Alþýðublaðið - 03.01.1970, Page 4
4 Alþýðublaðið 3. janúar 1970
MINNIS-
BLAÐ
u__________________
ÝMISLEGT
BORGARBÓKASAFN
REYKJAVÍKUR
er opið sem hér segir;
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
Mánud. - Föstud. kl. 9,00-
22,00. Laugard. kl. 9,00-
■ 19,00. Sunnud. kl. 14,00-
19,00.
HólmgarSi 34. Mánud. kl.
16,00-21,00. Þriðjud. - Föstu-
daga kl. 16,00-19,00.
!
Hofsvallagötu 16. Mánud. -
Föstud. kl. 16,00-19,00.
Sólheimum 27. Mánud. -
• Föstud. kl. 14,00 - 21,00.
Bókabíll.
Mánudagar;
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30-2,30 (Börn).
Austurver, Háaleitisbraut 68
3,00 - 4,00.
Miðbær, Háaleitisbraut
kl. 4,45-6,15.
Breiðholtskjör, Breiðholtshv.
7,15-9,00.
A A-samtökin;
Fundir AA-samtakanna í
Reykjavík; f félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C á mánudögum
kl. 21, miðvikudögum kl. 21,
fimmtudögum kl. 21 og föstu-
dögum kl. 21. í safnaðarheimili
Neskirkju á föstudögum kl. 21.
í safnaðarheimili Langholts-
kirkju á föstudögum kl. 21 og
laugardögum kl. 14. — Skrif-
stofa AA-samtakanna Tjarnar-
götu 3C er opin aila virka daga
nema laugardaga kl. 18—19.
Simi 16373.
Minningarspjöld Langholtskirkju
fást á eftírtöldum stöðum: Bóka.
verzluninni, Áífheimum 6, Blómum
og grænmeti, Langholtsvegi 126,
Karfavogi 46, Skeiðarvogi 143, Sól
heimum 8 og Efstasundi 69.
Hátíðavakt í apótekum:
Laugarnes Apótek, Kirkju-
•teig 21, og ingólfs Apótek, AðAl
-sti'æti 4. verða opin ýfir hátíð
arnar sem hér segir. Láugard.
27. des. kl. 10—21, sunnudag.
28. des. 10—-21, mánudag. 29.
.des kl. 9_21, þriðjud. 30. des.
• kl. 9-—21, miðvikud. 31. des.
kl. 9—21, fimmtudag. 1. jan.
,kb 10—21 og föstud. 2. jan. kl.
9—21.
Minningarspjöld
drukknaðra frá Ólafsfirði,
fást á eftirtöldum stöðum; —
Töskubúðinni, Skdlavörðustíg.
Bóka- og ritfangaverzluninni
Veta, Digranesvegi Kóp. Bóka
verzluninni Álfheimum og á
Ólafsfirði. —
Hlégarði
□ Bókasafnið er opið sem
hér segir-. Mánudaga kl. 20.30
—22.00, þriðjudaga kl. 17—
19 (5—7) og föstudaga kl.
20.30—22.00. — Þriðjiudags-
tíminn er einkum ætlaður
börnum og unglingum.
MINNINGARSPJÖLD
Menningar- og minningar-
sjóðs kvenna fást á eftirtöld
umi stöðum:
Á skrifstofu sjóðsins Hall-
veigarsböðum, Túngötu 14, í
bólkabúð Braga Brynjólfs-
mýri 56, Valgerði Gísladótt-
Önnu Þorsteinsdottur, Safa-
sonar, Hafnarstræti 22, hjá
ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju
Helgadótbur. Samtúni 16. —
Verzlunin Ócúlus, Austur-
stræti 7, Reyíkjavík.
Verzl’jnin Lýsing, Hveris-
götu 64, Reykjavík.
Snyrtistofan Valhöll, Lauga.
vegi 25. Reykjavík.
Maríu Ólafsdóttur, Dverga-
steini, Reyðarfirði.
Tónabær.
Félagsstarf eldri borgara:
M'ánudaiginn 5. janúar kl.
1,30 hefst félagsvistin kl. 2.
teikning og málun kl. 3 kaffi-
veitingar. Bókaútlán frá Borg-
arbókasafninu, kl. 4,30 kvik-
myndsýning.
VIPPU - BÍISKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beíðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
... --— ■ •••■
Veiztu hvað, Rósa, mér finnst hláberjasulta fara svo
vel við nýja kjólinn þinn. 1
FRÁ ÁRAMÓTUM
dreifir Ö1 og Gos, h.f., Sfceifunni 5, Reýkja
vík, framleiðsluvörum SANA h.f., á Suður-
og Suðvesturlandi, þ.e. Thuleöli, gosdrykkj-
um og efnagerðarvörum.
Jafnframt hættir Sanitas h.f. dreifingu á
Thule öli frá sama tíma.
S A N A II . F .
Akureyri.
STAÐA RITARA
Við em'bætti borgarlæknisins í Reýkjavík er
lau's til um'sóknar staða ritara.
Væntanlegir umsækjendur þurfa að vera
vanir vélritun, m.a. erlendra bréfa og hafa
gott vaM á íslenzkri tungu.
Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna
Reyk j avfkurborgar.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í
Síma 22400, kl. 11—12 virka daga.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf, sendist skrifstofu borgarlæknis í
Heilsuverndarstöðinni fyrir 15. janúar 1970.
Borgarlæknir. )
Meiraprófsnámskeið
Verður haldið í Reýkjavík nú í janúar. Um-
sóknir um þátttöku sendist Bifreiðaeftirlitinu
í Reykjavík fyrir 7. jan. n.k.
Bifreiðaeftirlit ríkisins.
Ung og fríð stúlka á pínupilsi
eignaðist fléiri óvini meðal
kynsystra sinna á einni kvöjld
stund en grettin og Ijót á heilli
ævi. f
Kvikmyntlaskvísurnar verða að
vera bræt. Þær þuría að oln-
boga si gáfram í lífinu... á
brjóstunum.
Orðsending frá Húsmæðra-
skóla Reykjavíkur
Væntanlegir nemendur dagskólans mæti í
skólanum þriðjudaginn 6. janúarkl. 2 s.d.
Skólastjóri.