Alþýðublaðið - 03.01.1970, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 03.01.1970, Qupperneq 15
BREYTINGAR Framhald 6. síðu. ingu sjávarafurða. 5. Réttindi á sviði iðnaðar, sbr. lög nr. Ii02/1961, einka- leyfi, vörumerki og mynstur. 6. Sementsverksmiðju ríkis- ins, Landssmiðju, Ríkisprent- smiðjuna Gutenberg, Síldarnið ursuðuverksmiðju ríkisins og Kísiliðjuna hf. 7. Iðnlánasjóð og Iðnaðar- banka fslands hf. 8. Hinn norræna iðnþróunar- fijóð fyrir fsland. Landbúnaðarráðuneyti: 1. Landbúnað og raektun, þar með talin skógrækt. 2. Landnám ríkisins og land- 1 græðslu. 3. Fræöflun og fóðurs. 4. Veiði í ám og vötnum svo og önnur veiðimál, er eigi ber undir annað ráðuneyti. 5. Áveitur og fyrirhléðslur. 6. Loðdýrarækt. 7. Eyðingu refa og minka. 8. Dýralækna og varnir gegn búf j ársj úkdómum. 9. Búfjártryggingar. 10. Þjóðjarðir og kirkjujarð- ir. 11. Mat, verðskráning, sölu og dreifingu landbúnaðaraf- urða svo og útflutningsbætur landbúnaðarafurða. 12. Framleiðsluráð landbún aðarins. 13. Rannsóknarstofnun land- búnaðarins. 14. Mjólkurbú. 15. Grænmetisverzlun land- búnaðarins. 16. Bændaskóla og Garðyrkju skóla ríkisins. 17. Búnaðarfélag íslands og búnaðarfélög. 18. Búreikningaskrifstofu rík '' Seins. 19. Áburðarverksmiðju ríkis ins og Áburðarsölu rikisins. 20. Vélasjóð. 21. Búnaðarbanka íslands. 22. Jarðeignasjóð ríkisins, Framleiðnisjóð svo og fjárfest- ingar- og lánasjóði landbúnaðar ins. Menntamálaráðuneyti; 1. Kennslu og skóla, þ. á. m. Jjáskóla íslands, menntaskóla, gagnfræðastigsskóla og bama- kóla. Enn fremur kennaraskóla, tækniskóla, sjómannaskóla, vél skóla, matsveina- og veitinga- þjónaskóla, iðnfræðsluskóla, húsmæðraskóla, verzlunarskóla, tónlistarskóla, myndli'starskóla, leiklistar- og listdansskóia, heyrnleysingjaskóla, blindra- skóla, svo og aðra skóla og námsstofnanir, sem ekki eru ' sérstaklega falin öðru ráðu- neyti. Almenna fræðslustarf- semi, þ. á. m. námsflokka og bréfaSkóla. Lánasjóð íslenzkra námsmanna og námsstyrki, þ. á. m. styrki til erlendra náms- manna. Ríkisútgáfu námsbóka. Fræðslumyndasafn ríkisins. 2. Vísindastarfsemi, fræði- störf og rannsóknastofnanir sem ekki ber undir önnur ráðu neyti, þ. á. m. Náttúrufræði- stofnun íslands, Rannsóknaráð ríkisins og Vísindasjóð. 3. Söfn, þ. á. m. Landsbóka- safn, Háskólabókasafn, almenn Alþýðublaðið 3. janúar 1970 15 ingsbókasöfn, lestrarfélög, Þjóð 'minjasaifn, byggðascífn, Þjóð- skjalasafn, héraðsskjalaöfn, náttúmgripasöfn, Listasafn ís- lands, Listasafn Einars Jónsson ar, Ásgrímssafn og önnur -iista- söfn. > 4. Listir. Þjóðleikhús, leikfé- lög og aðra leiklistarstarfsemi, Sinfóníuhljómsveit íslands og aðra tónlistarstai-fsemi. Listsýn ingar og aðra listkynningu fnn- an lands og utan. Listamanna- laun. Menntamálaráð íslands. Rithöfundasjóð íslands. Stuðn- ing við bókmenntir og útgáfu- : starfsemi. Kvikmyndir. 5. Ríkisútvarp (hljóðvarp og sjónvarp). 6. Höfundarétt. 7. Mannanöfn, bæjanöfn, ör- nefni, íslenzka málnefnd. 