Alþýðublaðið - 03.01.1970, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 03.01.1970, Qupperneq 12
12 Alþýðublaðið 3. janúar 1970 FARARTÆKI OG UMFERÐ Umsjón: Þorri Tvær nýjar gerðir frá Chryster: Challenger og Duster □ Chrysler Corporation hefur nú sent á markaðinn 1970 ár- gerð sínar, og eru þar tvö ný afbrigði, annar á Dodge línunni, Challenger, en hinn er af Vali- ant-fjölskyldunni og nefnist Duster. Allmiklar breytingar hafa verið gerðar á öðrum gerð um, t. d. hefur útliti Plymouth Barracuda verið gjörbreytt. CSialtengcr EIRROR E1NANGRUN FiniNGS, KRANAR, ✓ o.fl. til hita- og vatnslagni ByggingavSniverzlun, Bursfafel 1 Slmi 38840. VELJIM ÍSLENZKT-^j ÍSLENZKAN IÐNAÐ^j 9) Challenger er nokkuð forvitni- legur bill, glæsilegur í útliti en ber með sér að. hann er mót- leikur gegn Ford Mustang. Mik ið er lagt uppúr að gera hann sem „sportlegastan“, hann er tveggja dyra og fjögurra manna og bæði fram- og aftursætin eru aðskildir stólar. Vélarhúsið' er langt en farangursgeymslan stutt og nokkuð hærri og gerir hvorttveggja bílinn mjög renni- legan á að líta. Fram- og aftur- hluti bílsins eiga að standa sig- sérstaklega vel í árekstrum og hann er einnig búinn öryggis- stýri. Hægt er að velja um sex og átta strokka vélar af mörg- um stærðum. — Challenger fyr- ir Evrópumarkað er settur sam- an í Rotterdam og er að mörgu leyti borið meira í hann er bíla fyrir Ameríkumarkaðinn, sér- staklega ódýrari gerðirnar. Ó-. dýrasta gerðin kemur til með að' kosta hingað komin um 480.000 krónur, en það er bíll með minnstu sex strokka vélinni. Bílar með stærstu átta strokka vélinni koma hins vegar til með að kösta allt að 550.000 krónur. Ódýrasfi bíllinn Dusterinn nýi er á svipaðri línu og Challenger, tveggja dyra og fjögurra til fimm manna bíll, ákaflega rennilegur að sjá. Hann er framleiddur með 2790 cc, 3245 cc, 3682 cc, sex strokka vélum og einníg 5210 cc V-8 vél. Þá er hægt að velja á milli þriggja gíra beinskiptra og sjálfskiptra gírkassa. Duster- inn er ódýrasti bíllinn frá Chrysler Corporation, kostar um 440.000, sé miðað við minnstu vélina. Þer.si bíll er einnig sett- ur saman í Rotterdam. Innflutningur að glæðasf í viðtali sem blaðið átti við Jó- hann Sætran. sölustjóra Chrysl- er hjá Vökli hf., kom fram, að: innflutningur hafi enginn verið- undanfarið ,4tv~^ent..v«Bir • eru, búndnar við nð hann giæðist nú er niðurfelling leyfisgjaldanna kemur til framlcvæmda. Bílarh- ir lækka yfirléitt urn 80—100 þús. kr. Þó er varla búizt við að unnt verði að háfa bílsíá'ldgki er, en áður voru hafðir til á lager bí-iar -með -minnstu - sex strokka vélinni. Að undanförnu hafa nokkrar pantanir borizt, en þar hefur mest verið um að ræða atvinnubílstjóra sem eygja bjartari tíma framundan. — Challenger BRIDGE Umsión: Hallur Símonarson —IP1" II "" nokkru barst þættinum br^jfrá , Vestf j örðum, þar sem ósirað er' eftir umsögn hans um tvSS&;iði, sem kpmu fyrir í tví menriingskeppni. Það verður gefLkér á eftir, en í þvi sam- baqif vil ég benda ykkur á, lesendur góðir, að ef einhver hjá mér? Sýningin hefði heppn azt og 150 hefðu verið nærri meðallagi, en hins vegar var 130 næstum botn. 2. Og þá er það hitt spilið. Tvímenningskeppni. Austur- Vestur á hættu. Suður gefur. vafaatriði koma fyrir hjá ykk- Vestur ur eða einhver spil, sem þið S Á65 viljið leita álits á, sagnir eða H ÁD72 annað, t>á er ykkúr velkomið að T G1087 skríJB til BridgeþátJtar Al~ L D3 þýc&tfelaðsins og ftun ég þá eftir bezíM*,getu — og' í samráði við affra'a-cí þurfa þykir — reyna að ie^sa úr þeim. Efl^Snúum okkur þá að bréf- inu^jpr Vestfjörðum. Þar seg- ir: : „IfffT þætti vænt um að íá Austur S D74 H G1098 T ÁD653 L 8 Sagnir gengu þannig; svar við eftirfarandi atriðum: 1. Tvímenningskeppni. Spil Vestur Vestur-Austur voru þarmig: 1 H pass Vestur S Á5 Ausiur H D7 3 H T G102 L ÁD10654 í i Útspil var tígul-tvistur. ■?3*; Austur 'tz* s 76 Ég tók á tígulásinn og svín- aði síðan hjarta. Ástæðan var H ÁK105 þess.i: W- T D54 1. Ef Norður ætti kóng ann- L G983 an í hjarta (eina tilfellið, sern Sagnir gengu þannig við borð mitféT: Í.JVL Vestur scr ' SST' 1 L 2 L Austur X- 1 H pass Ég spilaði' tvö lauf og tóic ekki svíningu í laufi á þeirri forséndú, að ef hún heppnaðiat mundi ég fá botn, þar sem þá væri einfalt að vinna þrjú grönd á spilin. Var þetta rétt maður tapar þá á svíningu) væri hann 10 svört spil og þegar litið er á hætturnar er líklegt, að hann hefði sagt á spilin. 2. Með kóng annan í hjarta voru líkur á því, að Norður mundi ekki spila upp á að trompa tígui. 3. Með því ®ð spila hjart.a ásnum og öðru hjarta tappr maður ef Suður á kóng annan í hjarta. — Er þetta rétt ályktað hjá mér? í spilinu átti Norður raunverulega kóng annan í Frh. á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.