Alþýðublaðið - 03.01.1970, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 03.01.1970, Qupperneq 7
Alþýðublaðið 3. janúar 1970 7 Flugfélagið flylur □ Flugfélag íslands hefur nú flutt skrifstofur sínar í Glasg- ow úr húsnæði að St. Enoch Square í húsnæði að QUEEN STREET 94 í Glasgow, en fé- lagið hefur í 11 ár verið með skrifstofur sínar í Enoch Squ- are, og er það húsnæði fyrir löngu orðið of lítið. í nýju húsa kynnunum, sem eru björt og rúmgóð verður söluskrifstófan á götuhæð, en í kjallara er sal- ur til myndasýninga og fyrir- lestrahalds og einnig eru þar snyrtiherbergi. Fyrsta milli- landaflug Flugfélags íslands til Glasgow var farið 11, júlí 1945 en vorið eftir hófust reglulegar flugferðir. 1958 var’opnuð sölu skrifstofa í Glasgow. Skrifstofu stjóri á skrifstofunni er Mr. John Kirk, en stofan er undir yfirstjórn Lundúnaskrifstofu íé lagsins. — Tveir nýir ráðuneyíisstjórar □ Tveir nýir ráðuneytisstjór ar hafa verið skipaðir nú um áramótin, en samkvæmt nýju Vinnur að brjostmynd af Pétri Oltesen □ í jólablaði Skagans segir Helgi Daníelsson frá ungri listakonu, Gyðu Jónsdóttur, sem vinnur að því að móta í leir brjóstmynd af Pétri heitn um Ottesen og sést listakonan við verk sitt hér að ofan. Gyða er dóttir séra Jóns M. Guðj óns.sonar, og hefur hún stundað nám við Handíða- og myndlistarskólann í Reykjavík og framhaldsnám í auglýsinga- teiknun í Bandarikjunum og síðar höggmyndalist í Eng- landi í tvo vetur, og hyggur hún á frekara nám í þeirri grein þegar fjárhagur leyfir. GySí sagðist hafa byrjað á myndinni fyrir áeggjan föður síns, og væri þetta í fyrsta skipti sem hún glímdi við slíkt verk- efni. —-■ lögunum um Stjórnarráð íslands eru ráðuneytin nú 13 talsina Heimilt er þó að sami ráðu- neytisstjórinn veiti fleiru en einu ráðuneyti forstöðu og hafa enn ekki verið skipaðir ráðu- neytisstjórar í öll nýju ráðu- neytin. Á gamlársdag var Árni Snævarr verkfræðingur skipað ur ráðuneytisstjóri í iðnaðar- málaráðuneytinu nýja, en um það starf sótti einnig Sveinn Björnsson verkfræðingur. — í gær var Guðmundur Benedikta son deildarstjóri síðan settur ráðuneytisstjóri í forsætisráðu- neytinu frá 1. janúar að telja. íslandsmót í körfu- knailleik annað kvöld kl. 8 □ Meistaramót fslands í körfu knattleik hefst í íþróttahúsimi á Seltjarnarnesi á morgun. Þá leika KR—KFR og síðan ÍR— Umf. Njarðvíkur (áður IKF). Metþátttaka er í mótinu.— Keppnin hefst kl. 20. annað kvöld. — Úrval af nýjum innlendum plötum □ Það er orðið jafn klassískt að gefa plötur sem bækur á jól- unum, einkum fólki undir þrí- tugt. Sú þróun er auðskilin, þeg- ar haft er í huga að æ fleiri lista mönnum gefst kostur á að hljóð rita verk sín, og það á aðallega við um yngri kyn'slóðina og þá músík sem hún tileinkar sér. Hér á eftir fer umsögn um nokkrar íslenzkar plötur, sem nýlega komu á markaðinn. Nútímabörn gáfu út sína fyrr.tu plötu fyrir stuttu og er leitt að sú grúppa s.kuli vera hætt, því að platan lofar mjög góðu. Fyrst ber að nefna smekk legt lagaval, þótt upptökutækn- in hjá Ríkisútvarpinu virðist va.rt komin af steinaldarstiginu. Samt er það ek.ki upptökutækn- inni að kenna hve illa söngurinn kemur út í lögunum „Dauði eins, er annars brauð“ og' „Lif andi er ég“, og þau hefðu mátt fá r.