Alþýðublaðið - 03.01.1970, Page 11

Alþýðublaðið - 03.01.1970, Page 11
Alþýðublaðið 3. janúar 1970 11 FIGARO Framhald úr opnu. Harin hefur mjög góða rödd, því miður var þetta ekkert hlutverk fyrir hann til að spreyta sig á. SIGHVATUR JÓNASSON, var Antonio garðyrkjumaður. Hann var mjög daufur, söng- og leiklega og ítalskan þvöglu- leg. ANN MARGRET PETTERS- SON var leikstjóri. Hennar hlut verk hefur verið mjög erfitt og vandasamt. Ég er undrandi að hún skyldi ekki fá taugaáfall þegar hún komst að þvi hvaða „starf“ beið hennar hér. Það þarf sterkar taugar að þurfa að byrja á því að kenna fólki að ganga og hneigja sig, eðlilegar hreyf- ingar, hvernig á að opna hurðir og síðast en ekki sízt að útskýra öll hlutverkin. Kópavogur - Blaðburðarbörn vantar í austurbæ. — Upplýsingar í síma 41624. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötn 32. HJOLASTILLINGAR MÖTORSTILÚNGAR LJÖSASTILLINGAS Látið stilla í tíma. ■ . 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 Rýmingarsala: Seljum í dag og næstu daga ný og notuð húsgögn og húsmuni með mjög lágu verði komið og reynið viðskiptin. Gardínubraut;r Laugavegi 133 — Sími 20745 JÓN J. JAK0BSS0N auglýsir: Bjóðum þjónustu okkar í: Nýsmíði: Yfirbyggingar á jeppa, sendibíla og fleíra. Viðgerðir: Réttjngar. ryðbætingar, plastviðgerðir '•g allar smærri viðgerðir. Bílamáiun ■ ■ TIMAVINNA — VERÐTILBOÐ JÓN J. JAKOBSSON. Gelgjutanga (v/Vélsm. Keilir). - Sínii 31040 Heima: Jón 82407 — Kristján 30134. LÁRUS INGÓLFSSON gerði leikmyndina. Hún er mjög skemmtileg og skrautleg og fal- legir litir. Búningar greifafrúarinnar voru mjög glæsilegir og dýrir eftir því. Danspörin voru mjög hrá. Ekki vantaði hamaganginn en án kunnáttu. Búningar á kvenfólkinu voru mjög litríkir og nýir lakkskór. Þjóðleikhúskórinn stóð sig vel. Andlitsförðun hefði mátt vera ljósari og mýkri, því það er margt af þessu fólki laglegt. Ekki líkaði mér höfuðbúnaður kórsins, allt úr sitt hvorri átt- inni. Einsöngvarar (nema Karin Langebo) og hljómsveit voru ekki vel æfð og kenni ég Alfred Walter um það, sem hljómsveit arstjóra. Kannski er hr. Walter alveg sama, heldur bara að okk ur sem búum á hjara veraldar megi bjóða allt. Þá er ekki von á góðu, ef svo er, þá sýna verk- in merkin. Það er kominn tími til að meðalmennskan og pólitík fari að víkja fyrir menningu. Það er nefnilega talað og skrifað mjög mikið um menningu hérna, en það eru innantóm orð, því staðrevndirnar segja allt annað. Að lokum: Það er erfitt að trúa því, en það er þó satt, að í Þjóðleikhúsi okkar ríkir sú stefna, að einn maður sem hef- ur enga söng- og tónlistarþekk- ingu, er allsráðandi varðandi Húsbyggjendur Húsameistarar! Athugið! „Afermo" tvöfalt einangrunar- gler úr hinnu heims þekkta Vestur- þýzka gleri. Framleiðsluábyrgð. Leitið tilboða. Sími 16619 Kl. 10—12 daglega. TROLOFUNARHRINGAR : . Fljót afgreiðsla ‘ Sendurr qegn péstkr'ðfto. ÓUÐM PORSTEINSSQH gullsmlður fianliastrætT 12.. söng og tónlistarflutning. Þjóð- leikhússtjóri hefur sniðgengið marga af beztu söngvurum þessa lands í sambandi við hlutverka- skipan í þessa óperu. Hann al- einn skipaði í hlutverkin og út- hlutaði gjörsamlega óreyndri eig inkonu sinni einu viðkvæmasta óperuhlutverki sem til er. Hinn erlendi hljómsveitar- stjóri varð að samþykkja, hann hafði heldur engan samanburð. Ég hef eflaust dæmt sjálfa mig til dauða í Þjóðleikhúsinu með þessum skrifum mínum, en eins og ég sagði áðan. „Af hverju á maður að vera hrædd- ur“? Guðrún A. Símonar. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR. Gerum við allar tegundir heimilistækja Kitchen Aid, Ho. bart, Westmghouse, Neff. Mótorvindingar og raflagnir. Sækjum, sendum. Fljót og góð þjón usta. — Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs Hringbraut 99, Sími 25070. RAUÐARÁRSTÍG 31

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.