Alþýðublaðið - 03.01.1970, Síða 13

Alþýðublaðið - 03.01.1970, Síða 13
Rifsljóri: Örn Eiðsson Tíu beztu 19o9, tremri rö5 frá vinstri: Ingunn Einarsdóttir, Akureyri, Ellen Ingvadóttir, Á, Heiga Gunnarsdóttir, /Egi. Aftari röS frá vinstri: Ingólfur Óskarsson, Fram, Guðmundur Hermannsson, KR, Geir Hallsteinsson, FH, Guðmundur Gíslason, Á, Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR, Erlendur Valdimarsson, ÍR, og Ellert Schram, KR. Guðmundur Gíslason íþróttamaður ársins 21 íþróitamenn og konur hlutu sfig áð þessu sinni Arsenal fær liðsauka □ Brezka fyrstudeildarli'ðið Arsenal undirritaði í gær samn- ing um kaup á 19 ára gömlum skozkum vlandsliðsmanni, Peter Marinello. Kaupverðið var 90.000 pund, eða 19 milljónir ísl. kr. — [ Gelraunaseðill að GuSmumlur Gíslason tekur við verðiaunagripnum úr höndum Sigurðar Sigurðssonar, form. Samt. íþróttafréttam. □ Guðmundur Gíslason, sund kappi var kjörinn íþróttamaður ársins í árlegri kosningu íþrótta- | fréttamanna, en þetta er í 14. , sinn sem kosningin fer fram. í öðru sæti var Ellert Sehram, knattspyrnumaður og aldrei hef ur knattspyrnumaður verið svo I ofarlega á listanum yfir 10 beztu. í þriðja til fjórða sæti j voru Erlendur Valdimarsson, . frjálsíþróttamaður. og G.eir Hall steinsson, handknattleiksmaður, sem kjörínn var íþróttamaður ársins í fyrra. Guðmundur Gíslason vanii 1; frábær afrek í sundi í fyrra og ] var aðalstjarna landsliðsins, i sem sigraði Dani í Kaupmanna^ | höfn í fyrra. Þetta var mjög á- I nægiulegur sigur, en dönsk blöð höfðu spáð dönskum öruggum sigri í keppninni við íslend- inga. Þess má geta, að Guð- mundur hefur sett fleiri íslenzk met en nokkur annar íslending- ur, eða um 120. Sigurður Sig- urðsson formaður Samtaka íþróttafréttámanna afhenti Guð mundi- hinn veglega grip, sem um er keppt, en einnig hlutu hann og raunar allir 10 beztu Frh. 5. síðu. □ Getraunirnar hafa tekið sér jólafrí eins og kunnugt er. —. Enginn getraunaseðill er gef- inn út um þessa helgi, en um næstu helgi hefst starfsemin að nýju, en fyrsti getraunaseðill ársins 1970 kemur út eftir helgina. Potturinn hefur stöðugt stækkað síðustu vikur og á síð asta seðlinum fyrir jól var sett met, danskur maður búsettur á Vestfjörðum hlaut pottinn. fyrir 12 rétta. Hlaut Daninn. 340 þúsund krónur. — Hantfkítaltleiksméi í dag og á morgun • □ Handknattleiksráð Reykja- vfkur efnir til Nýjársmóts í d'ag og á morgun. Keppnin fer fram ■ í Laugardalshöllinni, en í dag kl. 15.30 leika eftirtalin lið: Fram—KR, Valur—Haukar, Ár mann—ÍR, FH—Þróttur og síð- an Víkingur gegn siguryegurun um í leik Fram og KR. Á morgun kl. 3 heldur kepprW'. in áfram. — í < 1 George Best | íkeppnisbann □ Hinn víðfrægi miðherji Manchester United, George Best, hefur verið dæmdur í 28 daga leikbann, vegna agabrota. Best var kjörinn knattspyrnu maður ársins 1968 og er mjög í sviðsljósinu. Bannið gengur þó ekki í gildi fyrr en á mánudag, svo hann mun keppa í dag með liði sínu gegn Ipswich.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.