Alþýðublaðið - 14.01.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.01.1970, Blaðsíða 12
12 Miðvilkiudiagur 14. janúar 1970 --mOt ur hossað □ Ný útgáfa af sögu rúss- neska kommúnistaflokksins kom út í Sovét um áramótin, og þar er gerð greinil. tilraun til þess að koma aftur þeim dýrðarljóma á Stalín, sem hann var sviptur í útgáfunni þar á undan. Moskvufréttaritari júgóslav- nesku fréttastofunnar Tanjug segir um verkið, að nú komi frarn taJsvei't 'anniað mait á hiut- verki Stalins sem 'herforingj a í isíðari heimsstyrjöldinni heldur ■en áður. í fyrri úfcgáfunni var á það bent að Stalin hefði metið stöðuna í upphafi styrjaldarinn ,'ar raniglega, h'aldið þrátt fyrir aðvaranir um hið gaignstæða, að Súyétríkin þyrftu ,ekki að óttaat, árás frá Þjóðverjum. Þetta rap^a mait hefði orðið til þcss ;að Rússar voru innrásinni ■eklki nægilega viðbúnir. Þessi söguskoðun er felld niður úr nýju útgáfunnii, og þar er ékkert haft með sem geti bent ti'l þess að Stalín hiafi orð- ið á mistök í þessu tilli'ti. Kem- ur þessi endursköðuin á verkinu vel heim við það, ®em hefirr verið áberandi í Sovétríkjun.um upp á síðkastið, að Stalín er á ný bafður í ta'isverðum háveg- um. En hvað skyldi hanm lengi verða á stallinum að þessu siinni? — VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN ÍÐNAI Réli tíminn að framkvæma Irjáklippingar □ iFélag skrúðgarðyrkjumeist ara vill vekja athygli almenn- ings á því að þótt síðastliðið sumar hafi verið óhagstætt fyr- ir ræktun í skrúðgörðum er ekki ástæða til að láta hugfall- ast heldur húa sig undir meiri og betri ræktun. Eftir því, sem betur er að gróðrinum húið er hann fær- ari um að mæta misjöfnu tíðar- fari og verður minna um harð- ræði. Síðastliðið sumar var með eiindæmum úrkcmusamt hér suninanilands og kailt,- iaf þeim sökum nýttust ekki áþuirðárgjaf ir, sem til vair ætíiazt-. 'Vegna rigninganna útskola'ðist jarðveg' ‘urinn óeðl.:iléga mik'ið, • af þeim sökum er því nauðsynfegt nú að 'sjá skrúðgörðum' fyrir líf- rænum áburðiþ bæði gr.asif]öt- um og trjágróðri, en trjágróður óx ti’ltöiulega vei] á si. sumri og hefur hann því gengið — Frh. á 15. síðu. Fremur dræm aðsókn að „Sólmyrkva" Antonionis □ Undanfarna viku hefur mynd ítalska meistarans Anton- ionís, „Sólmyrkvi“ (Eclipse) ver ið sýnd í Hafnarbíó, en við frem ur dræma aðsókn. Myndin Sólmyrkvi er gerð ár ið 1962 og vakti þá verulega athygli, eins og raunar flestar myndir Michelangelo Antonion- is hafa gert. Ein nýjasta mynd hans, „Blow up“ var í fyrra sýnd í Gamla bíói. Ástæðan fyrir hinni dræmu aðsókn að „Sólmyrkva“ mun að sögn vera skortur á kynningar- starfsemi. Til að mynda hefur enginn hinna vísu kvikmynda- gagnrýnenda blaðanna minnzt á hana einu orði. Þar sem sýn- ingum á þessari mynd mun trú- lega ljúka í þessari viku er rétt að benda kvikmyndaunnendum á að síðustu forvöð eru að sjá hana. —• Leikarar í myndinni eru m. a. Alain Delon og Monica Vitti, en hún héfur leikið í flestum myndum Antoni- onis. Sjást þau í hlutverkum sýnum á meðfylgjandi mynd. Háskólamenn fara fram á: Tafarlausan sami itigsré □ Aðalfundur Bandalags há- skólamanna ítrekar þá krö.fu sína, að bandaiaginu verði veitt- vr fuliur og óskoraður réttur til að hafa ,-neð höndum samninga um kjaramál fyrir háskóiamenn •í opinberri þjónustu. lím 1750 manns eru nú innan vébanda bandalagsins og eru aðildari'élög in nú alls 14 talsins. Öll aðildar- félögin eru gengin úr B.S.R.B. Áðalfundur Bandalags há- skólamanna (BHM) var haldinn 25. nóv. s. 1. I skýrslu stjórnar bandalagsins kom fram, að starf bandalagsins fór stöðugt vax- andi og verkefni þess væru fjöl þætt. Barátta bandalagsins fyrir samning'srétti bar verulegan ár- angur á árinu. Á BHM nú aðild að starfsmati opinberra starfs- manna, og sagði formaður banda lagsins, Þórir Einarsson, við- skiptafræðingur á blaðamanna- fundi í '|?r, að e'kki verði hægt að ganga fram hjá bandalaginu við nýja samninga ríkisins við opinbera starfsmenn, sem ganga eiga í gildi um næstu áramót, þótt enn sé ekki ljcst, hvernig aðild BHM verður háttað. Á aðalfundinum var eftirfarandi tillaga samþykkt einróma: „Aðalfundur BHM, haldinn 27. nóv. 1969, ítrekar þá kröfu bandalagsins til Alþingis og rík isstjórnar, að bandalaginu verði með lögum veittur fullur réttur til að hafa með höndum fyrir háskólamenn í opinberri þjón- ustu samninga um kjaramál þeirra. Bendir fundurinn á, að enda þótt B.S.R.B. fari enn skv. lögum með þetta fyrirsvar, liafa háskólamenn mótmælt þeirri for sjá á eftirminnilegan hátt með því að ganga úr B.S.R.B.“. Bandalag háskólamanna er þátttakandi í norrænu samstarfi hliðstæðra samtaka á Norður- löndum, en innan þeirra eru sam tals um 220 þúsund manns. Hafa samtökin með sér sameig- inlegt ráð, Nordisk Akademiker rád. Hélt það árlegan fund sinn hér í ágúst í boði BHM, og var það í fyrsta sinn, sem fundurinn er haldinn hér á landi. — Keflavík - Suðurnes __KlæSum og gerum viS bólstruð húsgögn, einnig bílsæti og bátadýnur. Fijót og vönduð vinna. Úrval af áklæði og öðrum efnum. Kynnið yður verð á húsgögnum hjá okkur. BÓLSTUKGÉRD SUDURNESJA Sóltúni 4 — SímT .1484 -k. Keflavík. ó ■ • • f,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.