ér lítið eitt hæverskari kött til að mjálma í laginu „Kött- ui’inn ódrepandi“. Lqgin eru öil í þjóðlagastíi, góð, og þá sér- staklegá „Vetfarhótt“ eftir Ágúst Atlason, sem ef sérstak- icg.a faliegt lag jo^'sýnir Ágúst Þ'ú’ fram á, að háégt er að gera falleg lög með íslenzkum texta, lög sem eru laus við alla sýróps kennda væmni. Engu lakari er „Konan sem kyndir ofninn minn‘.‘ Eiguleg plata. Tátarar eru mitt á milli „beat“ og „blues“, og lofar plaL an góðu. Lögin venjast vel, en upptakan er ekki laus við stein- aldarblæ íslenzkrar upptöku- tæknimenningar. pguleg plftá. Sama er að segja um upptök- una á plötu Vilhjálrhs Vilhjálms sonar, þótt það dyljist engum að hann er mjög góður söngv- ari. Ekkert er athugavert ,við flutninginn og .til eru þeir sem áreiðanlega hafa. gaman ,af iög- unum á þessari plötu. , Trúbrot: Innan í kápunni er að finna texta allra laganna á plötunni. Það kemur strax í ljós við lestur þeirra, að þeir eru ortir þannig að höfundur hefur haft laglínuna í huga þeg ar hann orti, en ekki öfugt, eins- og tíðkast hjá t. d. 'D.ylan. og Donovan. Þrátt fyrir þennan ágalla, kemúr glögglega í .ijós boðskapur um frið, jafnrétbi ög göfúgat’ hugsjónir.. Það er greihi legt, að Þorsteinn er að reyha að segja eitthvað, að það búa húgfhyhdir og húgsurí á bak við það sem hann segir, en yrkis- máti hans er ýmsum vankönt- um háðúr, og í laginu „Þú skalt rriig fá“, vitúist textinn bera vott um „soddán“ vélræn vinnu brögð, og meðan þau blómstra, er vonlaust að honum takist eins vel upp og í „Regnið“. Afgang- ar er kómedía, krydduð ádeilu, og fullkokkað verður þetta skémmtilega vitlaúst lag. En það eru ekki eirigöngu textarn- ir, sem skipta miklú máli. Það er líka flutningurinn og ér hann óaðfinnanlegur hjá Trúbrot, söngur og undirspil hvívetna góð ur, i versta falli er á hlustandi, og í bézta faíli eru menni í „transi“, ein's og eftir ,,Regnið“ og' „Elskaðu náungann“, sem eru stórkostleg listaverk og ér það lítt skiljanlegt hvers vegna „Ríkisút:varp“ bannar hið síðar- nefnda. Riíó tríó: Platan er góð (þe$si nýja). Það er vis's „sjarmi“, í lögúnum, þessi leikandi létti þjóðlagablær, sem. er mjþg skemmtilegur. . y Heiðtjrsmenn: Á "'. plötunni þeir. á’kemur ekkert ftam, sem 'sýnir' hýort þeir' 'geti-’ éitthvað. Upptakah er léleg.'og kemur því söngurinn og undiráþiiíð illa út, einnig lagávalið svolítið hæpið. POPHEilVgURBMN Umsjón: Björn og Hilmar Hljómsveitin Tatarar. Rondó tríó: Flutningúr, uþp- týri og Óðmönnumj' náðu ekki taka og'piötuumslágið eru allt á jólam'ávkaðnum, en ' allar ofan- sarha báti, heldúr slappt. gfeindár plötur fást nú í plötu- Nýju plötúrriár' með Ævin- verzlunum borgari'níiar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.