Alþýðublaðið - 03.01.1970, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 03.01.1970, Qupperneq 5
Alþýðublaðið 3. janúar 1970 5 Útgefandi: Nýja útgáfufélagið Framkvæmdastjóri: I»órir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Rftstjór íarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Alhvðublaðsins Athyglisverð nýskipun I | Nú urn áramóUn var gefin út reglugerð um stjórn- ■ arráð íslan'dls. Mörg ákvæði þessarar nýju reglugerð- I aru eru raunar aðeins staðfeisting á því, sem þegar ■ var orðið og tíðkað hafði verið um nokkurn aldur.J Mörg ráðuneytin, sem stofnuð eru skv. reglugerð- I inni, höfðu í rauninni verið formlega til áður, enda * þótt stofnun þeirra hefði ekki verið ákveðin í reglu- | gerð fyrr en nú. Þrátt fyrir þetta felur hin nýja. reglugerð í sér mjög viðamiklar breytingar á stjórnarráðinu. 1 Með reglugerðinni eru gerðar mikilvægar skipu- lagsbreytingar, þannig að öll stjórnunarstörf verða mun auðveldari viðfangs og ráðuneytin s'kipulegar uppbyggð eftir en áður. Samkivæmt reglugerðinni eru ráðuneytin á Islandf nú 13 talsins. Fer forsætisráðherrann með forsætis- ráðuneytið eitt, en hinir sex ráðherrarnir, þrír úr hvorum stjórnarflokki, m'eð tvö ráðuneyti hver. Sú breyting víerður hvað viðvíkur Alþýðuflokks- ráðherrunum, að Emil Jónsson, utanríkisráðherra, tekur við félagsmálaráðuneytinu, en Emil hefur áð- • ur haft með 'höndúm það ráðuneyti og er gjörkunm ugur þeim málaflokkum, sem undir það heyra. Eggert G. Þorsteinsson tekur við nýju ráðuneyti, heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, ásamt því, Sem hann vterður áfram sjávarútvegsmálaráð- herra. Eggert hafði áður farið með tryggingamál sem félagsmálaráðherra, en tekur nú einnig við heil- brigðismálum. í ráðherratíð sinni hefur Eggert G. Þorsteinsson lagt mikla rækt við málefni almanna-: trygginganna og fer hann með í þessu nýja ráðuneyti þá málefnaflokka, sem Alþýðuflokkurinn hefur æ- tíð haft sérstakltega á oddinum og barizt hvað mest !! fyrir. Eru þau baráttumál Alþýðuflokksins þvi í góð- u m hö n d u m. Dr. Gylfi Þ. Gíslasón fer áfram með efnahagsmál, viðskiptamál og menntamál, en í þessum. ráðimeyt-1 um hefur jafnframt verið framkvæímd ítarleg endur’skjjpulagning), dam tv'ímælalaust er til' mik- illa bóta um stjórnsýslu alla. HAGRÆÐING Framhald af bls. 1. af fyrir sig og heyrir undir einn og sam.a v ráðherra. Eru þetta miklar skipulagslegar framfarir og einfalda mjög öll stjórnar- störf. Ráðuneytin eru nú 13 talsins. Forsætisráðherra fer með for- sæcisráðuneytið eitt en tvö ráðu neyti koma í hlut hvers hinna ráðherranna. Ég hafði bara eitt ráðuneyti áður, — utanríkisráðuneytið. Var því eðlilegt að ég tæki eitt af þessum tólf ráðuneytum í mínar hendur og hefði työ ráðu neyti undir minni stjórn eins og aðrir ráðherrar í ríkisstjórn- inni að frátöldum forsætisráð- herra. Valdi ég mér félag'smála- ráðuneytið helzt til viðbótar við utanríkisráðuneytið. Er þetta fyllilega eðlilegt að ég taki á mig tvö ráðuneyti eins og aðrir ráðherrar og hefi ég ekkert frek ar um það að segja. —■ rekinn, en ýmsir sérskólar höfðu áður heyrt undir ýmis ráðuneyti. Þá flytzt veiting útflutnings leyfa yfir í viðskiptamálaráðu- neytið en leyfisveitingar verða að sjálfsögðu afgreiddar í sam- ráði við hlutaðeigandi fagráðu- neyti. Innkaupastofnun ríkisins flvtzt hins vegar yfir í fjármála ráðuneytið. Mín verkefni verða því í öll- □ Hin nýja reglugerð um stjórnarráðið hefur engin telj- andi áhrif á mín ráðuneyti. Þó má g'eta þess, að málefni allra skóla eru nú-afgreidd í mennta- málaráðuneytinu nema bænda- skólans og g'arðyrkjuskólans