8. Félagsheimili og félags- heimilasjóð. 9. Æskulýðsstarfsemi, Æsku lýðssamband íslands, Ung- mennafélag íslands, íþróttir. íþróttasamband fslands, íþrótta sjóð. Aðra félagsstarfsemi á sviði menningarmála, þ. á m. Kvenfélagasamband íslands. 10. Vernd barna og ungj menna, Barnaverndarráð.'_js- lands og bamavemdamefndin 11. Náttúmvernd, minjar og þjóðgarða, aðra en Þingvelli. 12. Fuglafriðun og fuglaveið- ar. Dýravernd. Friðun hrein- dýra og eftirlit með þeim. 13. Skemmtanaskatt, annað en innheimtu. S amgönguráðuney ti; 1. Vegi og vegagerð. 2. Vita, hafnir, Hafnabóta- sjóð og sjóvarnargarða. 3. Flug og flugvelli. 4. Siglingar. 5. Skipulag samgangna á landi, í lofti og á sjó. 6. Rekstur flutningatækja á vegum ríkisins. 7. Eftirlit með skipum, Skipa skoðun ríkisins, skipamælingar, skráning Skipa, lögskráning sjómanna, og atvinnuréttindi þeirra. 8. Veðurstofur. 9. Ferðalög, veitingahús, ferðaskrifstofur, umferðarmið- stöðvar og Ferðamálasjóð. 10. Landmælingar. 11. Póst og síma svo og önn ur fjarskipti. S jávarútvegsráðuney ti: 1. Sjávarútveg. 2. Friðun og nýting fiskimiða. 3. Hafríannsóknastofnun og Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins. 4. Mál sjávarafurða. 5. Fiskifélag íslands, Fiski- málaráð, Síldarútvegsnefnd og Verðlagsráð sjávarútvegsins. 6. Aflatryggingarsjóð sjávar- úvtegsins, Fisldmálasjóð, Fisk- veiðasjóð íslands, Styrktar- og lánasjóð fiskiskipa, Stofnfjár- sjóð fiskisikipa, Tryggingasjóð fiskiskipa og Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins. 7. Síldarverksmiðjur ríkisins og Tunnuverksmiðj ur ríkisins. i, Utanríkisráðuneyti: 1. Skipti forseta íslands og annarra þjóðhöfðingja. 2. Sendiráð og ræðismanns- skrifstofur íslands erlendis. 3. Sendiráð og ræðismanns- skrifstofur erlendra ríkja á ís- landi. 4. Skipti við erlend ríki. 5. Réttindi íslendinga og ís- lenzkra hagsmuna erlendis. 6. Samninga við önnur ríki og gerð þeirra. 7. Aðild íslands að alþjóðleg- um samtökum, stofnunum, ráð- stefnum;- og' fundum, er varða opinberá hagsmuni og eigi ber undir annað ráðuneyti, sam- kvæmt ákvæðum þessara reglu gerðar eða eðli máls. 8. Diplomatisk vegabréf, þjónustúvegabréf og áritun vegabréfa. 9. Kynningú íslands og ís- lenzkra efna með öðrum þjóð- um, 'nema slík mál séu lögð til annars ráðúneytis. 10. Framkvæmd varnarsamn ings fslands og Bandaríkjanna, þar á meðaT innan marka varn- . arsvæðanna lögregiúmál, dóms mál, toílamáí, póst- og sima- mál, flugmál, radarstöðvamál, heilbrigðismál, félagsmál og önnur þau mál, er leiðiir 'af dvöl hins erlenda vamaríiðs í'land- inu,. sbr^ lög nr. 106 17; des. 1954 um yfirstjórn máía á var.’i 'ársvaéðúnum ö. fl. I Viiðskiptaráðuneyti: 1. Verzlun og viðskiptí, þar á meðal útfluthingsverzlun og innflutningsverzlun. 2. Undirbúning ~og fram- kvæmd viðskiptasamninga. 3. Skipti íslands við alþjóð- leg efnahags- og við&kiptasam- tök og fjármálastofnanir. 1 4. Gjaldeyri. '5. Seðlabanka íslands, aðra banka og sparisjóði, sem eigi ber undir annað ráðuneyti. 