndirnar áformum þess-
um og baráttu náttúruverndar-
manna gegn þeim.
21.00 Víddir.
Kanadísk mynd í léttum dúr
um hlutföllirr í tilverunni.
21.10 Miðvikudagsmyndin:
Sagan af Jónatan bróður mínum
(My Brother, Jonathan)
Brezk mynd, gerð eftir sögu
Francis Brett Young. — Tveir
bræður, sem virðast eiga fátt
sameiginlegt, en örlög þeirra
og ástir tengjast þó með óværrt
um hætti.
22.45 Dagskrárlok.
Föstudagur 9. janúar 1970.
20.00 Fréttir.
20.35 Griðland farfuglanna II.
Seinni þátturinn um áningarstað
farfugla í votmýrum Andalúsíu.
21.05 í léttum dúr.
Sænskir listamenn flytja lög úr
ýmsum áttum.
21.35 Harðjaxlinn
22.25 Erlend málefni
Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfss.
22.45 Dagskrárlok.
Laugardagur 10. janúar 1970.
16.00 Endurtekið efni.
Stilling og meðferð sjónvarps-
tækja.
16.15 Mallorca
17.00 Þýzka í sjónvarpi.
17.45 íþróttir
Hlé.
20.00 Fréttir
20.25 Heiðin og heimalöndin.
í mynd þessari, er sjónvarpið
lét gera s.l. sumar er fylgzt
með ferð Kristleifs á Húsafelll
og Ólafs í Kalmannstungu í
Borgarfirði til silungsveiða á
Arnarvatnsheiði og brugðið er
upp myndum af fjárbúskap Guð
mundar bónda á Húsafelli.
Kvikmyndun: Ernst Ketller.
Umsjóní: Hinrik Bjarnason.
20.50 Smart spæjari.
21.15 Tónlistin er mitt líf.
Ungversk mynd án orða um
ungan hljómlistarmann, sem vegna
slyss verður að leggja frá sér
hljóðfæri sitt og bíða í óvissu
unz í Ijós kemur, hvort hann
geti nokkru sinni leikið á það
aftur.
21.35 Rómeó, Júlía og myrkrið
Leikrit eftir tékkneska höfund-
inn Jan Otcenasek.
(Nordvision — Finnska sjónv.)
Þej(ar Gyðingaofsókrrir starydja
sem1 hæst í Prag árið 1942
hittir ungur piltur stúlku af
Gyðingaættum, sem flytja á
nauðungarflutningi, og reynir
að forða henni frá því að lenda
í klóm nazista.
23.20 Dagskrárlok.
22.15 Danslög.
LIKAN
i
Á föstudag slær harðjaxlinn tvær
flugur í einu höggi, og ekki seinna
vænna, þar sem högg hans munu
senn taka enda. Aðeins tveir til
þrír þættir eftir.
Framhald af bls. 16.
7—8 hundruð og er þá allt \
meðtalið.
— Hvaða efni notaðirðu í lík
anið?
— Undirstaðan er nóapan-;
plata, en eyrin og fjallshlíðar j
eru úr gipsi. Húsin eru gerð úr f
venjulegum karton pappa en
síðan fyllt upp með gipsi, sem
gerir þau sterkari og endingar-
betri.
— Hvað gerðirðu svo við lík
anið?
— Siglufjarðarbær keypti?
það.
— Eitthvað hefurðu gert
fleira?
— Já, ég vann um tíma í Búr
felli og þar gerði ég líkan af
vinnuskálahverfi þar, Kamp 1,
eins og það er kallað. Það líkan.
er nú í eigu Landsvirkjunar.
Nú, og svo gerði ég líkan a£
húsi tengdaforeldra minna, Suð
urgötu 16 og síðan af húsi því,
sem Prentverk Akranes er nú
að reisa við Heiðarbrauf.’
Ertu með eitthvert líkan í [
smíðum núna?
— Nei, ekki sem stendur. En
næstu daga byrja ég á líkani
af Álverinu í Straumsvík fyrir
íslenzka Álfélagið og ég verð,
að hafa lokið því í byrjun apríl
n.k.
Texti og myndir: Hdan.
Áuglýsinga
síminn
er
14906
Alþýðublaðið
FLUGVÉLIN FORÐAÐI
STÖÐVUN KlSILGÖR-
VERKSMIÐJUNNAR
□ Sakleysislegar breytingar
eða tafir á áætlun flutninga-
skipanna geta dregið dilk á eft-
ir sér. Litlu munaði að kísilgúr-
verksmiðjan við Mývatn stöðv-
aðist rétt fyrir áramótin vegna
þess að hún var orðin uppi-
skroppa með sóda. Var gripið
til þess ráðs að flytja sódann
með flugvél norður. Ekkb var
hægt að fljúga til Húsavíkuc
og var því flogið til Akureyr-
ar. Á Akureyrarflugvelli biðu ’
flutning'abifreiðar frá verksmiðj 1
unni og var þeim síðan ekið
eins hratt og þær komust aust-1
ur í Mývatnssveit. Einnar;
klukkustundar töf hefði leitt til
þess að verksmiðjan stöðvaðist.
Framh. bls. 5 ' i