vegna búreksturs, sem þar-er Hörmulegt slys 1 Hönmulegt slys varð hér í Reykjaví'k á nýjársdagls- imorgun, er bifrteið mteð 5 ungmennum fór fram af bryggju vestur á Grandagarði og þrennt ungt fólk,- tvær stúlkur og einn piltur, létu lífið. Sakir frábærrar frammistöðu lögregluþjóna þeirra, sem komu á slysstaðinn, tókst að bjarga tveim pilt- anna, sem í bílnum voru, en þeir voru mjög langt leiddir, þegar lögreglumennina bar að. Slys sem þetta, þegar ungt fólk bíður bana með sviplegum hætti, er öllum íslendingum isorgarefni. Alþýðublaðið vottar aðstandendum þessa unga B fólks, vinum þess og vandamönnum, hugheilar sam- g [ úðarkveðjur sínar sakir þessa hörmulega atburðar. I I | Gylfi Þ. Gíslason I I I I I 1 i I i s I i I GUOMUNDUR Framhald bls. 13. bókagjafir, sem ísafoldarpreht- smiðja gaf. Sigurður sagði, að Guðmundur væri vel að þessari sæmd kominn, hann væri sönn- fyrirmynd bæði í íþróttakeppni . og .utan vallar. , Guðmundur þakkaði sér og sundinu sýndan sóma. Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ flutti ávarp og árnaði' iþrótta- fóikinu heilla. Hann þakkaði og íþróttafréttamönnum gott .sam- starf og mikinn áróður fyrir íþróttahreyfinguna . og vonaðist til. að hið .góða .samstarf. héldi áfram í framtíðinni. Tíu þeztu urðu þ/fsiT Guðmundur Gíslason, sund- maður, 50 stig. Eilert Schram, knattspyrnu- maður, 39 stig. Erlendur Valdimarsson, frjáls íþróttamaður, 35 stig. Geir Hallsteinsson, handknatt leiksmaður,. 35. stig. Ellen Ingvadóttir, sundkona, 24 sfig. Guðmundur Hermannsson, frjálsíþróttamaður, 21 stig. Þorsteinn Hallgrímsson, körfu knattleiksmaður, 19 stig. Ingólfur Óskarsson, handlcnatt leiksmaður, 19 stig. Ingunn Einarsdóttir, frjáls- íþróttakona, 18 stig. Helga Gunnarsdóttir, sund- kona, 16 stig. Alls hlutu 22 íþróttamenn og konur stig í þetta sinn. — um aðalatriðum óbreytt. Ég tel, að breyting sú, sem nú er gerð á skipulagi stjórn- arráðsins sé til stórra bóta og geri framkvæmdir stjórnarat- hafna eðlilegri og styrkari en áður. Meginframförin er sfólgin í því, að sérhvert ráðuneyti og sérhver ráðuneytisstjóri heyra nú undir einn og sama ráð- herra. — FLUGVEL Framhald bls. 3. Sódinn kom með Tungufossi, sem kom til Reykjavíkur sunnu daginn 29. desember, og var skipið þá orðið talsvert á eftir upphaflegri áætlun. Á mánudags morgun var sódanum ekið úr skipinu suður á Reykjavíkurflug völl, þar sem DC 6 flugvél beið tilbúin til flugtaks. Óvenjulegt er að slíkir þunga flutningar fari fram í lofti og víst er um það, að þarna kom gljáfuglinn í veg fyrir, að kísil- gúrverksmiðjan stöðvaðist vegna skorts á mikilvægu efni til framleiðslu sinnar, en slílo stöðvun hefði haft ýmiss kon- ar erfiðleika og fjárútlát í för með sér. Framleiðsla kísilgúrverksmiðj unnar við Mývatn mun ganga mjög vel. — HEH VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ Þökkum innilega íbúum Akraneslækni'shér- aðs, Skagfirðingum og öðrum vinum höfðing- legar gjafir og kveðjur þ. 26. des. Beztu óskir um gleðilegt og farsælt komandi ár. Þökkum vinsemd á liðnum árum. Sigríður og Torfi Bjarnason. S í N E - félagar: RABBFUNDUR verður haldinn í Norræna húsinu laugardag inn 3. janúar kl. 5 s.d. Rædd verða margvísleg mál. VILHJÁLMUR INGIBERGSSON andaðist á Hieilsuverndarstöðinni 31. des- ember. Málfríður Jónsdóttir, systkini og aðrir vandamenn. Jarðarför bróður míns, EYJÓLFS MARTEINSSONAR, ter andaði’st 19. dles s.l. fer fram frá Þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði mánudaginn 5. jan. 1970 kl. 2 e.h. Fyrir hönd vandamanna, Bjarni Marteinsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.