6. Gjaldmiðil og myntsláttu. 7. Verðskráningu og verðlag, nema lögð séu til annars ráðu- neytis. 8. Hlutafélög, samvinnufélög; og önnur féjög um-yerzkin eða annan atvinnurekstur. 9. Verzlunarskrár og formu.. 10. Vörusýningar erléndis. AUGLÝSING um skipting starfa ráðherra. Eftir tillögu forsætisráðherra og samkvæmt 15. gr. stjórnar- skrárinnar hefur forseti íslands í dag sett eftirfarandi ákvæði um skipting starfa ráðherra:- 1. Bjarni Benediktsson fer með fonsætisráðuneytið. 2. Eggert G. Þorsteinsson fer með sj ávarútvegsráðuneytið óg heilbrigðis- og tryggingarmála- ráðuneytið. 3. Emil Jónsson fer með utan ríkisráðuneytið og félagsmála- ráðuneytið. 4. Gylfi Þ. Gíslason fer með menntamálaráðuneytið og við- skiptamálaráðuneytið. 5 Ingó-lfur Jónsson fer með landbúnaðarráðuneytið og sam gönguráðuneytið. 6. Jóhann Hafstein fer með dóms- og kirkjumálaráðuneyt- ið og iðnaðarráðuneytið. 7. Magnús Jónsson fer með fjármálaráðuneytið og Hag- stöfu íslands. Með úrskurði þessum falla úr Auglýsingasíminn er 14906 : 'i-xx :;©# Áskriftarsíminn er 14900 gildi eldri ákvæði um skipting starfa ráðherra. Forsætisráðuneytið, 31. desember 1969. Bjami Benediktsson. Birgir Thorlacius. Frh. 12. síðu. hjarta — og ég var hinn ein- asti í keppninni, sem tapaði þremur hjörtum.“ Svar blaðsins: í fyrra spilinu er réttara stærðfræðilega að svína, þegar spilarinn hefur tíu spil í litnurn, en vantar kóng- inn. Forsenda bréfritara að svína ekki er byggð á mis- skilningi. í fyrsta lagi hafa Vestur- Austur aðeins 23 hápunkta samanlagt — og því miklar lík- ur á að einhverjir í Vestur- Áustur séu ekki í gamesögn. I öðru lagi ef einhver eða ein- hverjir hafa sagt game á sptl- in verður skor þeirra alltaf betri hvort heldur 1)0 eða 11 slagir í laufi vinnast á spilið. Vestur í laufasamning gétur því aðeins keppt við aðra í kéþpninni, sem einnig spila laufsamning á spilið — án þess að vena í úttektarsögn. í hinu spilinu er ég hins vegar algerlega sammála bréf- ritara, og hann var mjög ó- heppinn, að Norður skyldi vera með kóng annan í hjarta og einnig, að hann skyldi gizka rétt á hvort félagi hans er með innkomu á spaða eða lauf. Og það mælir einnig með að svína hjarta, að Norður er í tals- verðum vanda staddur ef hann á laufaásinn í spilinu, því bá verður hann að spila frá hon- um til þess að koma Suðri inn. Ég hef mikla samúð með bréf- ritara í þessu spili — og það gleður mig líka að sjá sagn- irnar í þessu spili. Bréfritari gefur ekki um kerfi sitt, en greinilegt er, að hann spilar annað hvont Napolilaufið eða enska Acol-kerfið, sem er vissu lega mikil framför frá Vinar- kerfinu gamla, sem ég hélt að yfirleitt réði ríkjum fyrir vest- an. En nóg um það — ef þið bafið einhver spil í fórum ykk- ar, þá skrifið blaðinu. IngóSf s-Caf é B I N G Ó á morgun sunnudag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðapantanir í síma 12826.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.